Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Miklar rigningar um land allt

Á veðurstofunni er varað við áframhaldandi vatnavöxtum á annesjum á Norðurlandi og aukinni hættu á skriðuföllum. Í athugasemdum veðurfræðings á vedur.is segir  að skil...

Um Þormóðsslysið

Sr. Jakob Á. Hjálmarsson mun á morgun kynna nýútkomna bóka sína um Þormóðsslysið en um bókina var fjallað á bb.is, kynningin er í Bíldudalskirkju...

Könnun á viðhorfum til innflytjenda

Nýleg könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins var kynnt á samráðsfundi sem innflytjendaráð efndi til um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda í liðinni...

Bróðir gangbrautarinnar á Ísafirði

Starfsfólk Casa Ceramica í Manchester hannaði og lagði þetta villugjarna gólf á ganginn hjá sér til að koma í veg fyrir hlaup á ganginum....

Bleiki dagurinn er í dag

Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn! Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein. Stuðningur...

Okkar fólk á skjánum í kvöld

Fréttastofa Stöðvar 2 ræðir við oddvita stjórnmálaflokkana í Norðvesturkjördæmi og þar munu sitja fyrir svörum Arna Lára Jónsdóttir fyrir hönd Samfylkingar, Gylfi Ólafsson fyrir...

Bæjarstjóri og sveitarstjóri hjá Viðreisn

Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur og aðstoðarmaður fjármála-og efnahagsráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í lok október. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er í...

Styrkir til meistaranema

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt...

Gnúpverjar mæta á Torfnes

Á morgun kl. 18:00 tekur Vestri á móti Gnúpverjum í sínum þriðja leik í 1. deild karla í körfubolta. Vestri hóf veturinn með glæstum sigri...

90% verðmunur á umfelgun

Miðvikudaginn 11. október kannaði FÍB verð á umfelgun hjá 40 dekkjaverkstæðum vítt og breitt um landið. Hjá flestum fyrirtækjunum eða 24 er verið að...

Nýjustu fréttir