Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist í Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Halldór Torfason,...

Bolungavík: Arnarlax og Arctic Fish óska eftir viðræðum

Á fundi bæjarráðs Bolungavíkur í gær var lagt fram erindi frá Arnarlax, þar sem óskað er eftir samræðum við Bolungarvíkurkaupstað með það að markmiði að kynna...

Sundkýrin Sæunn : metsölubók

Í síðustu viku kom út bókin Sundkýrin Sæunn og var útgáfuhófið í Valþjófsdal. Höfundar bókarinnar eru Eyþór Jóvinsson frá Flateyri og Freydís Kristjánsdóttir. Útgefandi er...

Elding: mótmælir nýja byggðakvótanum

Elding, félag smábátaeiegnda á norðanverðum Vestfjörðum hélt aðalfund sinn á sunnudaginn. Fundurinn var haldinn á Ísafirði. Að venju voru fjörlegar umræður um málefni smábátaeigenda og...

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í 14 daga leiðangri í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi

Um þessar mundir er rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í 14 daga leiðangri í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi. Um borð er unnið að fjölbreyttum verkefnum og...

Árnastofnun í Edinborgarhúsinu

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum skýtur upp kollinum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagpart laugardaginn 26. september 2020 kl. 14:00 - 16:00. Boðið verður...

Samningur við Ísófit undirritaður

Þriðjudaginn 22. september var undirritaður samningur Ísafjarðarbæjar við Ísófit ehf. um rekstur líkamsræktarstöðvar á Ísafirði. Samninginn undirrituðu Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri, fyrir hönd Ísafjarðarbæjar og...

Fjárflutningabíll valt á Dynjandisheiði

Um miðjan dag í gær valt fjárflutningabíll á Dynjandisheiði. Bílstjóra og farþega sakaði ekki en um 60 fjár, af þeim 310 sem voru...

Ísafjarðarbær: lagst gegn sameiningu nefnda

Viðamiklar tillögur um breytingar á bæjarmálsamþykkt Ísafjarðarbæjar hafa verið lagðar fram og samþykkt að vísa þeim til síðari umræðu og afgreiðslu, sem verður í...

Minningartónleikar í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn

Ísfirðingurinn Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari og hljómsveitarstjóri halda tónleika í Ísafjarðarkirkju laugardaginn næstkomandi, þann 26. september klukkan 17. Tónleikarnir eru tileinkaðir minningu...

Nýjustu fréttir