Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Mættu til guðsþjónustu í þjóðbúningum

Á konudaginn síðasta sunnudag fór fram guðsþjónusta í Hólskirkju í Bolungarvík og í tilefni dagsins og upphafs góu voru kirkjugestir hvattir til að mæta...

Stefnumótun í fiskeldi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði í desember síðastliðinn starfshóp til að móta stefnu stjórnvalda í fiskeldi á Íslandi. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir bréf frá starfshópnum...

Opna kaffihús í Vínarborg

Finna má ævintýraglaða Íslendinga víða um heim við hin ýmsu störf og framkvæmdir. Vestfirðingar eiga sannarlega til líkt og aðrir að finna sér sitt...

Bandarískir háskólanemar koma til Ísafjarðar

Sautján bandarískir háskólanemar sem eru vettvangsnámi á vegum School for International Training (SIT) komu til Ísafjarðar í gærmorgun þar sem þeir munu dvelja í...

Vinnsla gæti hafist á morgun

Ef vel fiskast þá gæti vinnsla í frystihúsi  Hraðfrystihúss – Gunnvarar í Hnífsdal hafist á morgun að sögn Kristjáns G. Jóakimssonar, vinnslustjóra HG. Engin...

Augljóst að forsendur kjarasamninga eru brostnar

Forsendur kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins (SA) og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) eru í hættu og verða forsendur metnar í vikunni. Svo gæti farið að samningar opnist...

Ekki verður unað við frekari skerðingu innsiglingarinnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir umsögn hafnarstjórn um að ekki verður fallist á að eldiskvíar Arctic Sea Farm verði staðsettar á því svæði út af...

Setja upp Dýrin í Hálsaskógi á Þingeyri

Það er sjaldan lognmolla í kringum leikdeild Höfrungs á Þingeyri, en síðustu ár hefur leikfélagið sett upp hverja stórsýninguna á fætur annarri, sem laðað...

Þungfært í Árneshrepp

Fram eftir degi verður norðan 5-13 m/s á Vestfjörðum, en hægari vindur seint í dag. Það verða stöku él og hiti um eða undir...

Síðan skein sól kemur saman á ný

Ísfirðingurinn og poppstjarnan Helgi Björns ásamt félögum sínum í hljómsveitinni Síðan skein sól hafa blásið til 30 ára afmælistónleika í Háskólabíói þann 25.mars. Miðar...

Nýjustu fréttir