Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Hrafnseyrarheiði ófær – engin undirritun á Hrafnseyri

Talsvert hefur snjóað í fjöll undanfarna daga og á heiðinni góðu er nú allt á kafi. Það er táknrænt að aflýsa þurfi formlegri undirskrift...

Þingeyrarakademían skorar á Dónald

Eftirfarandi ályktun um utanríkismál var samþykkt í Þingeyrarakademíunni í sundlauginni á Þingeyri síðasta vetrardag 19. apríl 2017: „Okkur er ljóst að ekkert þýðir að vera...

Skaginn 3X hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Skaginn 3X hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti Ingólfi Árnasyni, framkvæmdastjóra...

Safna bókum fyrir bókasafn G.Í.

Bókmenntaandi hefur um árabil svifið yfir vötnum á Ísafirði á sumardaginn fyrsta og er nú sem oft áður boðið upp á dagskrá helgaða börnum...

Fjallað um uppboðskerfi fiskmarkaða í Vísindaportinu

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna sem er jafnframt hið síðasta í vetur flytur Ísfirðingurinn Bjarni Rúnar Heimisson erindi um meistaraverkefni sitt í reikniverkfræði...

Vaxandi hlutdeild stórlaxa í Langadalsá

Hlutdeild stórlaxa í gönguseiðaárgöngum í Langadalsá fer nú vaxandi eftir stöðuga fækkun undanfarna áratugi. Stangaveiðin á laxi 2016 var yfir langtíma meðalveiði og einkenndist...

Allar líkur á að sumar og vetur frjósi saman

Veðurstofa Íslands spáir suðvestan 10-18 m/s og slydduéljum á Vestfjörðum í dag, en snjókomu í kvöld og nótt. Hiti verður í kringum frostmark. Á...

Almennt mikil ánægja með hvernig til tókst

Allar samkomur sem voru í umdæmi Lögreglunnar á Vestfjörðum yfir nýliðna páska; rokkhátíðin Aldrei fór ég suður, skíðavikuviðburðir, dansleikir eða aðrir viðburðir gengu vel...

Manstu Sævang

Nú í sumar verða liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur við Steingrímsfjörð á Ströndum var tekið í notkun. Af því tilefni er sögum og...

Ferðafélagið á Folafót

Fyrsta gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga verður á laugardaginn kemur, 22. apríl. Að þessu sinni skal skundað um Folafót undir leiðsögn Barða Ingibjartssonar. Barði mun ausa...

Nýjustu fréttir