Fimmtudagur 25. apríl 2024

Ísafjörður : nýtt gervigras á aðalvöll og æfingavöll á Torfnesi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir Torfnesvöll á fundi sínum í gær og segir í bókun þess að það leggi áherslu á að sett...

Tíðavísur úr Flatey

Karl V. Guðbrandsson símstöðvarstjóri í Flatey var veðurathugunarmaður þar á árunum 1966 til 1967. Fyrir kom að hann sendi kviðlinga með veðurskýrslunum...

Lögreglan- sex kærðir fyrir og hraðakstur í síðustu viku

Í síðustu viku tók lögreglan á Vestfjörðum sex ökumenn fyrir of hraðan akstur. Tveir voru stöðvaðir innanbæjar...

Vestri fær brasilískan markmann

Rafael Broetto, 32 ára gamall brasilískur markmaður, hefur gengið til liðs við Vestra. Broetto, sem kemur til Vestra frá...

Sáum saman og ræktum kryddjurtir og blóm

Sáum saman og skiptumst á fræjum! Að sá er minna mál en þú heldur.

Ísafjarðarbær: 2,5 m.kr. í styrki til menningarmála

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthlutað 12 styrkjum til menningarmála, samtals að upphæð 2,5 m.kr. Alls bárust 24 umsóknir. Eftirtaldir aðilar...

Ísafjörður: 20-23 íbúðir á Sindragötu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að Vestfirskir verktakar ehf fái úthlutað byggingarréttinn að matshluta 02 á nýju fjölbýlishúsi á...

Vörumessa nemenda MÍ í dag

Vörumessa Ungra frumkvöðla verður haldin 27. mars kl. 12-17 með formlegri opnun kl. 12:20  í Vestfjarðarstofu, boði verður upp á léttar veitingar....

Snjóflóð á Neskaupstað – neyðarstig almannavarna

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna snjóflóða sem féllu í Neskaupsstað í morgun, mánudaginn 27.mars.

Krókur: svæðaskipting smábátaveiða eykur slysahættu

Í umsögn strandveiðifélagsins Króks í Barðarstrandarsýslu er andmælt því sem fram kom af hálfu Matvælaráðherra í drögum að lagafrumvarpi um endurupptöku svæðaskiptingar...

Nýjustu fréttir