Föstudagur 19. apríl 2024

Ísafjarðarhöfn: 1.410 tonn landað í október

Alls var landað 1.410 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Þar af voru 388 tonn af frystri rækju af Silver Framnes NO....

Reykjavíkurborg: krefst 5,4 milljarða króna framlags úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Fram kemur í umsögn Reykjavíkurborgar við fjárlagafrumvarps næsta árs að borgin krefst þess að fá 5.418 milljónir króna framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga...

Reykhólar: miklar hafnarframkvæmdir standa yfir

Unnið er að endurbyggingar stálþilsbryggjunnar á Reykhólum. Það er framkvæmd sem kostar liðlega 300 m.kr. og verður lokið næsta sumar. Verktakar eru...

Skólaakstur í Skutulsfirði: skilgreina hverjir eigi rétt á akstri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fjallaði öðru sinni um skólaakstur í Skutulsfirði á fundi sínum í vikunni. Vandinn er að skólabíllinn er yfirfullur og hefur...

Vestfirðir: Halla Bergþóra Björnsdóttir sett lögreglustjóri í nóvember

– Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, hefur verið sett sem lögreglustjórinn á Vestfjörðum frá og með 1. nóvember til og með...

Leiðbeiningar um val á fráveitulausnum

Nú eru aðgengilegar á vefsíðu Umhverfisstofnunar nýjar leiðbeiningar um minni hreinsivirki sem hafa tekið við af gömlu leiðbeiningunum um rotþrær og siturlagnir.

Auka á þorskkvótann í apríl segir framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda

Á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var nýlega fjallaði Örn Pálsson framkvæmdastjóri um ástand þorskstofnsins.  Hann sagði að eftir skerðingu þrjú ár...

Veðrið í október í Árneshreppi

Í byrjun hvers mánaðar birtir Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík yfirlit yfir veðrið í liðnum mánuði.

Brothættar byggðir

Byggðastofnun hefur gefið út ársskýrslu um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir fyrir starfsárið 2021. Skýrslan veitir gefur yfirlit yfir framvindu verkefna í þeim...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENS SIGURÐSSON

Jens Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 6. júlí  1813. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, prestur á Hrafnseyri, og k.h., Þórdís Jónsdóttir...

Nýjustu fréttir