Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Halla Signý í ársleyfi

Halla Signý Kristjánsdóttir, fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar og nýkjörin þingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið ársleyfi frá störfum. Ósk um ársleyfi var tekin fyrir á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur...

Vestfirðir fegurstir

Vísir fékk vel valinn hóp álitsgjafa til að velja fallegasta stað landsins. Margir álitsgjafanna áttu í erfiðleikum með að gera upp hug sinn á...

Verulegir annmarkar á kosningu kjörnefndar

Biskup Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að verulegir annmarkar hafi verið á kosningu kjörnefndar Patreksfjarðarprestakalls sem hafði til meðferðar umsóknir um stöðu sóknarprests....

Litlar breytingar fram á sunnudag

Það verður norðaustanátt 8-13 m/s með éljum á Vestfjörðum í dag ,en minnkandi norðanátt í kvöld og styttir upp. Hæg breytileg átt og yfirleitt...

Fengu fræðslu um femínisma og kynjafræði

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í kynjafræði við Borgarholtsskóla, hélt skemmtilegan og fróðlegan fyrirlestur fyrir nemendur um feminisma og kynjafræði á sal Menntaskólans á Ísafirði...

Boðar til fundar um verndaráætlun Hornstrandafriðlandsins

Umhverfisstofnun hvetur landeigendur, hagsmunaaðila og aðra sem hafa áhuga á Hornstrandafriðlandinu að kynna sér gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hornstrandafriðlandið. Stofnunin heldur fund um...

Fagna opnun veiðisvæða

Sam­tök drag­nóta­manna fagna opn­un veiðisvæða fyr­ir drag­nót á norðan­verðu land­inu. Ekki eru all­ir á eitt sátt­ir um þessa opn­un eft­ir að svæðin höfðu verið...

Gámaþjónustan bauð lægst í sorphirðu

Tvö fyrirtæki buðu í sorphirðu og -förgun í Ísafjarðarbæ á árunum 2018-20121. Gámaþjónusta Vestfjarða ehf. og Kubbur ehf. skiluðu inn tveimur tilboðum hvort. Annars...

Togarar stranda í nóvember 1912

Nóvemberveðrin hafa oft verið skæð og fengum við að kenna á einu slíku á sunnudaginn. Þann 6. nóvember 1912 gerði mikið ofsaveður á Vestfjörðum...

Segir niðurskurðinn aðför að störfum háskólamenntaðra

Bæjarráð Vesturbyggðar mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Náttúrustofu Vestfjarða.Í  fjárlagafrumvarpi sem var lagt fram í haust áður en Alþingi var slitið er...

Nýjustu fréttir