Föstudagur 19. apríl 2024

Hvest fær 7,5 m.kr. til tækjakaupa fyrir bráðaþjónustu

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða fær 7,5 m.kr. af 113,5 m.kr. sem Heilbrigðisráðuneytið ráðstafaði á dögunum til tækjakaupa til eflingar á bráðaþjónustu um landið. Þetta...

Strandsvæðaskipulag: Háafell gerir athugasemdir við verndarsvæði í Djúpinu

Háafell á Ísafirði, sem hefur hafið laxeldi í Ísafjarðardjúpi, gerir sérstaklega athugasemd við tillögu Náttúrufræðistofnunar Íslands, sem vill að stór svæði í...

Sæferðir: óvissa með ferð Baldurs í dag

Vegna veðurs þá er óvissa með ferð dagsins kl. 15:00 frá Stykkishólmi og kl. 18:00 frá Brjánslæk. Eins og...

Mikið traust til ráðherra á Vesturlandi og Vestfjörðum

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar fá góða mælingu á trausti í nýjustu könnun Maskínu sem birt var í gær. Könnunin fór fram dagana11. til 15....

120 m.kr. í svæðisskipulag Vestfjarða

Fjórðungssamband Vestfirðinga samþykkti í haust að hefja vinnu við gerð svæðisskipulags fyrir Vestfirði hið fyrsta.  Í erindi Fjórðungssambandsins til sveitarfélaga segir "að...

Ísafjörður: lekinn á Tungulögn fundinn

"Stóri lekinn á Tungulöginni er fundinn" sagði Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður áhaldahúss Ísafjarðarbæjar, í viðtali við Bæjarins besta í gærkvöldi ,"hann var...

Á sporbaug: Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar

Á sporbaug er bók um nýyrði Jónasar Hallgrímssonar og eru höfundar hennar Anna Sigríður Þráinsdóttir sem skrifar um orðin og Elín Elísabet...

HLUTFALL LANDSMANNA Í ÞJÓÐKIRKJUNNI 61%

Hagstofan segir marga fara í kirkju á aðventunni sem hefst um næstu helgi og sækja þar ýmsa viðburði sem boðið er...

Brátt verða jólaljósin tendruð í Ísafjarðarbæ

Ljósin verða tendruð á jólatrjám í Ísafjarðarbæ helgarnar 26.-27. nóvember og 3.-4. desember. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði á...

Samgöngustofa leiðréttir fréttir um björgunarskip

Samgöngustofa hefur séð ástæðu til að leiðrétta fréttir af stöðu tveggja björgunarskipa, annars vegar á Vestfjörðum og hins vegar á Austfjörðum....

Nýjustu fréttir