Laugardagur 20. apríl 2024

Hafró – Minni grásleppuveiði

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 4411 tonn. Er það um 37% lækkun milli ára.

Óvissustigi almannavarna vegna covid-19 aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við sóttvarnalækni hefur ákveðið að aflýsa óvissustig Almannavarna vegna heimsfaraldurs Covid-19. Almannavarnastig vegna Covid-19 hafa verið í gildi frá...

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 24. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlist,...

Þingeyri: kvenfélagið Von gefur 500 þús kr í söfnunina stöndum saman Vestfirðir

Kvenfélagið Von á Þingeyri hélt 115. aðalfund sinn  þann 21. mars s.l. en félagið var stofnað 17. febrúar 1907.

Vinstri grænir: vilja tryggja 48 daga á strandveiðum

Á landsfundi Vinstri grænna, sem haldinn var um síðustu helgi var gerð sérstök ályktun um strandveiðar. Þar er lögð áherslu á mikilvægi...

Ísafjarðarbær: upplýsingaleyndin í Þrúðheimamálinu vafasöm

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir í bókun að samkomulag milli Þrúðheima ehf og sveitarfélagsins um greiðslu bóta sé trúnaðarmál. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í...

Arctic Fish: hagnaður 884 m.kr. í fyrra

Í tilkynningu frá Arctic Fish um ársskýrslu síðasta árs segir að árið 2022 hafi verið viðburðarríkt  eins og fyrri ár, enda félagið...

LANDSMÓT UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa...

Atlantshafslax

Útbreiðslusvæði Atlantshafslaxins (Salmo salar) nær yfir norðanvert Atlantshafið. Í Evrópu nær útbreiðslan frá norðurhluta Spánar, upp með strönd Evrópu, yfir Bretlandseyjar, inn...

Hjólabók um Vestfjarðakjálkann

Hjólabókahöfundurinn Ómar Smári Kristinsson hefur skrifað nýja Hjólabók um Vestfjarðakjálkann. Hún kom út fyrir síðustu jól. Hún hefur...

Nýjustu fréttir