Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Fæstir í Norðvesturkjördæmi

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 28. október eru kjósendur 248.502 talsins. Konur eru 124.669 en karlar 123.833. Kjósendur með lögheimili...

Varmadælur til að lækka orkukostnað

Bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að kanna kostnað við að láta gera úttekt á arðsemi og kostnaði við að setja upp varmadælur...

Sýnir verk Kristins Péturssonar

Í dag opnar sýning á verkum Kristins Péturssonar í sal Listasafns Ísafjarðar. Sýningin er samvinnuverkefni Listasafnsins og Listasafns ASÍ. Á opnuninni mun Jón Sigurpálsson...

Verð íslenskra sjávarafurða í sögulegu hámarki

Styrking á gengi krónunnar hefur þrengt töluvert mikið að rekstri íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja sem eiga nær allt tekjustreymi sitt undir útflutningi á sjávarafurðum. Verð á...

VG stærst og Viðreisn mælist inni

Viðreisn myndi fá þrjá menn kjörna á þing ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. VG fær...

Mikilvægt að huga að ryk- og hljóðmengun

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps leggur ríka áherslu á að staðsetning kalkþörungaverksmiðju í Súðavík verði utan hljóðmengunarmarka og starfsemi verksmiðjunnar verði ávallt undir eftirliti hvað varðar ryk-...

11 prósent meiri afli

Fiskafli íslenskra skipa í september var 125.857 tonn sem er 11% meiri afli en í september 2016. Botnfiskafli nam tæpum 33 þúsund tonnum sem...

Minnir á Kárahnjúkavirkjun

Umræðan um Hvalár­virkj­un minni um margt á þá sem varð í kring­um Kára­hnjúka. Byggðapóli­tík­inni sé enn beitt af afli til að rétt­læta óaft­ur­kræf­ar fram­kvæmd­ir....

Líkamsræktaraðstaða brýnt heilsumál

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hvetur bæjaryfirvöld til að vinna áfram að því að tryggja aðgang almennings á Ísafirði að líkamsræktaraðstöðu. Þetta kemur fram í ályktun...

Töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....

Nýjustu fréttir