Futsal: mayor’s cup 2023 verður 19. mars í Bolungavík

Aðstandendr futsal mótsins, sem fyrst var haldið í fyrra í íþróttahúsinu í Bolungavík hafa ákveðið að halda annað mót og freista þess...

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubúið vill með samfélagsstyrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum.  Þar getur verið...

Skötufjörður: OV kemur upp spennistöð

Á fimmtudaginn voru starfsmenn Orkubús Vestfjarða staddir í Skarðshlíð í Skötufirði að koma fyrir spennistöð fyrir laxeldiskvíar Háafells í Vigurál. Búið er...

Sæfari og Björgunarfélag Ísafjarðar í samstarf

Björgunarfélag Ísafjarðar og Sæfari, áhugamannafélag um sjósport við Ísafjarðardjúp hafa gert samkomulag um samstarf um noktun húsnæðis Sæfara og aðstöðu að...

Marsrallið hafið í 39. skipti

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum hófst mánudaginn 27. febrúar og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Breki...

Veðrið í Árneshreppi í febrúar 2023

Samkvæmt venju hefur Jón G Guðjónsson í Litlu-Ávík tekið saman yfirlit yfir veðrið í nýliðnum mánuði Mæligögn:

Leiklistarnámskeið á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið býður uppá ókeypis leiklistarnámskeið fyrir grunnskólanema á Þingeyri. Leiklistarnámskeiðið verður haldið helgina 11. og 12. mars, frá kl.11.00...

Celebs frá Suðureyri

Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í lokakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins annað kvöld. Hljómsveitina...

Vestfirsk bíómynd í vinnslu

Unnið er að gerð vestfirskrar kvikmyndar í fullri lengd sem kallast Ótti. Ísfirsku feðgarnir Fjölnir Baldursson og Roman Ægir Fjölnisson skrifuðu handritið...

Súðavík: vandséð að mikill sparnaður verði af lokun póstafgreiðslu

"Við erum ekki í neinni aðstöðu til þess að hlutast mikið til um það hvernig Pósturinn hagar sínum málum í Súðavík" segir...

Nýjustu fréttir