Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Samanburður á Hawaii og Íslandi á ljósmyndasýningu

Ljósmyndasýningin „Contrasts“ eftir franska tvíeykið „Un Cercle“ er nú sýnd í Húsinu-Creative Space á Patreksfirði. Opnun sýningarinnar var föstudaginn 13. júlí síðast-liðinn og ferðuðust...

Yfir 500 manns að keppa á Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Þessa dagana má sjá marga hlaupa, skokka, hjóla eða jafnvel bara valhoppa um norðanverða Vestfirði. Það er nefnilega hlaupahátíð í gangi en hún hófst...

Vestri gerði jafntefli

2. deildar karlalið Vestra í knattspyrnu tók á móti Kára frá Akranesi á Olísvellinum í dag. Leikar fóru 2-2. Það var Guðlaugur Þór Brandsson...

Var atvinnulaus í tvö ár og ákvað að opna búð

Sigrún Guðmundsdóttir er konan á bak við Dýraríkið í Bolungarvík. Það voru margir glaðir þegar það var loksins hægt að kaupa vörur og fóður...

Keppir í fyrsta skipti í CrossFit

Anna Þuríður Sigurðardóttir úr Bolungarvík og nemi í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands, er stödd á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki til að keppa...

Færðu Björgunarbátasjóði hjartastuðtæki

Nú hefur hópurinn á bak við Stöndum saman Vestfirðir afhent björgunarbátasjóði á Patreksfirði samskonar hjartastuðtæki og þær færðu Björgunarfélagi Ísafjarðar um daginn. Það var...

Hugleiðsluskóli heimsækir Ísafjörð og Bolungarvík

Hugleiðsluskólinn Lótushús verður með frítt hugleiðslunámskeið á Ísafirði og Bolungarvík dagana 16.-19. júlí. Það er alltaf ókeypis á öll námskeið hjá Lótushúsinu en þau líta...

Sjaldan dauð stund í stuðinu í Bolungarvík

Það er mikill kraftur í Bolvíkingum í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur. Dagana 5.-7. júlí var markaðshelgin haldin í víkinni og fjöldi...

Fyrsta íbúðarhúsnæði á Bíldudal í 29 ár reist á tveimur vikum

Íslenska kalkþörungafélagið lét reisa á dögunum fyrsta íbúðarhúsnæðið sem byggt er í 29 ár á Bíldudal. Það eru tvær vikur síðan húsið komi til...

Búa til sitt eigið tannkrem

Hildur Dagbjört Arnardóttir er vel þekkt fyrir framtak sitt sem snýr að verndun umhverfisins og vitundarvakningu í tengslum við það. Hún lifir ,,zero waste’’...

Nýjustu fréttir