Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Tap á Króknum

Tindastóll kom í veg fyrir að Vestri kæmist í efsta sæti  í 2. deild karla þegar liðin mættust á Sauðárkróksvelli á laugardag. Vestri fékk...

Hæg breytileg átt

Í dag verður ágætis veður á sunnan- og vestanverðu landinu á meðan fyrir norðan og austan er útlit fyrir þungbúið og fremur svalt veður....

Sótti göngumenn til Hornvíkur

Félagar í Björgunarfélagi Ísafjarðar voru kallaðir út um hádegið í gær vegna örmagna göngumanns í Hornvík. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson var sent af stað til...

Þorsteinn lætur af störfum

Samkvæmt samkomulagi milli forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Þorsteins Jóhannessonar skurðlæknis og yfirlæknis sjúkrasviðs HVEST, mun Þorsteinn láta af störfum við heilbrigðisstofnunina þann 15. júlí,...

Íslandsfrumsýning á brimbrettamynd

Brimbrettamyndin Under An Arctic Sky verður sýnd í Ísafjarðarbíó á morgun, sunnudag, kl. 18. Myndin er eftir Chris Burkard og fjallar um ævintýri sex...

Á fjallahjólum í Slóveníu

Það hefur verið hljótt um íþróttakvennahópinn Gullrillurnar sem á liðnu ári skók íþrótta- og fjölmiðlaheim Vestfjarða. Gullrillurnar eru hópur kvenna sem yfir rauðvínsglasi ákvað...

Bjartmar og brenna

Þær eru með ýmsu móti en þó áþekkar bæjarhátíðirnar á norðanverðum Vestfjörðum en þar sem annarsstaðar eru þær tækifæri til samveru íbúa og gesta....

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma er á sunnudaginn og í tilefni þess efnir Náttúrstofa Vestfjarða til gönguferðar í Grasagarði Bolungarvíkur annars vegar og hinsvegar í...

Erum í öldudal

Íbúum í Tálknafjarðarhreppi hefur fækkað um þriðjung á tæpum tveimur árum. Ársreikningur sveitarfélagsins var samþykktur í vikunni og rekstrarniðurstaða síðasta árs var neikvæð um...

Vestri heldur til Skagafjarðar

Vestri leikur þriðja útileikinn í röð á morgun þegar liðið mætir Tindastóli á Sauðárkróki. Vestramenn gerðu góða ferð austur á land um þar síðustu...

Nýjustu fréttir