Laugardagur 20. apríl 2024

Ísafjörður: vatnsleysi á Tunguveitulögninni

Vatnsleysi hefur verið á gömlu Tunguveitulögninni á Ísafirði síðan á fimmtudaginn í síðustu viku. Kristján Andri Guðjónsson, bæjarverkstjóri segir að þrýstingur sé...

Íbúafjölgun: Bolungavík nálgast 1.000

Íbúuum að Vestfjörðum hefur fjölgað um 2,2% frá 1. desember 2021 til 1. nóvember 2022 og voru þá 7.365. Fjölgunin nemur 161...

Orkubú Vestfjarða velur e1 sem þjónustuaðila hleðslustöðva

Orkubú Vestfjarða og e1 hafa undirritað samstarfssamning varðandi umsjón og þjónustu fyrir allar hleðslustöðvar Orkubúsins á Vestfjörðum. Orkubú Vestfjarða...

Takmarkanir á flugi yfir friðlandi Látrabjargs

Samgöngustofu hefur borist beiðni frá Umhverfisstofnun um að settar verið takmarkanir á flug yfir friðlandi Látrabjargs til verndar fuglalífi. Stofnunin setur fram...

Frankensleikir

Frankensleikir er sprenghlægileg og spennandi jólasaga eftir Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdahl og fékk bókin frábæra dóma í bókmenntaþættinum Kiljunni.

Neyðarkall björgunarsveita 2022

Í dag hefst fjáröflunarátak björgunarsveitanna sem er sala á Neyðarkalli, sem að þessu sinni er sérfræðingur í fyrstu hjálp.

Ísafjarðarhöfn: 1.410 tonn landað í október

Alls var landað 1.410 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Þar af voru 388 tonn af frystri rækju af Silver Framnes NO....

Reykjavíkurborg: krefst 5,4 milljarða króna framlags úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Fram kemur í umsögn Reykjavíkurborgar við fjárlagafrumvarps næsta árs að borgin krefst þess að fá 5.418 milljónir króna framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga...

Reykhólar: miklar hafnarframkvæmdir standa yfir

Unnið er að endurbyggingar stálþilsbryggjunnar á Reykhólum. Það er framkvæmd sem kostar liðlega 300 m.kr. og verður lokið næsta sumar. Verktakar eru...

Skólaakstur í Skutulsfirði: skilgreina hverjir eigi rétt á akstri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fjallaði öðru sinni um skólaakstur í Skutulsfirði á fundi sínum í vikunni. Vandinn er að skólabíllinn er yfirfullur og hefur...

Nýjustu fréttir