Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Óheimilt að víkja frá tillögu Vegagerðarinnar ef öryggi verður minna

Það er fróðlegt að skoða ákvæði 28. greinar Vegalaga frá 2007 í samhengi við umræðuna um veglínu í Reykhóllasveit þar sem sveitarstjórnin vill greinilega...

ASÍ: þjónustugjöld bankanna hækka þrátt fyrir hagræðingu

Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á verðskrám bankanna sýnir að þjónustugjöld hafa hækkað langt umfram vísitölu neysluverðs þrátt fyrir mikla hagræðingu í bankakerfinu á síðustu árum. Dýrt...

Nýr sorpbíll í Strandabyggð

Nýr sorpbíll kom í gær til Hólmavíkur. Það er Sorpsamlag Strandasýslu sem kaupir bílinn og tekur lán að upphæð 25 milljónir króna hjá Lánasjóði...

Landvernd kvartar til ESA vegna bráðbirgðaleyfis til laxeldis

Landvernd hefur kvartað til ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) vegna breytingar á lögum um fiskeldi sem samtökin telja að brjóti gegn reglum EES samningsins.   Í byrjun október...

Arnarlax: framleiðslan 10.000 tonn á næsta ári

Kristian Matthíasson, framkvæmdastjóri Arnarlax segir að einkum tvær ástæður séu fyrir verri afkomu á þessu ári en gert var ráð fyrir. Sú fyrri er...

Mikil uppbygging hjá íslenska kalkþörungafélaginu

Þegar hefur verið fjárfest fyrir hálfan milljarð króna á Bíldudal í stækkun kalkþörungaverksmiðjunna á þessu ári segir Halldór Halldórsson, framkvæmdastjóri Marigot á Íslandi, sem...

Faldbúningurinn fær nýtt líf í myndum Freydísar

Unnendur fallegra mynda hafa kannski rekið augun í jólakortin og myndirnar sem hún Freydís Kristjánsdóttir gerir. Mótífin eru oftar en ekki ættuð á einhvern...

Fóru á sitt fyrsta handboltamót um síðustu helgi

6. flokkur handboltafélagsins Harðar tók þátt á Íslandsmótinu í handbolta um síðastliðna helgi. Mótið fer fram með því sniði að keppt er á 5 hraðmótum yfir...

Gefa út bók um hvítabirni á Íslandi

Út er komin bókin Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur mannfræðing. Bókin tekur fyrir landgöngur hvítabjarna frá landnámi til okkar tíma. Hún byggir...

Kaffihúsastemmning í Hömrum klukkan 17

Söngdeild Tólistarskóla Ísafjarðar býður upp á kaffihúsastemmingu á tónleikum sínum "Dagur íslenskrar tungu" í dag klukkan 17. Tónleikar þessir eru til heiður degi íslenskrar...

Nýjustu fréttir