Miðvikudagur 24. apríl 2024

Merkir Íslendingar – Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík þann 2. janúar 1938.  Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í...

Áramótakveðja frá Reykhólahreppi og yfirlit frá sveitarstjórn

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur á heimasíðu sinn birt yfirlit um störf og verkefni liðins árs og áramótakveðju. Þar segir meðal...

Samgöngustofa textar mynd um andlegt álag á sjó

Rétt fyrir jól var íslenskur texti settur á fræðslumynd Háskólans í Cardiff í Wales um andlegt álag á sjó „Seafarers fatique“.

Lög um sorgarleyfi tóku gildi um áramót

Þann 1. janúar tóku gildi lög um sorgarleyfi. Markmið laganna er að tryggja foreldrum svigrúm til sorgarúrvinnslu í...

Biskup Íslands hugar að starfslokum

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands greindi frá því í nýárspredikun sinni í gær að hún myndi ljúka starfi sínu sem biskup eftir...

Ráðherra lýsir andstöðu við sjókvíaeldi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra segist  lengi hafa talað fyrir því "að lax­eldi í sjó verði að þró­ast úr opnum sjó­kvíum...

Súðavíkurhreppur óæskilegt sveitarfélag í flóru sveitarfélaga

Í nýárskveðju Braga Þórs Thoroddsen, sveitarstjóra í Súðavíkurhreppi er farið yfir liðið ár og vikið að ýmsum málum sem varða íbúa sveitarfélagsins....

Raggagarður: forsetinn fékk sögu garðsins og gjafabréf

Vilborg Arnarsdóttir og Halldór Már Þórisson stofnendur Raggagarðs hittu forseta Íslands í gær og fékk hann sögu Raggagarðs. Vilborg sagði að hann...

Ísofit málið: Ísafjarðarbær hefur ekki enn skilað inn gögnum eftir rúma 5 mánuði

Innviðaráðuneytið úrskurðaði 23. júní 2022 sem ólögmæta styrkveitingu Ísafjarðarbæjar til Ísofit ehf til reksturs líkamsræktarstöðvar en samið var um 400 þúsund króna...

Vilborg fékk fálkaorðuna

Sesselja Vilborg Arnarsdóttir verslunarstjóri var í dag sæmd riddarakrossi fyrir sjálfboðastörf við uppbyggingu fjölskyldugarðs í heimabyggð. Um er að ræða Raggagarð...

Nýjustu fréttir