Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Jazz á mörkum þess skrifaða og óskrifaða

Dansk-íslenski jazzkvartettinn Berg spilar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 20. Í umsögn segir að Berg leiki með form á mörkum þess skrifaða...

Tekinn með 200 grömm af kannabis

Á þriðjudag í síðustu viku haldlagði lögreglan 200 grömm af kannabisefnum. Efnin voru í bíl sem var á leið til Ísafjarðar og fannst við...

Uppselt á Noggann í ár

Að sögn Ævars Einarssonar yfirNoggara var uppselt á fjölskylduhátíðina Noggan í Súgandafirði í ár og að venju var dagskráin fjörug og skemmtileg. Fróðlegt sögurölt...

Undir áhrifum fyrir Svalvoga

Á vísir.is er nú birt myndband sem ungir ferðamenn tóku á ferð sinni um Vestfirði. Purkunarlaust neytir ökumaður eiturlyf undir stýri og ekur áfram...

Laxeldi fer ekki eftir flokkslínum

Eitt þeirra mála sem kemur til kasta Alþingis í vetur og mun ekki falla eftir flokkslínum, er skipulag sjókvíaleldis á laxi. Þetta er mat...

Forsetafrúin mætir í tungumálaskrúðgöngu

Á föstudaginn verður tungumálaskrúðganga frá Edinborgarhúsinu á Ísafirði að Byggðasafni Vestfjarða. Tilgangurinn er að vekja athygli á fjöltyngi og lokum sumarnámskeiðs fyrir börn þar...

Þeir fátækustu fengu ekki að fara frá borði

Í Fræðslumiðstöð Vestfjarða við Suðurgötu 12 hefur verið sett upp sýning um heimsókn danska skipsins Gustav Holm í ágúst 1925 og er hún opin...

Ætla að byggja í Neðstakaupstað

Stefnt er að því sýning um Hornstrandir verði opnuð á Ísafirði og reist verði sérstakt hús fyrir sýninguna innan tíðar. Verkefnið er samstarfsverkefni Umhverfisstofnunar,...

Náðu í hrakta ferðamenn í Lónafirði

Í gærkvöldi var björgunarskipið Gunnar Friðriksson kallað út vegna neyðarsendis sem hafði sent frá sér boð í Lónafirði. Gunnar ásamt hraðskreiðum björgunarbátum frá Bolungarvík...

Fimm prósenta hækkun frá áramótum

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um hef­ur hækkað um 4,9% frá ára­mót­um og um rúm 11% frá ár­inu 2015. Í til­kynn­ingu frá Hag­stof­unni er greint frá...

Nýjustu fréttir