Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Atvinnuleysi ekki minna í áratug

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 202.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í mars 2017, sem jafngildir 84,9% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Ók undir áhrifum fíkniefna

Í síðustu viku var einn ökumaður var kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Sá var stöðvaður í akstri...

Hjóla í vinnuna næstu þrjár vikunnar

Vinnustaðaátakið „Hjólað í vinnuna“ hefst í næstu í dag. Þótt titill átaksins beinist einkum að hjólamáta er full ástæða til að minna á að...

„Hrein aðför að ferðaþjónustu á Íslandi“

Það er staðreynd að afkoma ferðaþjónustufyrirtækja versnaði töluvert milli áranna 2015 og 2016 þrátt fyrir fjölgun ferðamanna. Af hverju? „Jú tugprósenta högg í formi...

Lífeyrissjóðunum og verkalýðsforystunni sendur tónninn

Ræðumenn dagsins á Ísafirði sendu verkalýðsforystunni og stjórnum lífeyrissjóða brýningu á baráttufundi í tilefni af 1. maí hátíðarhöldum stéttarfélaganna á Ísafirði. Bergvin Eyþórsson sjómaður...

Strandveiðarnar byrjaðar

Strandveiðar hófust í dag. Landinu er að vanda skipt upp í fjögur veiðisvæði. Vestfirskir strandveiðimenn sækja á tvö þeirra. Annars vegar á svæði A...

Álfabækur í Safnahúsinu

Listamaðurinn Guðlaugur Arason, eða Garason, verður í Safnahúsinu í Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði í dag á milli klukkan 16 og 18 þar sem hann...

Grásleppudögum fjölgað um 10

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fjölga veiðidögum á grásleppuvertíð úr 36 í 46. Það verður gert með reglugerð sem tekur gildi næsta miðvikudag. Líkt...

Sæmdur heiðurskrossi Skíðasambandsins

Á lokahófi Fossavatnsgöngunnar í íþróttahúsinu á Torfnesi var Þröstur Jóhannesson sæmdur heiðurskrossi Skíðasambands Íslands. Það var Einar Þór Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands, sem afhenti...

Vindur ekki hægari frá árinu 2002

Veðurstofa Íslands hefur birt yfirlist yfir veðurfar á landinu í marsmánuði. Tíð var lengst af hagstæð í mánuðinum og samgöngur greiðar. Hiti var nærri...

Nýjustu fréttir