Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Heimildarmynd um rafrettur

Fjallað var um svokallaðar rafrettur í Kastljósi í gærkvöldi. Þar var sagt frá heimildarmynd BBC með lækninum Michael Mosley, þar sem hann fjallar um...

Met í notkun tauga- og geðlyfja

Mest er notað af tauga- og geðlyfjum hér á landi þegar notkunin á Norðurlöndunum er skoðuð. Þetta kemur fram í Læknablaðinu. Svíþjóð er í...

Búið að aflýsa flugi

Búið er að aflýsa öllu flugi hjá Flugfélagi Íslands á landinu í dag. Flug til Nuuk í kvöld klukkan 19.45 er eina flugið sem...

15 samningum þinglýst

15 samningum vegna fasteignaviðskipta var þinglýst á Vestfjörðum í Desember 2016. Þar af voru 5 samningar um eignir í fjölbýli, 3 samningar um eignir...

Engar bætur vegna snjóflóða

Í Kastljósi RÚV í fyrrakvöld var viðtal við Viðar Kristinsson á Ísafirði sem fyrir tæpum tveimur árum lenti í snjóflóði í Eyrarfjalli ofan bæjarins....

Langvarandi undirfjármögnun heilsugæslna

Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna, segir heilsugæslur á ‚Islandi hafa liðið fyrir langvarandi undirfjármögnun og stjórnunarvanda. Hann segir megin rekstrarmarkmið stærstu heilbrigðisstofnana sem...

Bolungarvíkurkaupstaður eykur þjónustu við tjaldgesti

Gert er ráð fyrir að endurnýja þjónustuhús við tjaldsvæðið í Bolungarvík á árinu. Markmiðið með húsbyggingunni er að auka þjónustu við tjaldsvæðagesti og verður...

Allt innanlandsflug liggur niðri

Allt innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs en sunnan stormur ríkir nú á landinu. Hjá Flugfélagi Íslands er búið að aflýsa flugi til Kulusuk, næstu...

Kólnandi veður

Yfirvöld veðurs og vinda bjóða upp á suðvestan 13-20 og él um hádegi en seinnipartinn gefur aðeins í vindinn og búist er við 15-23...

Hryðjuverk, utanríkisstefna og ímyndarstjórnmál í Vísindaporti

Fyrsta Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða á nýju ári fer fram í hádeginu á morgun, föstudaginn 6. janúar. Sú sem ríður á vaðið er Brynja Huld...

Nýjustu fréttir