Fimmtudagur 25. apríl 2024

Kynning á fræðslusjóðum og súpa fylgir með

Fimmtudaginn 26. janúar mun Kristín Njálsdóttir, framkvæmdastjóri Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar, kynna fræðslusjóðina og aðra fræðslusjóði atvinnulífsins.

Dagný Sif L. Snæbjarnardóttir ráðin deildarstjóri í barnavernd

Dagný Sif L. Snæbjarnardóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri í barnavernd á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar og hefur þegar hafið störf sem slíkur.

Isavia vill selja flugstöðina á Þingeyri

Isavia hefur skrifað Ísafjarðarbæ og greint frá því að fyrirtækið hafi heimild í fjárlögum 2023 til þess að ráðstafa flugstöðinni á Þingeyrarflugvelli...

Reykhólaskóli : seinka í tilraunaskyni skólastarfi til kl 9

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt tillögu skólastjóra Reykhólaskóla um að skólastarfi verði seinkað út marsmánuð til kl. 9 alla virka daga og nemendur...

Byggðasafn Vestfjarða: skortur á fé til viðhalds

Í ársskýrslu Byggðasafns Vestfjarða fyrir síðasta ár kemur fram að ekkert hafi verið unnið við Bárðarslipp á árinu frekar en árin á...

Ísafjarðarbær: velferðarsvið 31 m.kr. undir áætlun

Launakostnaður velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar varð á síðasta ári 656 m.kr. og 31 m.kr. undir fjárhagsáætlun áætlun eða um 4,5%. mestu munaði um að...

Samkennd og samhugur einkenndu minningarathöfnina á Patreksfirði

Minningarathöfn var haldin á Patreksfirði gær um þau sem létust í krapaflóðunum á Patreksfirði 22. janúar 1983. En þá voru 40...

Togari í vanda út af Straumnesi

Um kl. 0400 í nótt hafði skipstjóri togarans Hrafns Sveinbjarnasonar samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti að skipið væri aflvana um 50...

MERKIR ÍSLENDINGAR – FINNBOGI RÚTUR ÞORVALDSSON

Finn­bogi Rút­ur Þor­valds­son fædd­ist þann 22. janú­ar 1891 í Haga á Barðaströnd. For­eldr­ar hans voru hjón­in Þor­vald­ur Jak­obs­son, f....

Baldur: ferðin sunnudag fellur niður

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf kemur fram að því miður verði að fella niður ferðina á morgun, sunnudaginn 22.01.23, sökum óhagstæðra veður...

Nýjustu fréttir