Miðvikudagur 24. apríl 2024

Náttúrustofa Vestfjarða: nýr líffræðingur ráðinn

Nýr líffræðingur hefur verið ráðinn til starfa við Náttúrustofu Vestfjarða. Starfið var auglýst án staðsetningar við ákveðna starfsstöð stofunnar.Fimmtán sóttu um starfið...

Ísafjörður: harmonikuball á Edinborg

Sunnudaginn 22. janúar verður harmonikkuball í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu. Baldur Geirmunds og félagar leika fyrir dansi frá kl. 14-16.

Vesturbyggð: aðeins 2 fundir í bæjarráði á 2 mánuðum

Aðeins hafa verið haldnir 2 fundir í bæjarráði Vesturbyggðar síðustu 2 mánuði. Fundur var 17. nóvember og 12. desember 2022 og svo...

Ísófit málið: viðræður í gangi við Þrúðheima ehf

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir að Ísafjarðarbær sé í samskiptum við lögmann Þrúðheima vegna úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli Þrúðheima. Segist hún...

Baldur: fyrri ferðin á morgun fellur niður

Sæferðir , sem annast siglingar yfir Breiðafjörðinn með Baldri sendur frá sér í kvöld tilkynningu um ferðir morgundagsins.

Veðurviðvörun á sunnanverðum Vestfjörðum

Vegagerðin hefur sent frá sér veðurviðvörun vegna veðurs í kvöld, nótt og í fyrramálið. Nær viðvörunin einkum til landsins sunnan og vestanvert.

Þjónustubáturinn Kofri kominn til Súðavíkur

Kofri ÍS þjónustubátur Háafells fyrir fiskeldið í Vigurál var að koma til heimahafnar í Súðavík. Bátnum var siglt frá Reykjavíkurhöfn og lagði...

Brjánslækjarkirkja

Brjáns­lækur er fornt höfuðból, kirkju­staður og lengi prests­setur við mynni Vatns­fjarðar á Barða­strönd. Kaþólskar kirkjur þar voru helg­aðar...

Gul veðurviðvörun -huga skal að niðurföllum

Á morgun gengur SA-stormur yfir landið. Komin verður þíða með rigningu og væntanlega flughálku þar sem klaki er fyrir.

Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar

Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...

Nýjustu fréttir