Fimmtudagur 25. apríl 2024

Íbúar í Bolungavík 997

Íbúum með lögheimili í Bolungavík fjölgaði í desember um 8 og voru þeir 997 þann 1. janúar 2023. Takmark bæjaryfirvalda um að...

Ísafjörður: hvalaskoðunarfyrirtæki skilaði ekki farþegagjaldi

Fyrirtækið Kaldasker ehf á Ísafirði skilaði ekki upplýsingum um farþegagjald til Ísafjarðarhafna og var áætlað á það fjölda farþega og er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR JENSSON

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

Af lífi og sál

Út er komið þriðja bindið af bókinni Af lífi og sál: Íslenskir blaðamenn eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Í bókinni ræðir reynt...

RÚMLEGA HELMINGUR FÓLKS Á ALDRINUM 18-24 ÁRA Í FORELDRAHÚSUM

Samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands bjuggu 55,5% ungs fólks á aldrinum 18-24 ára í foreldrahúsum árið 2021. Hlutfallið hefur...

Kaldur desember um allt land.

Desember var óvenjulega kaldur um allt land. Meðalhiti í byggðum landsins var -4,0 stig, og hefur desembermánuður ekki verið kaldari á landinu...

Útköll Landhelgisgæslunnar 299 árið 2022

Flugdeild Landhelgisgæslunnar sinnti 299 útköllum árið 2022 og hafa þau aldrei verið fleiri. Af útköllunum 299 voru 156...

Fiskeldisgjald verður 44% hærra en veiðigjald af þorski

Fiskistofa hefur birt upplýsingar um fiskeldisgjald sem inheimt er af eldislaxi sem alinn er í sjóeldiskvíum. Á þessu ári er fiskeldisgjaldið 18,33...

Strandsvæðaskipulag: breytingar vegna siglingaöryggis

Svæðisráð hefur gert breytingar á tillögu sinni til ráðherra um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfjarða bæði á Óshlíð og á Arnarnesi í framhaldi af...

Ísafjarðarhöfn: 1.008 tonna afli í desember

Átta skip og bátar lönduðu samtals 1.008 tonna afla íÍsafjarðarhöfn í desember 2022. Að auki kom norska flutningaskipið Silver Bird með 1.243...

Nýjustu fréttir