Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Alþýðan vill og fær sitt rokk

Aldrei fór ég suður – rokkhátíð alþýðunnar er handan við hornið, en að vanda verður hún haldin um páskana á Ísafirði. Líkt og í...

VG stærst

Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn njóta mest fylgis meðal landsmanna samkvæmt nýrri skoðanakönnun MRR. Munurinn á flokkunum er þó innan skekkjumarka. Vinstri-græn mælast með 27...

Útilokað að um sama fisk sé að ræða

Matvælastofnun fór í eftirlit hjá Arctic Sea Farm á laugardag í kjölfar tilkynningar fyrirtækisins um gat á sjókví með regnbogasilungi í Dýrafirði. Búið er...

Góðir sigrar í blakinu

Karlalið Vestra í blaki fékk Aftureldingu B í heimsókn um helgina og voru spilaðir tveir leikir. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöldið strax á...

Góa gengin í garð

Góumánuður hófst í gær á konudaginn, en góa kallast fimmti og næstsíðasti mánuður vetrar að forníslensku tímatali. Hún tekur við af þorranum og hefst...

Mörg ágreiningsefni óútkljáð

Þrátt fyrir að sjómenn hafi samþykkt kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og 10 vikna verkfalli sé lokið eru mörg deiluefni óútkljáð. „Samningurinn er...

Ódýrast í Bónus

Mestur verðmunur milli búða er á rauðum eplum, eða 177%. Voru þau ódýrust í Bónus, 198 kr/kg en dýrust í Iceland, 549 kr/kg. Þetta...

Vestfirðingar dönsuðu gegn ofbeldi

Á síðasta föstudag fór fram víða um heim dansbyltingin Milljarður rís, þar sem fjöldi fólks brast í dans gegn kynbundnu ofbeldi, en með því...

Hæglætis veður í dag

Á Vestfjörðum í dag verður hæg vestlæg átt og él og verður hitastigið í kringum um frostmark er fram kemur í spá Veðurstofu Íslands....

Raforka hækkað langt umfram vísitölu

Raforkuverð hækkaði um 12,6- 22,63%, mismunandi mikið eftir hinum ýmsu seljendum raforku, frá því í janúar 2013 til janúar 2017. Þetta er samkvæmt upplýsingum...

Nýjustu fréttir