Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Þungatakmörkunum aflýst

Ásþungatakmörkunum sem hafa verið á Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og niður í Trostansfjörð var aflýst kl 10:00 í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Einar Guðnason ÍS strandaði við Gölt

Línubáturinn Einar Guðnason ÍS 303 strandaði í gærkvöldi, skömmu fyrir miðnætti, við Gölt í mynni Súgandafjarðar. Báturinn var að koma úr róðri. Áhöfninni var...

Þórður Gunnar Hafþórsson valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands

Fyrrum leikmaður Vestra, Þórður Gunnar Hafþórsson, hefur verið valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands fyrir leik gegn Belgíu sem fram fer í dag,...

Hótel Ísafjörður fékk viðurkenningu fyrir nýsköpun

Hótel Ísafjarðar fékk á mánudaginn nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar 2019. Sjóböðin á Húsavík hlutu nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2019. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Sjóböðunum á Húsavík...

Byggðastofnun: ákvörðun á morgun

Stjórn Byggðastofnunar kemur saman á morgun og mun þá taka ákvörðun um ráðstöfun sérstaka byggðakvótans til Flateyrar. Um er að ræða 400 þorskígildistonn á...

SFS: félagsmenn skuli fara að lögum

Borist hefur eftirfarandi tilkynning frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi:   Reykjavík 13. nóvember 2019   Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja taka fram vegna umræðu um starfsemi Samherja hf....

Samherji með sómagen

Vestfirskir hagyrðingar eru heldur betur í stuði eftir Kveikþáttinn í gærkvöldi þar sem Samherji var tekinn til bæna og þeir bættu vísum í safnið...

Lions: ókeypis blóðsykursmæling á Ísafirði

Lionsklúbbur Íafjarðar býður Ísfirðingum og Vestfirðingum ókeypis blóðsykurmælingu i tilefni alþjóðadags sykursýki á morgun þann 14. nóv og á föstudaginn 15. nóvember með dyggum ...

Nýtt gallerý á Þingeyri

Að Veturnóttum liðnum var opnað nýtt og algjörlega einstakt gallerý á Þingeyri. Þessi nýji krói í listagallerý Vestfjarða nefnist Grásteins gallerý enda til húsa...

Bókmenntavaka í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem...

Nýjustu fréttir