Efla skal samfélagið á Vestfjörðum segir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og skipar starfshóp

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir...

Það á ekki hringja í Neyðarlínuna til að fá upplýsingar um veður og færð

Mikið álag er á upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777, segir í tilkynningu frá stofnuninni, svo mikið að þegar fólk nær ekki í gegn bregður...

Engin svör um ráðningu lögreglustjóra

Engin svör fást í Dómsmálaráðuneytinu umráðningu lögreglustjóra fyrir umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Bæjarins besta hefur sent fyrirspurn um það hvenær vænta megi...

Baldur: ferð fellur niður í dag

Vegna veðurs er búið að fella ferð dagsins niður – kl. 15:00 frá Stykkishólmi og kl. 18:00 frá Brjánslæk.

Tónís kominn í jólafrí

Starfi Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir jólin er lokið og skólinn kominn í jólafrí. Kennararnir settu upp smá leikþátt til gamans í tilefni...

Patreksfjörður : 546 tonna afli í nóvember

Fimm skip og bátar voru á veiðum frá Patreksfirði í síðasta mánuði. Togarinn Vestri BA var á botntrolli og fór fjórar veiðiferðir...

Bolungavík: 11%aukning tekna milli ára

Bæjarstjórn Bolungavíkur afgreiddi í síðustu viku fjárhagsáætlun næsta árs og þriggja ára áætlun 2024-26. Skatttekjur sveitarfélagsins , útsvar, fasteignafjöld og framlög úr...

Kjarasamningarnir samþykktir á Vestfjörðum

Kjarasamningar Starfsgreinasambandsins voru samþykktir í almennri atvæðagreiðslu félagsmanna í öllum 17 félögum innan Starfsgreinasambandsins. Samtals greiddu 86% þeirra sem tóku þátt í...

Byggðakvóti: 1.110 tonn í Ísafjarðarbæ

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt Ísafjarðarbæ um úthlutun á 1.110 tonnum af 4.623 tonna byggðakvóta yfirstandandi fiskveiðiárs 2022/23. Skiptist kvótinn á milli byggðarlaga innan...

Draugaslóðir á Íslandi

Í bókinni Draugaslóðir á Íslandi sem Símon Jón Jóhannsson tók saman eru um 100 draugasögur úr öllum landshlutum. Þeim fylgja myndir og...

Nýjustu fréttir