Tangi verður sjálfstæður leikskóli

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu fræðslunefndar um að leikskóladeildin Tangi á Ísafirði, sem tilheyrt hefur leikskólanum Sólborg, verði sjálfstæður leikskóli fyrir fimm ára...

Aukið eftirlit með grásleppuveiðum

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur beint tilmælum til Fiskistofu um að átak verði gert í eftirliti með grásleppuveiðum á komandi vertíð en veiðar...

Ísafjarðarbær: lagt til að taka við 40 flóttamönnum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að Ísafjarðarbær taki á móti allt að 40 einstaklingum í samræmdri móttöku flóttafólks á...

Árbók Barðastrandarsýslu 2022 komin út

Út er komin 33. árgangur Árbókar Barðastrandarsýslu. Útgefandi er Sögufélag Barðastrandarsýslu. Ritstjóri árbókarinnar er Daníel Hansen og aðrir í ritnefnd eru Jónína...

Bolungavíkurhöfn: 860 tonn í febrúar

Samdráttur í aflaheimildum um liðlega 20% a tveimur árum í þorski eru farin að segja til sín og hafa áhrif á sóknina....

Arnarlax: aukin sókn á Ameríkumarkað

Björn Hembre, forstjóri Arnarlax segir að á yfirstandandi ári miðist fjárfesting fyrirtækisins að því að mæta aukinni framleiðslu sjókvíaeldisins. Fjárfest verði í...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Futsal: mayor’s cup 2023 verður 19. mars í Bolungavík

Aðstandendr futsal mótsins, sem fyrst var haldið í fyrra í íþróttahúsinu í Bolungavík hafa ákveðið að halda annað mót og freista þess...

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubúið vill með samfélagsstyrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum.  Þar getur verið...

Skötufjörður: OV kemur upp spennistöð

Á fimmtudaginn voru starfsmenn Orkubús Vestfjarða staddir í Skarðshlíð í Skötufirði að koma fyrir spennistöð fyrir laxeldiskvíar Háafells í Vigurál. Búið er...

Nýjustu fréttir