Föstudagur 19. apríl 2024

Ísafjarðarbær: 35 starfsmenn hafa ekki verkfallsheimild

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt lista yfir þá starfsmenn sem hafa ekki verkfallsheimild. Skylt er að yfirfara listann árlega og auglýsa hann í...

Landsmenn syntu samtals 10,2 hringi í kringum Ísland

Syndum, landsátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og...

Þróunarsjóður Flateyrar

Í kjölfar snjóflóðanna á Flateyri í janúar 2020 var skipaður starfshópur sem gerði tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu...

HEIMILIN GREIÐA MEIRIHLUTA UMHVERFISSKATTA Á ÍSLANDI

Skatttekjur og tryggingagjöld hins opinbera námu samtals 1.139.776 milljónum króna á árinu 2021 og þar af voru umhverfisskattar 55.244 milljónir (4,8 %)...

Landsamband smábátaeigenda mótmælir áformum um svæðaskiptingu strandveiða

Þann 10. nóv­em­ber voru í sam­ráðsgátt stjórn­valda kynnt áform um breyt­ingu á lög­um um stjórn fisk­veiða og end­urupp­töku svæðis­skipt­ingu þeirra, sem lögð...

Þingeyri: þrjár umsóknir um Gramsverslun

Þrjár umsóknir bárust frá áhugasömum aðilum sem vildu taka yfir húsnæðið að Vallargötu 1 á Þingeyri, Gramsverslun, með þeim kvöðum að húsið...

Hannes Hafstein – 100 ára ártíð

Hannes Hafstein lést þann 13. desember 1922 og í dag – 13. desember 2022 er því 100 ára ártíð hans.Hannes Þórður Hafstein,...

karfan: tveir Ísfirðingar valdir til æfinga með unglingalandsliði

Körkuknattleikssamband Íslands hefur ráðið þjálfara yngri liða Íslands fyrir komandi verkefni sumarið 2023. Öll landslið Íslands taka þátt í verkefnum drengja...

Flugfélagið Ernir færir út kvíarnar

Flugfélagið Ernir hefur gert samkomulag við Samgöngu- og Sveitarstjórnarráðuneytið um flug til Eyja þrisvar sinnum í viku, tvö flug á þriðjudögum og...

Félagslegar leiguíbúðir: 1.522 kr/fermetra

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að ný gjaldskrá verði samþykkt fyrir félagslegt húsnæði fyrir árið 2023. Velferðarnefnd sveitarfélagsins mun taka gjaldskrána...

Nýjustu fréttir