Laugardagur 20. apríl 2024

Þorskur: 30% hækkun á verðmæti hvers kg á 13 árum

Verðmæti hvers útflutts kílós af þorskafurðum jukust um 55% frá 2009 til ársins 2021 samkvæmt útreikningum samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Í nýjasta...

Ísafjarðarbær: velferðarnefnd vill hækka sérstakan húsnæðisstuðning um allt að 30.000 kr. á mánuði

Velferðarnefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að húsnæðisbætur ríkisins og sérstakur húsnæðisstuðningur sveitarfélagsins geti samtals orðið 90.000 kr. á mánuði en hámarkið í gildandi reglum...

Tuðra

Tuðra er smávaxinn og slyttislegur fiskur með stóran haus og víðan kjaft alsettan nálhvössum tönnum á skoltum. Augu...

Steingrímsfjarðarheiði ófær

Vegagerðin segir að stórhríð sé á Steingrímsfjarðarheiði og heiðin ófær. Vindur er 22 metrar á sek og fer upp í 28 m/sek...

Áform um stækkun Mjólkárvirkjunar samþykkt í Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 19. janúar 2023 að skipulagslýsing vegna áforma um stækkun Mjólkárvirkjunar og afhendingu grænnar orku, verði kynnt opinberlega skv....

Íslenskukennsla fyrir útlendinga til umfjöllunar í ráðherranefnd um íslenska tungu

Mánudaginn 16. janúar síðastliðinn kynnti Sólveig Hildur Björnsdóttir, formaður Símenntar - samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva, ráðherranefnd um íslenska tungu hugmyndir félagsins um...

Átaksverkefni vegna brottkasts

Að beiðni Fiskistofu hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, samþykkt styrk til að gera kerfisbundið mat á brottkasti á Íslandsmiðum.

Ísafjarðarbær: vilja valkost 3a í stækkun á hjúkrunarheimilinu Eyri

Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja valkost 3a vegna stækkunar á hjúkrunar-heimilinu Eyri um10 rými en leggur áherslu á...

Vestri: fær Benedikt Warén aftur

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti knattspyrnumannsins Benedikts Warén til Vestra. Eru þetta miklar gleðifréttir, segir...

Tegundatilfærsla botnfiskheimilda stöðvuð í deilistofnum

Matvælaráðherra hefur lagt fram lagafrumvarp sem ætlað er til þess að afnema heimildir til þess að beita tegundatilfærslum gagnvart heimildum í gullkarfa...

Nýjustu fréttir