Fimmtudagur 25. apríl 2024

Togari í vanda út af Straumnesi

Um kl. 0400 í nótt hafði skipstjóri togarans Hrafns Sveinbjarnasonar samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti að skipið væri aflvana um 50...

MERKIR ÍSLENDINGAR – FINNBOGI RÚTUR ÞORVALDSSON

Finn­bogi Rút­ur Þor­valds­son fædd­ist þann 22. janú­ar 1891 í Haga á Barðaströnd. For­eldr­ar hans voru hjón­in Þor­vald­ur Jak­obs­son, f....

Baldur: ferðin sunnudag fellur niður

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf kemur fram að því miður verði að fella niður ferðina á morgun, sunnudaginn 22.01.23, sökum óhagstæðra veður...

Patreksfjörður: streymt frá minningarathöfninni á morgun

Streymt verður frá minningarathöfn í Patreksfjarðarkirkju á morgun vegna snjóflóðanna sem féllu 22. janúar 1983. Fjórir létust og nítján hús skemmdust í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN ÚR VÖR

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917. Foreldrar hans voru Jón Indriðason...

Tónlist: Freyr Rögnvaldsson gerir það gott

Sænsk-íslenski tónlistarmaðurinn Freyr Flodgren Rögnvaldsson er gera það gott í tónlistarbransanum. Freyr er sonur Rögnvaldar Ingþórssonar sem stundaði skíðabraut á...

Baader-fyrirtækin þétta raðirnar

Á dögunum tók fyrirtækið Skaginn 3X ehf. yfir allan rekstur 3X Technology ehf. á Ísafirði ásamt rekstri Þorgeirs & Ellerts ehf. og ...

Sauð­lauks­dals­kirkja

Sauð­lauks­dals­kirkja sem nú stendur er byggð árið 1863 en áður hafði staðið kirkja í Sauð­lauksdal frá því snemma á 16. öld og...

Umboðsmaður viðskiptavina Tryggingastofnunar ríkisins

Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir hefur tekið við nýju starfi hjá TR sem umboðsmaður viðskiptavina. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að...

Brátt má brugga heima

Með frumvarpi til breytinga á áfengislögum er ráðgert að afnema bann við heimabruggun á áfengi til einkaneyslu. Þetta...

Nýjustu fréttir