Þriðjudagur 23. apríl 2024

Maskína: Framsókn stærst á vestanverðu landinu

Framsóknarflokkurinn fengu mest fylgi á vestanverðu landinu í Alþingiskosningum samkvæmt könnun Maskínu. Könnunin fór fram dagana 3. til 13.febrúar 2023 og voru...

320 m.kr. í flutningsjöfnun í fyrra

Birt hefur verið á Alþingi skýrsla innviðaráðherra um framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2022. Þar kemur fram að 164 m.kr. var...

Boston skýrslan: náttúrulegar aðstæður á Íslandi eru hagstæðar til sjókvíaeldis

Í skýrslu Boston Consulting group sem kynnt var á þriðjudaginn segir um sjókvíaeldi að náttúrulegar aðstæður á Íslandi eru hagstæðar til sjókvíaeldis....

Ísafjarðarbær: styrkja þorrablót um 280 þús kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að verða vð erindi frá Stútungsnefnd 2023 á Flateyri um styrk að upphæð 279.670 kr. Um er að...

Ísafjarðarbær: hálfur milljarður króna í lántökur

Á fundi bæjarstjónar síðar í dag verða afgreiddar tvær tilllögur um nýjar lántökur samtals að fjárhæð 500 milljónir króna.

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Opnað fyrir framtalsskil einstaklinga í dag

Í dag opnar Skatturinn framtalsskil fyrir einstaklinga. Framtalið verður aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins og ber öllum sem náð...

Kynning á fræðslusjóðum

Fimmtudaginn 2. mars mun Kristín Njálsdóttir, framkvæmdastjóri Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar, kynna fræðslusjóðina og aðra fræðslusjóði atvinnulífsins. Kynntir...

CELEBS frá Suðureyri við Súgandafjörð í úrslit í Söngvakeppninni

Hljómsveitin CELEBS er skipuð systkinum frá Suðureyri. Þau taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar sem er í beinni útsendingu á RÚV næsta laugardagskvöld.

75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Tónlistarskólinn er einn elsti tónlistarskóli...

Nýjustu fréttir