Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Strandveiðar: Vesturbyggð vill rýmka reglur

Bæjarráð Vesturbyggðar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að rýmka verulega ákvæði laga um stjórn fiskveiða og reglugerða sem fjalla um strandveiðar. Vísar bæjarráðið til þeirra...

Hæstiréttur: vísar frá máli gegn laxeldi

Hæstiréttur staðfesti 31. mars 2020  niðurstöðu Landsréttar og Héraðsdóms um frávísun á máli sem Náttúruvernd 2 málsóknarfélag höfðaði á hendur Matvælastofnun og Löxum fiskeldi ehf....

28 smit á Vestfjörðum

Tuttugu og átta einstaklingar á Vestfjörðum hafa verið greindir með covid19 veiruna. Þar af dvelja ekki 5 á svæðinu þannig að smitin á svæðinu...

Ótrúleg matarsóun

Hver Íslendingur sóar 90 kg af mat árlega Á síðastliðnu ári framkvæmdi Umhverfisstofnun ítarlega rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi, þar sem 90 heimili...

Netverslun fer vaxandi – Margir hafa lent í vandræðum

Sex af hverjum tíu (59%) Íslendingum höfðu í byrjun árs 2019 verslað á netinu á síðustu þremur mánuðum en nærri átta af hverjum tíu...

Afladagbókum skilað rafrænt frá næstu fiskveiðiáramótum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um rafræn skil á afladagbókum. Með reglugerðinni verður skylt frá og með næstu fiskveiðiáramótum...

Fugl, refur og steinbítur í Hornvík

Þrisvar á ári stendur Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir vettvangsferðum í friðlandið á Hornströndum til að fylgjast með viðkomu refa og kanna ástand lífríkis. Slík ferð...

Vesturbyggð: mótvægisaðgerðir vegna covid19

Vegna röskunar á skóla- og frístundastarfi i Vesturbyggð hefur bæjarstjórn ákveðið að felld verði niður gjöld vegna þeirrar þjónustu sem hefur orðið skerðing á...

Ísafjörður: Mamma Nína lokar veitingasalnum en selur áfram pizzur

Starfsemi Mömmu Nínu á Ísafirði hefur verið breytt vegna kórónafaraldursins. Veitingasalnum hefu verið lokað frá og með 2. apríl, en hægt verður að panta...

Hafsjór af hugmyndum – Jakob Valgeir

Fiskvinnslan Jakob Valgeir í Bolungavík hefur sérhæft sig í vinnslu á léttsöltuðum flökum sem er vinsæll matur í suður Evrópu.  Fyrirtækið hefur vaxið mikið...

Nýjustu fréttir