Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Hvalá: þrjú kæruatriði, fimm kærendur og sjö kærur

Fyrir úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál lágu í gær sjö kærur frá fimm aðilum um þrjú efni varðandi Hvalárvirkjun. Einn aðili kærði öll þrjú atriðin...

Línuívilnun minnkar um 29%

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um línuívilnun fyrir yfirstandandi fiskveiðiár.  Veiða má 3.445 tonn upp úr sjó samkvæmt henni...

Hafró: hætta á ofveiði á laxi í ám

Hafrannsóknarstofnun hefur sent frá aðvörun til stangveiðimanna og segir ljóst að hrygningarstofnar haustsins verði með minnsta móti vegna lítilla laxagangna og hvetur veiðimenn til...

Hlaupahátíðin: tvær greinar í gær og góð þátttaka

Keppt var í tveimur greinum á Hlaupahátíðinni á Vestfjörðum í gær. Fyrst var keppt í sjósundi. Synt var frá aðstöðu Sæfara. Í 500 metra...

Ég bý á Bíldudal – ef við fáum hjartaáfall þá munum við deyja

Hjartaheill er landssamband hjartasjúklinga. Samtökin gefa út blaðið Velferð. Í nýjasta blaðinu er afar áhugaverð saga Nönnu Sjöfn Pétursdóttur sem býr á Bíldudal. Lysinga...

Oddviti Árneshrepps: Verulegir léttir

Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps segir að úrskurður Úrskurðarnefndarinnar sé verulegir léttir. "Ég er  ánægð með þetta svo langt sem það nær, en það á...

Snæfell hf kemur inn í Hólmadrang

Útgerðarfélagið Snæfell, dótturfélag Samherja verður eigandi að Hólmadrang ásamt Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík. Frá því í apríl hefur Kaupfélagið verið eini eigandi að Hólmadrang og...

Mikið líf í Ísafjarðardjúpi

"Það hefur verið mikið líf í Ísafjarðardjúpinu í sumar" segir Ragnar Kristinsson, skipstjóri og eigandi að hvalaskoðunarbátnum Ölver ÍS 38. "það er óvenjumikið af...

Hvalárvirkjun: öllum stöðvunarkröfum vísað frá

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál var rétt í þessu að vísa frá öllum kærum þar sem krafist var stöðvun framkvæmda í sumar. Kærurnar sjálfar...

Norðurfjörður: tónleikar í kvöld

Kvöldstund full af dulúð og harmi er yfirskrift tónleika Kanadamannsins Stephen Jenkinsons, sem heldur tónleika ásamt hljómsveit í Norðurfirði í Árneshreppi í kvöld, föstudag...

Nýjustu fréttir