Vestfirðir: Halla Bergþóra Björnsdóttir sett lögreglustjóri í nóvember

– Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, hefur verið sett sem lögreglustjórinn á Vestfjörðum frá og með 1. nóvember til og með...

Leiðbeiningar um val á fráveitulausnum

Nú eru aðgengilegar á vefsíðu Umhverfisstofnunar nýjar leiðbeiningar um minni hreinsivirki sem hafa tekið við af gömlu leiðbeiningunum um rotþrær og siturlagnir.

Auka á þorskkvótann í apríl segir framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda

Á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var nýlega fjallaði Örn Pálsson framkvæmdastjóri um ástand þorskstofnsins.  Hann sagði að eftir skerðingu þrjú ár...

Veðrið í október í Árneshreppi

Í byrjun hvers mánaðar birtir Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík yfirlit yfir veðrið í liðnum mánuði.

Brothættar byggðir

Byggðastofnun hefur gefið út ársskýrslu um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir fyrir starfsárið 2021. Skýrslan veitir gefur yfirlit yfir framvindu verkefna í þeim...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENS SIGURÐSSON

Jens Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 6. júlí  1813. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, prestur á Hrafnseyri, og k.h., Þórdís Jónsdóttir...

Ísafjörður: lýsa áhyggjum af staðarvali viðbyggingar fyrir Eyri

Stjórn Félags eldri borgara á Ísafirði og nágrennis og stjórn KUBBA íþróttafélags eldri borgara Ísafirði fagnar að byggja eigi við hjúkrunarheimilið Eyri...

Unnið að stofnun Velferðarþjónustu Vestfirðinga

Fulltrúar sveitarfélaganna níu á Vestfjörðum hafa samþykkt að Fjórðungssamband Vestfirðinga gangi til samninga við KPMG um að kanna grundvöll fyrir og...

Náttúrufræðistofnun: vill ekki fiskeldi

Í umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands um tillögu Svæðisráðs að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði kemur skýrt fram að stofnunin telur að of miklar heimildir séu...

Bíldudalur: mygla í skólanum

Allt skólahald í Bíldudalsskóla hefur verið flutt í annað húsnæði á Bíldudal eftir að í ljós kom töluverður raki og myglublettir á...

Nýjustu fréttir