Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Væta framundan

Spáð er fremur hægri vestlægri átt í dag og súld eða rigning, en skúrir seinnipartinn. Miklar dembur gætu fallið á Norðausturlandi, og þeim kunna...

Hætt við efstu snjóflóðagrindurnar

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á snjóflóðavörnum í hlíðum Kubba. Eftir vettvangsskoðun í fyrra lagði framleiðandi stálgrindanna til að setja viðbótargrindr efst á upptaksvæðinu...

Veisla fyrir hlaupagikki

Hlaupahátíð á Vestfjörðum hefst á föstudaginn og stendur til sunnudags. Á hátíðinni verður keppt í hálfmaraþoni, 45 km hlaupi, skemmtiskokki, sjósundi, skemmtihjólreiðum og þríþraut....

Velja íbúa ársins

Íbúi ársins í Reykhólahreppi 2017 verður heiðraður Reykhóladögum sem verða 27. til 30. júlí. Allir eru hvattir til að tilnefna þau sem þeim þykir...

Meiri andstaða á landsbyggðinni

Andstaða við inngöngu í Evrópusambandið er meiri á landsbyggðinni en á meðal íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í nýrri könnun MMR kemur fram að 34,3 prósent...

Segja laxeldi umhverfisvænt samanborið við annað eldi

Það er álit sveitarfélaganna á Vestfjörðum að laxeldi teljist umhverfisvænt með tilliti til þess hve litlu álagi það veldur á auðlindir og loftlagsmál jarðar...

Landsliðsmenn stýra æfingum hjá Vestra

Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Vestra fá frábæra heimsókn í dag en það eru landsliðsmenn okkar þau Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson. Þau eru á...

Vilja ræða fiskeldismál við ráðherra

Bæjar- og sveitarstjórar í Vesturbyggð, Bolungarvík, Tálknafirði, Súðavík, Strandabyggð  og Ísafjarðarbæ hafa óskað eftir fundi með forsætisráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra....

Dæmdur fyrir stórfelld skattalagabrot

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt framkvæmdastjóra og stjórnarmann í einkahlutafélagi í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 9.750.000 kr. sektar fyrir stórfelld skattalagabrot. Fimm...

Arnarstofninn í vexti

Arnarstofninn er í vexti og nú eru talin vera fleiri arnarpör á Íslandi heldur en nokkurn tíma í tíð núlifandi manna eftir því sem...

Nýjustu fréttir