Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Karfan: Vestri upp í efstu deild

Vestri var að vinna sér sæti í efstu deildinni með öruggum sigrí á Hamri frá Hveragerði 100:82. Ken-Jah B....

Karfan: Vestri á leið upp í efstu deild

Nú stendur yfir fjórði leikur Vestra og Hamars frá Hveragerði í úrslitaviðureign um sæti í efstu deild í körfuknattleik karla. Þriðju leikhluti...

Æðarfugl

Æðarfuglinn er stærstur allra anda. Karlfugl og kvenfugl eru ólíkir og nefnast bliki (kk) og kolla (kvk). Fuglinn verpir 4-6 eggjum í...

Hermann Siegle er nýr forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Hermann Siegle Hreinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú í júní. Hermann lauk...

Háskólakórinn í Ísafjarðarkirkju

Háskólakórinn (áður Kór Háskóla Íslands) er blandaður kór sem stofnaður var árið 1972. Hann hefur frá upphafi sungið við helstu athafnir Háskóla Íslands en hefur einnig farið...

Vegagerðin auglýsir aftur útboð á Tálknafjarðarvegi

Vegagerðin í samvinnu við Tálknafjarðarhrepp auglýsti í vor útboð á 1,6 km þjóðvegi í gegnum þéttbýlið á Tálknafirði. Ekkert tilboð barst í...

Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína

Á Íslandi eru tæplega  90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem...

Framtíð byggðanna felst í fólkinu sem hér býr

Teitur Björn Einarsson, lögmaður í Skagafirði, sækist eftir öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fer fram 16. og 19. júní....

Flokkur fólksins og Samfylkingin auglýsa mest á facebook

Innlendir aðilar hafa auglýst fyrir 11 milljónir króna á facebook frá 11. mars til 8. júní. Þetta kemur fram á upplýsingasíðu sem...

Háskólahátíð á Hrafnseyri 2021

Á Háskólahátíð fögnum við með þeim nemendum sem útskrifast úr meistaranámi hjá Háskólasetri sem og fjar­nemum af Vestfjörðum. Háskólahátíð er þó ekki eingöngu...

Nýjustu fréttir