Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Gunnar Bragi flyst milli kjördæma

Gunn­ar Bragi Sveins­son skip­ar efsta sæti lista Miðflokks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Gunnar Bragi var oddviti Framsóknarflokksin í Norðvesturkjördæmi frá 2009 en sagði sig úr flokknum...

Verulega ósátt við Pál Óskar

Vagna Sólveig Vagnsdóttir, trélistakona á Þingeyri, er ekki allskostar sátt við tónlistarmanninn Pál Óskar Hjálmtýsson. Málið snýst um að fyrr í sumar tilkynnti Páll...

Vinnutap og húsnæðiskostnaður

Ferðakostnaður foreldra með mikið veik börn var talsvert til umræðu í gær í kjölfar færslu Þóris Guðmundssonar á facebook en það er gríðarlegur kostnaður...

Fresturinn að renna út

Framboðsfrestur rennur út klukkan tólf á hádegi og þurfa flokkarni að skila framboðslistum til yfirkjörstjórna í hverju kjördæmi. Þjóðskrá hefur sett upp sérstakt kerfi...

Vinstri græn stærst í Norðvesturkjördæmi

Vinstri græn mælast stærst í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun Stöðvar 2 sem var birt í umræðuþætti í gær með fulltrúum framboða í kjördæminu. Fylgi VG...

Miklar rigningar um land allt

Á veðurstofunni er varað við áframhaldandi vatnavöxtum á annesjum á Norðurlandi og aukinni hættu á skriðuföllum. Í athugasemdum veðurfræðings á vedur.is segir  að skil...

Um Þormóðsslysið

Sr. Jakob Á. Hjálmarsson mun á morgun kynna nýútkomna bóka sína um Þormóðsslysið en um bókina var fjallað á bb.is, kynningin er í Bíldudalskirkju...

Könnun á viðhorfum til innflytjenda

Nýleg könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins var kynnt á samráðsfundi sem innflytjendaráð efndi til um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda í liðinni...

Bróðir gangbrautarinnar á Ísafirði

Starfsfólk Casa Ceramica í Manchester hannaði og lagði þetta villugjarna gólf á ganginn hjá sér til að koma í veg fyrir hlaup á ganginum....

Bleiki dagurinn er í dag

Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn! Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein. Stuðningur...

Nýjustu fréttir