Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Hvalveiðar þjóðhagslega hagkvæmar

Niðurstaða Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands er að hvalveiðar eru þjóðhagslega hagkvæmar. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir Atvinnuvegaráðuneytið. Horft var bæði á kostnað...

Yfirlýsing er varðar Une Misère.

Nú fyrir skemmstu skrifaði hljómsveitin Une Misère, sem inniheldur Vestfirðinginn Benjamín Bent Árnason frá Vöðlum í Önundarfirði, undir samning við útgáfufyrirtækið Nuclear Blast sem...

Einungis tveir af tíu með endurskin

Á dögunum gerði VÍS könnun á endurskinsmerkjanotkun hjá tveimur ólíkum hópum. Annars vegar í unglingadeild í grunnskóla og hinsvegar á vinnustað. Unglingarnir stóðu sig...

Ingimar svarar Eiríki Jónssyni

Ingimar Ingimarsson, oddviti Reykhólahrepps hefur svarað spurningum Eiríks Jónssonar sem birtar vour í gær á bb.is. Svörin eru eftirfarandi. Spurningarnar eru birtar á undan...

Gengur illa með flug hjá Örnum

Aðeins eitt flug hefur verið á Gjögur sem af er janúarmánuði, en það var þriðjudaginn fjórða, þriðjudaginn áttunda var flugi aflýst vegna vélabilunar, og...

Tálknafjörður: sveitarstjórnarmenn vanhæfir í byggðakvótareglum

Á fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðar í síðustu viku var tekið fyrir úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár 2018/19. Samþykkt var að halda sérstakur sveitarstjórnarfund um reglur til...

Margir vegakaflar á undan Reykhólasveitarvegi

Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni var inntur eftir svörum  Vegagerðarinnar við fullyrðingum Inngimars Ingimarssonar, oddvita Reykhólasveitar þess efnis að eftir öryggismatsúttektina yrði að...

Vísindaportið: Svæðisgarður og brothættar byggðir

Í næsta Vísindaporti föstudaginn 18. janúar verður gestur okkar Agnes Arnardóttir, ferðamálafræðingur frá Háskólanum á Hólum. Agnes hefur í gegnum árin unnið að mörgum...

Gagnrýnir harðlega áhættumat Hafrannsóknarstofnunar

Ólafur Sigurgeirsson, lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum gagnrýnir áhættumat Hafrannsóknarstofnunar harðlega. Gert er ráð fyrir í frumvarpi til laga sem er í...

Ísafjörður: lagt til að niðurgreiðsla hækki í 54.000 kr.

Á fundi fræðslunefndar Ísafjarðarbæjar þann 10. janúar var lagt fram minnisblað um niðurgreiðslur og styrki til dagforeldra í átta sveitarfélögum. Þar kemur fram að...

Nýjustu fréttir