Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Arnarstofninn í vexti

Arnarstofninn er í vexti og nú eru talin vera fleiri arnarpör á Íslandi heldur en nokkurn tíma í tíð núlifandi manna eftir því sem...

Óskar eftir aðilum til að endurbyggja Kópnes

Sveit­ar­stjórn Stranda­byggðar hef­ur aug­lýst eft­ir aðilum sem gætu haft áhuga á end­ur­gerð og upp­bygg­ingu gamla Kóp­ness­bæj­ar­ins á Hólma­vík. Bær­inn verður ann­ars rif­inn í vet­ur,...

Lenging Sundabakka kostar yfir milljarð

Vegagerðin hefur, að beiðni hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar, lagt mat á kostnað við lengingu Sundabakka á Ísafirði. Hafnarstjórn áformar að lengja viðlegukantinn um 300 metra ásamt...

Breikkun kostar helming af nýjum göngum

Breikkun einbreiðra ganga kostar um helminginn af nýjum göngum og ekki stendur til að breikka þau göng sem fyrir eru að sögn Guðmundar Kristjánssonar,...

Fjallskagaviti verði lagður niður

Vegagerðin áformar að slökkva á Fjallaskagavita í Dýrafirði. Þegar mikil útgerð var frá Þingeyri gegndi vitinn veigamikli hlutverki, en hann var reistur árið 1954....

Valinn í U-16 landsliðið

Þórður Gunnar Hafþórsson, knattspyrnumaður í Vestra, hefur verið valinn í U-16 ára landsliðið. Næsta verkefni landsliðsins er Norðurlandamót sem verður haldið á Íslandi dagana...

Hvatning til útivistar á 90 ára afmæli Ferðafélagsins

Ferðafélag Íslands (FÍ) og VÍS hafa skrifað undir samstarfssamning varðandi Lýðheilsugöngur FÍ sem verða á öllu landinu nú í september. Göngurnar eru einn af...

Úlfur Úlfur í Edinborg

Rapptvíeykið Úlfur Úlfur hefur verið ein vinsælasta rappsveit landsins síðustu ár og ættu því að vera flestum kunnugir. Eftir vel heppnaða útgáfu plötu þeirra...

Fjölgar mest í ferðaþjónustu og byggingariðnaði

Launþegum hef­ur fjölgað mikið á milli ára hjá launa­greiðend­um í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu. Launþegum hef­ur hins veg­ar fækkað í sjáv­ar­út­vegi. Í maí voru 2.521...

Innbrot í Grunnskólann

Aðfaranótt 4. júlí barst lögreglunni á Ísafirði tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í húsnæði Grunnskólans á Ísafirði. Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að...

Nýjustu fréttir