Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vestur-Botn ehf: hagnaður 2,9 milljónir kr.

Félagið Vestur-Botn ehf í Vesturbyggð var rekið með 2,9 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Eigið fé félagsins nam í árslok 36,7 millj. kr. samkvæmt...

Niðurgreiðslur á áætlunarakstri höfuðborgarsvæðinu rúmur milljarður króna

Í fjárlagafrumvarpi fyrir 2020 kemur fram að varið verður 1.038 milljónir króna til áætlunaraksturs á höfuðborgarsvæðinu. Fjárhæðin var 987 milljónir króna á þessu ári....

Erlend verslunarkeðja styrkti andstöðu við laxeldi á Íslandi

Verslunarkeðjan Patagonia í Kaliforníu studdi grasrótarhreyfingar á Íslandi í andstöðu þeirra við laxeldi með þeim árangri að í nýjum lögum um laxeldi eru auknar...

Loðna í Háskólasetrinu

Fiskveiðistjórnun í Norðvestur-Atlantshafi með áherslu á loðnu nefnist erindi sem næsti gestur í Vísindaporti vikunnar flytur, en það er Chelsea Boaler, doktorsnemi í sjávarútvegsfræði...

Sóknaráætlun brátt tilbúin

Sóknaráætlun er samningur milli ríkisins og landshlutanna og eru unnar í öllum landshlutum. Landshlutasamtök hvers landshluta eru samningsaðilar við ríkið og fá fjármuni til...

Reykjanes: Deilt um hitaréttindi

Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Orkustofnunar frá 8. október 2018 um að veita Ferðaþjónustunni í Reykjanesi leyfi til nýtingar á...

Ísafjörður: aukakostnaður við skíðalyftu 4,9 milljónir króna.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að hækka fjárveitingu vegna Miðfells lyftu á skíðasvæðinu um tæpar 5 milljónir króna.  Ástæðan er sú að Vinnueftirlitið dæmdi ónýtan...

Bæjarskrifstofur verða leiklistarmiðstöð Kómedíuleikhússins

Kómedíuleikhúsið hefur sótt um að fá til afnota gömlu bæjarskrifstofurnar á Þingeyri undir starfsemi leiklistarmiðstöðvar. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók jákvætt í erindið og fól bæjarstjóra að kanna...

Frábær byrjun í körfunni

Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í íþróttahúsinu á Torfnesi í fyrrakvöld þegar á annað hundrað manns - börn og fullorðnir mættu á...

Sameining sókna í Djúpinu

Á héraðsfundi Vestfjarðaprófastsdæmis, sem haldinn var á Reykhólum 8. september 2019, var samþykkt að sameina Súðavíkursókn, Ögursókn og Vatnsfjarðarsókn. Skal heiti hinnar sameinuðu sóknar...

Nýjustu fréttir