Ísafjarðarbær: lagt til að útsvar hækki um 0,22%

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að útsvarsprósentan hækki um 0,22% og verði 14,74%. Hækkun hámarksútsvars mun renna í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga....

Tálknafjörður: 63 m.kr. halli á fjárhagsáætlun 2023

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur afgreitt fjárhagsáætlun fyrir næsta ári. Í bókun um málið segir að í rekstraráætlun A og B hluta séu heildartekjur...

Dómsmálaráðherra: vill leggja niður héraðsdóm Vestfjarða

Dómsmálaráðherra  hefur hafið undirbúning að sameiningu átta héraðsdómstóla í einn héraðsdómstól segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Dómsmálaráðherra...

Kjarasamningar. 61.661 kr. kauphækkun í fiskvinnslu

Atkvæðagreiðslu lýkur í dag um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins. Bæði Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungavíkur eiga aðild að samningnum. Formenn...

Ísafjörður: endurskoða erindisbréf starfshóps um framtíðarskipulag Torfnessvæðisins

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar frestaði því á fimtudaginn að skipa í starfshóp um framtíðarskipulag Torfnessvæðsins. Starfshópurinn var settur á fót fyrir tveimur árum og...

Sæferðir: morgunferð aflýst yfir Breiðafjörð

Vegna slæmrar veðurspár þá er fyrri ferð morgundagsins aflýst - kl. 9:00 frá Stykkishólmi og kl. 12:00 frá Brjánslæk.

MERKIR ÍSLENDINGAR – PÉTUR SIGURÐSSON

Pét­ur Sig­urðsson fædd­ist á Ísaf­irði 18. desember 1931. For­eldr­ar hans voru Sig­urður Pét­urs­son, vél­stjóri á Ísaf­irði, og Gróa Bjarney Salómons­dótt­ir...

Ísafjarðarbær: framlengur samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur framlengt samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár. Samningur var gerður í byrjun árs 2021 og gilti fyrir það ár...

Ný bók um byggðafestu og búferlaflutninga

Búseta mótar líf fólks með margvíslegum hætti og skilyrðir dagleg samskipti við fjölskyldu, vini og nágranna, möguleika til náms og starfa og...

Halla Birgisdóttir: draugar og annað sem liðið er – sýning 17.12.2022- 8.1. 2023

Laugardaginn 17. desember kl. 16 verður opnun sýning á verkum Höllu Birgisdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Draugar og annað...

Nýjustu fréttir