Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Tálknafjörður: Ólafur Þór verðandi sveitarstjóri

Viðræður standa yfir milli Tálknafjarðarhrepps og Ólafs Þórs Ólafssonar, kennara og forseta bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar um starf sveitarstjóra. Bjarnveig Guðbrandsdóttir oddviti Tálknafjarðarhrepps staðfesti þetta í...

Strandabyggð: Aukafundur í sveitarstjórn í morgun

Í morgun kl 8 var haldinn aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar. Eitt mál var á dagskrá og er ekki gefið upp hvert efni þess er...

Grunnskóli Ísafjarðar: 40. þorrablót 10.bekkjar að baki

Síðastliðinn föstudag buðu foreldrar nemenda í 10. bekk árganginum á þorrablót þar sem nemendur ásamt foreldrum og fjölskyldum mættu í sínu fínasta pússi og...

Vantar land­verðir á sunn­an­verða Vest­firði

Umhverf­is­stofnun auglýsir eftir land­vörðum til sumarstarfa á sunn­an­verða Vest­firði. Megin starfs­svæði eru friðlandið Vatns­firði, nátt­úru­vernd­ar­svæðið Látra­bjarg og nátt­úru­vættin Surt­ar­brandsgil og Dynj­andi. Áætlað er að...

Starfshópur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri við Önundarfjörð

Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og...

Strandir: Æfingabúðir og fyrsta skíðamót vetrarins

Skíðafélag Strandamanna hefur vetrarstarfið með krafi. Fyrir viku stóð félagið fyrir þriggja daga æfingabúðum á svæði félagsins í Selárdal. Rósmundur Númason sagði í samtali...

Leikskólagjöld lækka í Bolungavík

Úttekt verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögunum 16 nema...

Ísafjörður: Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri hættur

Í sameiginlegri yfirlýsingu frá meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar og Guðmundar Gunnarssonar segir að samkomulag sé um starfslok Guðmundar og að hann láti þegar af störfum....

Samfylkingin stærst í Reykjavík

Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn í Reykjavík í næstu alþingiskosningum samkvæmt nýjustu könnum MMR sem framkvæmd var dagana  3. – 13 . janúar 2020. Byggt er...

vestfirsk stuttmynd í bígerð

Til stendur að gera vestfirska stuttmynd á Ísafjarðarsvæðinu og er áformað að tökur fari fram í maí næstkomandi. Fjölnir Baldrsson segir  að myndin fjalli um...

Nýjustu fréttir