Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Listabókstafir síðustu kosninga

Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við...

Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði

Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um...

Hvað eru smábátasjómenn að hugsa?

Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða hefur göngu sína á ný í dag eftir gott sumarfrí. Fyrst til að ríða á vaðið þennan veturinn er dr. Catherine...

Óforsvaranlegur frágangur á olíutanki

Byggingar-, skipulags- og umhverfisnefnd og hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps gera athugasemdir við frágang Skeljungs á olíutangi við Tálknafjarðarhöfn. Farið verður fram á við Skeljung að gengið...

Reiknað með fjölmenni á íbúafundinn á sunnudaginn

Vonast er eftir góðri mætingu á íbúafundinn sem halda á að sunnudaginn í Íþróttahúsinu á Torfnesi, þingmenn kjördæmisins sem og ráðherrar sem telja sig...
video

Fjölmenni við opnun Blábankans

Sigmundur Þórðarson íbúi á Þingeyri flutti ávarp við opnun Blábankans á Þingeyri í gær og lýsti mikilli ánægju með þetta framtak og hann bindur...

Sjónhverfing

Nýstárlegri hraðahindrun/gangbraut hefur nú verið komið upp á Hafnarstrætinu á Ísafirði, hún minnir örlítið á pappalöggurnar frægu sem stillt var upp á Reykjanesi um...

Vefsetur um íslenskar skáldkonur

Þann 7. september opnaði vefur um íslenskar skáldkonur, www.skald.is. Að verkefninu standa Ásgerður Jóhannsdóttir og Jóna Guðbjörg Torfadóttir. Vefurinn hverfist um konur og skáldskap...
video

Ljósleiðaratæki hjá Snerpu

Ný tækni hefur rutt sér til rúms í lagningu ljósleiðara sem felst í því að í stað hefðbundinna jarðstrengja sem eru ýmist grafnir í...

Innköllunarkerfi heilsugæslunnar ófullnægjandi

Þátttaka barna við tólf mánaða aldur og fjögurra ára aldur í almennum bólusetningum var töluvert lakari árið 2016 en árið á undan samkvæmt nýrri...

Nýjustu fréttir