Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Íslenskan í öndvegi í dag

Á þessum degi fyrir 210 árum fæddist Jónas Hallgrímsson að Hrauni í Öxnadal. Jónas er eitt höfuðskálda íslenskrar tungu og því er einkar vel...
video

Baráttan gegn unglingdrykkju

BBC hefur birt myndband um árangur og verklag Íslendinga til að ná tökum á unglingadrykkju og góðum árangri er lýst. Í myndbandinu er herðing...

Styrkir Stígamót og Kvennaathvarfið um 10 þúsund krónur

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt beiðni frá Stígamótum og Samtökum um kvennaathvarf um rekstarstyrk. Stígamót og Kvennaathvarfið fá 10 þúsund króna rekstarstyrk hvert fyrir sig....

Ekki heimild fyrir knattspyrnuhúsi á Torfnesi

Skipulagsstofnun hafnaði nýju deiluskipulagi á Torfnesi á Ísafirði. Ísafjarðarbær hafði auglýst deiluskipulag á Torfnesi þar sem gert er ráð fyrir knattspyrnuhúsi. Sigurður Jón Hreinsson,...

Stjórnunaraðferðir í Vísindaporti

Stjórnunaraðferðir verða til umfjöllunar í Vísindaporti á föstudag í Háskólasetri Vestfjarða. Sigurborg Kr. Hannesdóttir ráðgjafi flytur fyrirlestur um það hvernig hægt er að virkja...

Forvitnileg dagskrá á Opinni bók

Á laugardaginn er komið að árlegum stórviðburði í ísfirsku menningarlífi. Bókmenntavakan Opin bók hefur verið haldin í Edinborgarhúsinu í fjölda ára en þangað koma...

Aflinn jókst um 40 prósent

Fiskafli ís­lenskra skipa í októ­ber var 114.258 tonn, eða 40 prósent meiri afli en í októ­ber 2016. Aukn­ing­in er að mestu til­kom­in vegna meiri síld­arafla...

Óbreyttir vextir

Stýrivextir verða óbreyttir samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem kynnt var í morgun. Stýrivextir verða því áfram 4,25 prósent. Sam­kvæmt nýrri þjóðhags­spá Seðlabank­ans sem birt...

Búið að gera við sæstrenginn

Rafmagn komst á bæinn Hvítanes í Skötufirði rétt eftir kl. 17 í gær. Þá hafði verið rafmagnslaust frá því á mánudagsmorgun. Fljótlega kom í...

Uppruni sýkinga óljós

Á síðasta misseri hefur tilfellum af listeríu og salmonellu í fólki fjölgað á Íslandi. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að uppruni sýkinganna er enn...

Nýjustu fréttir