Fimmtudagur 25. apríl 2024

Ísafjarðarbær: 10 ára samningur um leigu á Félagsheimilinu á Suðureyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn samhljóða samning um rekstur Félagsheimilis Súgfirðinga á Suðureyri milli Ísafjarðarbæjar annars vegar og Hollvinasamtaka Félagsheimilis Súgfirðinga, kvenfélagsins...

Baldur: ferðir falla niður í dag

Vegna veðurs og ölduhæðar þá falla niður ferðir Baldurs í dag, mánudaginn 6. febrúar og óvissa er með ferð morgundagsins.

Nemendagarðar á Flateyri fokheldir

Á föstudaginn voru nemendargarðarnir á Flateyri til sýnis af því tilefni að byggingarnar eru orðnar fokheldar og verkinu miðar vel áfram. Fjölmargir...

Oddviti Tálknafjarðarhrepps: varasamt að leyfa meðhöndlun á laxi í partýtjaldi

Lilja Magnúsdóttir, oddviti Tálknafjarðarhrepps og fulltrúi í heilbrigðisnefnd Vestfjarða bókaði á fundi nefndarinnar fyrir helgi athugasemdir sínar við löndun á laxi í...

Óvissustigi Almannavarna vegna veðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra aflýsir óvissustigi Almannavarna í fyrrgreindum umdæmum, vegna veðurs sem gekk yfir...

Bíldudalur: fær bærinn greiddar ofanflóðavarnir?

Vesturbyggð sendi Ofanflóðasjóði erindi í byrjun desember sl. um ofanflóðavarnir á Bíldudal fyrir ofan Grunnskólann. Svo háttar til að mygla hefur greinst...

Ísafjarðarbær: Eyri verði stækkað og púttvöllurinn áfram

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að bæjarstjórn samþykki valkost 3a vegna stækkunar á hjúkrunarheimilinu Eyri, auk þess...

Ísafjörður: framkvæmdir við stúdentagarða fjármagnaðar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar veitti á fimmtudaginn Stúdentagörðum Háskólaseturs Vestfjarða hses. leyfi til að veðsetja lóðina að Fjarðarstræti 20, Ísafirði, ásamt þeim 40 almennu...

Jón Páll: vonbrigði að enn séu tafir á leyfi fyrir eldi í Djúpinu

"Það eru vonbrigði að einu sinni enn er verið að tefja fyrir leyfisveitingu á fiskeldi í Ísafjarðadjúpi" segir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri...

Merkir Íslendingar – Ásthildur Ólafsdóttir

Ásthildur Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 3. febrúar 1933. Foreldrar hennar voru  Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri (1903-1981) og Ragnhildur...

Nýjustu fréttir