Föstudagur 19. apríl 2024

Skotís: aðstaða fyrir pílukast tekin í notkun

Skotíþróttafélag Ísafjarðar opnaði á laugardaginn nýja og veglega aðstöðu fyrir píluíþróttina í aðstöðu félagsins á Torfnesi. Undirbúningur hefur staðið yfir síðan í...

Ísafjarðarbær: framkvæmdir 2022 aðeins helmingur áætlunar

Uppgjör Ísafjarðarbæjar á framkvæmdum síðasta árs liggur fyrir. í fjárhagsáætlun 2022 var gert ráð fyrir framkvæmdum fyrir 640 milljónir króna. Þessi tala...

Lagareldi: 200 milljarða kr. aukning á 10 árum

Líklegasta sviðsmyndin í skýrslu Boston Consulting Group, sem kynnt var í gær, er að verðmæti lagareldis aukist úr 44 milljörðum króna árið...

Nauteyrarkirkja

Nauteyrarkirkja var reist árið 1885. Sóknarkirkjan var flutt til Nauteyrar frá Kirkjubóli í Langadal þar sem hún...

Þjálfunarnámskeið í náttúruvernd fyrir 60+

Umhverfisstofnun tekur þátt í áhugaverðu ERASMUS+ verkefni sem kallast Grey4Green. Grey4Green er alþjóðlegt samstarfsverkefni sem hófst á þessu ári...

Patreksfjörður – Útibú leikskólans í Safnaðarheimilinu

Til að bregðast við biðlista sem myndast hefur hjá leikskólanum Araklettir á Patreksfirði hefur verið ákveðið að opna nýja starfs­stöð leik­skólans...

Knattspyrna: Morten, Mikkel og Gustav til liðs við Vestra

Vestri hefur gengið frá samningum við þrjá leikmenn, sem eiga það sameiginlegt að vera allir frá Danmörku. Þetta...

Pósturinn lokar afgreiðslum í Bolungavík og Súðavík

Pósturinn hefur sagt upp samningi við bæjarstjórn á báðum stöðum og þar af leiðandi verður póstafgreiðslu hjá samstarfsaðilum lokað en þess í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS BJARNASON

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði þann 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h....

Grunnskóli: rekstrarkostn pr nem nærri fimmfalt hærri á Flateyri en á Ísafirði

Fram kemur í minnisblaði sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar að rekstrarkostnaður pr nemanda á Flateyri var árið 2021 10,1 m.kr. sem er...

Nýjustu fréttir