Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Smáskúrir

Sunnan 5-10 og smáskúrir en snýst í austan 8-15 með rigningu þegar líður á morgundaginn. Hiti 8 til 13 stig segir veðurstofan um veðrið...

Dagur íslenska fjárhundsins

júlí er dagur íslenska fjárhundsins Þema dagsins þetta ár er nútímahlutverk íslenska fjárhundsins. Enn gegnir íslenski fjárhundurinn sínu hlutverki sem sveitahundur en hann hefur...

Stelpurnar okkar

Fyrsti leikur Íslands fer fram í dag á Koning Willem II stadion í Tilburg. Þar mun íslenska liðið mæta Frakklandi, en franska liðið eru...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2017

Hlaupahátíð á Vestfjörðum var nú haldin í níunda sinn en hún hófst á föstudag með sjósundi en þar var keppt í 500 og 1500...

Grettislaug opnuð eftir viðhald

Á heimasíðu Reykhólahrepps kemur fram að umfangsmiklu viðhaldi á Grettislaug á Reykhólum er nú lokið og laugin opnaði aftur á föstudaginn var. Til stóð...

Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Í október í fyrra samþykkti alþingi í þingsályktun að setja á stofn nefnd til undirbúnings aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands 2018. Nefndin hefur hún...

Vinsælasta lesefnið

Nú er hægt að nálgast upplýsingar um hvaða efni er vinsælast í íslenskum bókasöfnum á vef Landskerfis bókasafna. Á vefsíðunni Vinsælustu titlarnir er m.a....

Verbúð að þúsund ára gamalli fyrirmynd byggð í Staðardal í Súgandafirði

Fornminjafélag Súgandafjarðar hóf síðastliðið sumar byggingu á verbúð eins og þær voru á öldum áður við sjávarsíðuna þar sem sjómenn bjuggu þegar þeir voru...

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Að öðru...

Landsliðsstjörnur á Ísafirði

Yngri flokkar körfuboltadeildar Vestra fengu góða heimsókn um helgina þegar Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir sóttu Ísafjörð heim og sáu um æfingar gærdagsins...

Nýjustu fréttir