Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Snorri og Caitlin unnu skautið

Landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson varð fyrstur í fyrstu keppnisgrein Fossavatnsgöngunnar, en keppt var í 25 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Snorri kom í...

Portúgalskur matur á Kaffi Ísól

Í fjölmenningarsamfélaginu á Vestfjörðum hafa íbúar fengið að njóta ávaxta þess að ekki reki allir íbúar uppruna sinn aftur í íslenska torfkofa. Birtingarmyndirnar eru...

Skiptimarkaður krakkanna í Suðupottinum

Hin ýmsu verkefni hafa verið í gangi í Suðupotti sjálfbærra hugmynda sem starfræktur hefur verið í Skóbúðinni á Ísafirði frá því um miðjan síðasta...

Þeir bestu ýta sér alla leið

Það var ekki auðvelt að ná sambandi við Daníel Jakobsson göngustjóra Fossavatnsgöngunnar, enda í mörg horn að líta hjá göngustjóranum rétt áður en fyrstu...

Aflaverðmæti minnkaði um 80%

Aflaverðmæti íslenskra skipa var 1,9 milljarðar króna í janúar, rúmlega 80 prósentum minna en í janúar í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Skaginn 3X selur uppsjávarverksmiðju í hollenskt skip

Skaginn 3X hefur komist að samkomulagi  um smíði á uppsjávarverksmiðju um borð í hollenskt verksmiðjuskip. Um er að ræða  frekari þróun á þeim búnaði og tækni...

Opna fyrir almenna umferð á Fossavatnsgönguna

Sú nýbreytni verður í Fossavatnsgöngunni í ár að opnað verður fyrir almenna bílaumferð upp á Seljalandsdal rétt fyrir startið á laugardagsmorgun. Síðustu ár hefur...

Leitað að LÚRurum

Listahátíðin LÚR, eða lengst úti í rassgati verður haldin á Ísafirði dagana 20.-25. júní. LÚR er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum, þar sem lögð...

Á annað þúsund keppenda

Fossavatnsgangan elsta og fjölmennasta skíðamót landsins fer fram um helgina á Ísafirði. Nú eru 950 þátttakendur skráðir til leiks frá 25 löndum. Það stefnir...

Fjölskyldu Fossavatn í dag

Seinnipartinn í dag geta fjölskyldur sameinast í Fjölskyldu Fossavatningu sem hefst kl. 17:00. Þar er hægt að velja milli tveggja vegalengda, 1 km og...

Nýjustu fréttir