Borgað þegar hent er hraðall – Tvö sveitarfélög að verða tilbúin

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að tvö áræðin sveitarfélög séu komin vel af stað með að innleiða Borgað þegar...

Tendrun jólaljósa í Vesturbyggð

Kveikt verður á ljósum jólatrjánna í Vesturbyggð dagana 29. og 30. nóvember. Að því tilefni er bæjarbúum boðið að koma og fá...

Uppskrift vikunnar – Öðruvísi lúðusúpa

Flest erum við alin upp við lúðusúpu, þessa klassísku og viljum varla breyta útaf vananum hvað hana varðar. Þessi uppskrift er alveg...

Ísafjörður: óvissa um dýpkun í Sundahöfn

Dýpkunarskipið Álfsnes sem á að dýpka í Sundahöfn hefur lokið verkefni sínu fyrir Kalkþörungaverksmiðjuna á Bíldudal. Sóttir voru um 30.000 rúmmetrar af...

Tónlist er fyrir alla!

Tónlistarskóli Ísafjarðar fékk á dögunum Sigrúnu Sævarsdóttur til þess að halda námskeið í lagasmíðum fyrir nemendur og kennara í skólanum. Það...

Neyðarlínan kemur að 8 fjarskiptasendum á Vestfjörðum

Neyðarlínan hefur komið að fjármögnun og uppsetningu á 20 fjarskiptasendum á svæðum þar sem fyrirsjáanleg nýting fjarskiptaþjónustu myndi ekki standa undir...

Vísindaport – Hvað er listmeðferð?

Föstudaginn 25. nóvember verður Sandra Borg Bjarnadóttir með erindið „Hvað er listmeðferð?“ í Vísindaporti. Sandra Borg ætlar að bjóða...

Innflytjendur 16,3% íbúa landsins

Innflytjendur á Íslandi voru 61.148 eða 16,3% mannfjöldans þann 1. janúar 2022 sakvæmt upplýsingum frá Hafgstofu Íslands. Innflytjendum...

Nýliðunarstuðningur í landbúnaði

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2022. Markmiðið með stuðningnum er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti...

Hvað er listmeðferð?

Föstudaginn 25. nóvember verður því svarað í Vísindaporti Háskólaseturs hvað listmeðferð er. Þar mun Sandra Borg Bjarnadóttir bjóða...

Nýjustu fréttir