Ráðstöfunarfé nýtt í björgunarbát fyrir Flateyri
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu dómsmálaráðherra um að nýta ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að leigja bát fyrir björgunarsveitina á Flateyri út árið 2021.
Í greinargerð og tillögum...
Ár frá snjóflóðunum á Flateyri og í Súgandafirði
Í dag er rétt ár liðið frá því að tvö snjóflóð féllu á Flateyri við Önundarfjörð og eitt í Súgandafirði. Mikið eignatjórn varð í...
Auka ekki við veiðiráðgjöf úr loðnustofninum
Hafrannsóknastofnun hyggst ekki breyta þeirri loðnuráðgjöf sem stofnunin ákvað í lok síðasta árs, sem mælir með einungis 22 þúsund tonna veiði úr stofninum.
Eins og...
Iða Marsibil í prófkjör Framsóknar
Iða Marsibil Jónsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2-3 sæti á lista Framsóknar til alþingiskosninga í NV kjördæmi.
Hún segir í tilkynningu um...
Sjúkrahúsið á Ísafirði á hættustig vegna Covid-smits
Viðbragðsstjórn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða kom saman í morgun og er sjúkrahúsið á Ísafirði nú komið á hættustig.
Ástæðan er sú að sjúklingurinn sem nú liggur á...
Framsókn: Halla Signý vill fyrsta sæti – þrír vilja það
Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1.-2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi eftir að efsti maður listans...
Skógrækt í Grunnskólanum á Drangsnesi
Í um tvo áratugi, eða frá því rétt fyrir aldamótin 2000, hafa nemendur Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi ræktað tré og hlúð að skógi í...
Ísafjörður: grjótvörn við Norðurtanga 166 – 330 m.kr.
Birt hefur verið kostnaðaráætlun við gerð á grjótvörn frá Norðurtanga, sem gætu leitt til landfyllinga norðan Fjarðarstrætis. Bæjarráð 'isafjarðarbæjar samþykkti í lok nóvember síðasta árs tillögu...
Merkir Íslendingar – Sigvaldi Kaldalóns
Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum í Grjótaþorpinu 13. janúar 1881,
sonur Stefáns Egilssonar múrara og k.h., Sesselju Sigvaldadóttur, ljósmóður Reykjavíkur um árabil.
Stefán var hálfbróðir Jóns...
Þorskafjörður: útboðið loksins auglýst!
Vegagerðin hefur birt á vef sínum auglýsingu um útboð á verkinu Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, Kinnastaðir – Þórisstaðir. Óskað er eftir tilboðum í nýbyggingu Vestfjarðavegar...