Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Stefnir í hörkumót í forinni

Eins og flestir vita verður Evrópumeistaramótið í mýrarbolta haldið í Bolungarvík í ár, en frá upphafi hefur mótið haft heimilisfesti á Ísafirði. Benedikt Sigurðsson...

Þórður spilað í öllum leikjum

Þórður Gunnar Hafþórsson leikmaður Vestra er þessa dagana að spila með U17 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu sem haldið er hér á landi.  Þórður...

Skjól í Gallerí Úthverfu

Á laugardag opnar ný sýning í Gallerí Úthverfu að að þessu sinni er það myndskáldið Halla Birgisdóttir. Halla Birgisdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún...

Aukið umferðareftirlit

Lögreglan á Vestfjörðum hefur eflt umferðareftirlit í umdæminu öllu með hliðsjón af aukinni umferð. Allt er þetta gert í þágu umferðaröryggis og eru ökumenn...

Tugir hnýðinga í Steingrímsfirði

Fleiri tug­ir hnýðinga stukku og léku sér í Stein­gríms­firði í gær gest­um hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Láki Tours frá Hólma­vík til mik­ils yndis­auka. Hnýðing­ar eru smá­hval­ir, eða...

Stórafmæli ungmennafélagsins Geisla

Ungmennafélagið Geisli í Súðavík á fertugsafmæli um þessar mundir og haldin verður afmælisveisla af því tilefni samhliða gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina. Afmælisdagskráin verður...

Hafró mat ekki ekki ávinning af laxeldi

For­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar seg­ir við gerð áhættumats stofn­un­ar­inn­ar vegna mögu­legr­ar erfðablönd­un­ar frá lax­eldi í sjókví­um á Vest­fjörðum og Aust­fjörðum hafi áhætt­an af erfðablönd­un verið skoðuð...

Flottasta skemmtiferðaskip í heimi

Í vikunni kom skemmtiferðaskipið Seven Seas Explorer sem fullyrt er að sé flottasta skemmtiferðaskip í heimi. Þetta þótti tilefni til veisluhalda og skiptust hafnarstjóri...

Námsgögn verða ókeypis í Bolungarvík

  Við upphaf haustannar 2017 í Grunnskóla Bolungarvíkur verður nemdendum útveguð öll námsgögn sem til þarf skólagönguna. Þessi ákvörðun var tók sveitastjórn Bolungarvíkur við gerð...

Safna fyrir nýju þaki

Í vetur urðu eigendaskipti á hinni fornfrægu krá Vagninum á Flateyri og eru eigendur svokallaðir sumarfuglar á Flateyri, það er að segja íbúar sem...

Nýjustu fréttir