Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Stofnaði Fimleikafélag Vestfjarða

Það er nú þannig á Vestfjörðum að ef það á að gera eitthvað þá þarf bara að gera það. Sem betur fer eru mjög...

Áhugaverðu erindi streymt frá Hafró

Fimmtudaginn 20. september mun Dr. Jill Welter flytja erindi um áhrif hitastigs og næringarframboðs á tegundasamsetningu þörunga og blábaktería. Erindið hennar tengist rannsóknum sem...

Hverskonar farartæki notar þú til að komast til vinnu?

Þá er BB búið að loka könnun síðustu viku sem snérist um þá forvitni að komast að því hvernig faratæki lesendur nota til að...

Nágrannavarslan er góð á Reykhólum

Á Reykhólavefnum segir frá því að björgunarsveitir við Breiðafjörð hefðu verið kallaðar út vegna trillu með vélarbilun á innanverðum Breiðafirði. Atvikið rataði í fréttir...

Veginum upp á Bolafjall hefur verið lokað

Lok lok og læs og allt í stáli segir Bolungarvíkurkaupstaður sem mun loka veginum upp á Bolafjall með keðju í kvöld. Þetta er eitt...

Snjóbrettaþjálfari sest á skólabekk á Flateyri í vetur

Lýðháskólinn á Flateyri verður settur við hátíðlega athöfn á laugardaginn og verður forseti Íslands viðstaddur. Skipulag og uppbygging námsins er með þeim hætti að...

Neikvæð afkoma Náttúrustofu Vestfjarða voru tæpar 6 milljónir á síðasta ári

Ársreikningur Náttúrustofu Vestfjarða var lagður fram til kynningar á bæjarráðsfundi í Ísafjarðarbæ í vikunni. Þar er gerður fyrirvari um áframhald rekstrar vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu...

Færri börn á hvern starfsmann í leikskólum Ísafjarðarbæjar

Á bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar 17. september var lagt fram minnisblað frá Margréti Halldórsdóttur, sviðstjóra skóla- og tómstundasviðs. Þar er farið yfir kostnað og ástæður þess...

Hvað fæst fyrir 40 milljónir króna?

Arna Lára Jónsdóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar og oddviti Í-listans í Ísafjarðarbæ situr nú inn á þingi þessa vikuna og í gær tók hún þátt í...

Perluðu 967 armbönd

Ísfirðingar og nærsveitungar hittust í Grunnskólanum á Ísafirði til að perla fyrir Kraft, sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra....

Nýjustu fréttir