Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Meirprófsnámskeið með fjarfundafyrirkomulagi á Ísafirði

Meiraprófsnámskeiði á vegum Ökulands, ökuskóla á Selfossi, lauk á Ísafirði nýlega en það hófst með bóklegum hætti í byrjun apríl. 15 slökkviliðs- og björgunarsveitarmenn tóku þátt...

Bolungarvík: Steypa á þekju á Brimbrjótinn

Á síðasta ári fékk fremri hluti Brimbrjótsins nýjan viðlegukant og í sumar er komið að því að steypa þekju á þennan hluta Brjótsins og...

Flak á Patreksfirði

FLAK er listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa í gömlu verbúðinni við Patreksfjarðarhöfn. Í sumar er þar fyrsta ljósmyndasýning FLAKs í sýningarrýminu FRYSTI. Frítt er fyrir...

Rúmlega 300 strandveiðibátar sektaðir í maí

Strand­veiðibát­ur hafa heim­ild til að fara í 12 veiðiferðir í mánuði og er há­marks­afli hverr­ar ferðar 650 ÞÍG kg. Þegar bát­ur veiðir meira en 650...

Umhverfisátak Bolungarvíkurkaupstaðar: Kerfillinn burt úr Bolungarvík

Næstu tvær vikurnar er lykiltími til að slá kerfil. Hann er að ná fullum vexti en ekki farin að fella fræ. Því er afar...

Bolungavík: aflinn nærri 2.600 tonn í júní

Mjög góður afli varð hjá bátum í Bolungavík í síðasta mánuði. heildaraflinn var 2.578 tonn. Togarinn Sirrý ÍS landaði 491 tonn eftir 5 veiðiferðir. Sjö snuðvoðarbátar...

Vestri – Grindavík á laugardaginn

Á laugardaginn er fyrsti heimaleikur Vestra þetta tímabilið. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er gegn Grindavík. Um hörku leik er að ræða, þar sem Grindavík er...

Skipað í stjórn Minjasjóðs Önundarfjarðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær  að skipa þær Jónu Símoníu Bjarnadóttur og Helenu Jónsdóttur sem fulltrúa Ísafjarðarbæjar í stjórn Minjasjóðs Önundarfjarðar. Ágreiningur var um skipanina og...

Patreksfjörður: Oddamótið í golfi var 21. júní

Oddamótið 2020 sem er hluti af vestfirsku Sjávarútvegsmótaröðinni í golfi var haldið sunnudaginn 21. júní 2020 á Patreksfirði.  Spilað var á Vestur-Botn velli Golfklúbbs...

Ísafjörður: Bókaverslun Jónasar Tómassonar 100 ára í sumar

Jónas Tómasson tónskáld fékk þann 20. ágúst 1920 útgefið verslunarleyfi.  Fyrst var verslunin á neðri hæð hússins við Aðalstræti 26A , en flutti starfsemi...

Nýjustu fréttir