Þriðjudagur 23. apríl 2024

Flestar nýskráningar í dísilbílum fyrstu daga ársins

Nýskráningar fólksbifreiða fyrstu níu daga þessa nýja árs eru alls 194. Í samanburði við fyrstu daga ársins 2022...

Valdís Rós Þorsteinsdóttir er íþróttamaður Bolungarvíku 2022

Valdís Rós Þorsteinsdóttir sundkona var í dag útnefnd íþróttamaður Bolungarvíkur 2022 í hófi sem Bolungarvíkurkaupstaður stóð fyrir í Félagsheimilinu.

Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku

Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGVALDI KALDALÓNS

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Vestfirðingurinn Saga Matthildur í Idol keppni kvöldsins

Í kvöld fara fram átta manna úrslit í Idol stjörnuleit keppninni sem er sýnd á Stöð 2. Um er að ræða útsláttarkeppni...

Lífshlaupið 2023 -Skráning hefst 18. janúar

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarátak ÍSÍ, hefst 1. febrúar næstkomandi og hefst skráning þann 18. febrúar. Lífshlaupið höfðar til allra aldurshópa.

Öflugt háskólanám í þágu fiskeldis

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að úthluta yfir milljarði króna til aukins samstarfs háskóla með það að markmiði...

Niðurgreiðslu á pöntunarakstri á leigubílum í verkefninu A10-Flateyri er hafið

Tilraunaverkefni um almenningssamgöngur sem gengur undir nafninu A10-Flateyri er hafið. Verkefnið er samstarf Ísafjarðarbæjar og Byggðastofnunar og snýst...

Uppskrift vikunnar – Kjúklingasalat

Eftir jólasukkið ef það má orða það þannig finnst mér gott að hafa eitthvað ferskt en samt freistandi á borðum. Þetta kjúklingasalat...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HANNIBAL VALDIMARSSON

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði þann13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín...

Nýjustu fréttir