Miðvikudagur 24. apríl 2024

Of hratt ekið

Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í vikunni sem leið að því er kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á...

Vestfirðir: Viðbragðsáætlun vegna hópslysa

Út er komin viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum. Hún er unnin af embætti ríkislögreglustjóra, embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum og...

Vestfirðir: olíunotkun fjarvarmaveitna 2,1 milljón lítrar í fyrra

Fram kemur í fundargerð stjórnar Vestfjarðastofu í janúar að olíunotkun fjarvarmaveitna á Vestfjörðum jókst úr 210 þúsund lítrum í 2,1 milljón lítra...

Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt

Vegagerðin hefur ákveðið að aflétta í dag kl 10 öllum þungatakmörkunum sem settar voru á þann 24. febrúar á vegum á Vestfjörðum....

Skotís: unnu verðlaun á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, Skotís, gerðu það gott um helgina á landsmóti STI, Skotíþróttasambands Íslands. Keppt var á Ísafirði. Á laugardaginn...

Ríkisendurskoðandi: greiðir ekki fasteignaskatt af veiðihlunnindum

Guðmundur B. Helgason, ríkisendurskoðandi og eigandi að jörðinni Leysingjastöðum í Hvammssveit greiðir ekki fasteignaskatt af veiðihlunnindum sem fylgja jörðinni vegna Laxár í...

Sundahöfn: hætt við losun í Pollinn

Bæjarráð hefur breytt áformum um losun á uppdældu efni úr Sundahöfn og hætt við að losa það í Pollinn. Í minnisblaði Verkís...

Afreksbúðir ÍSÍ

Afreksbúðir ÍSÍ fóru fram um liðna helgi í nýrri og glæsilegri fundaraðstöðu í Íþróttamiðstöð ÍSÍ. Afreksbúðirnar eru ætlaðar...

FRÍMÚRARAREGLA KARLA OG KVENNA

Um 150 manns sóttu vel heppnað málþing á laugardag sem bar heitið Samkennd-Samviska-Samfélag og var haldið í tilefni 100 ára afmælis Alþjóðlegrar...

Tangi verður sjálfstæður leikskóli

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu fræðslunefndar um að leikskóladeildin Tangi á Ísafirði, sem tilheyrt hefur leikskólanum Sólborg, verði sjálfstæður leikskóli fyrir fimm ára...

Nýjustu fréttir