Föstudagur 19. apríl 2024

Sáum saman og ræktum kryddjurtir og blóm

Sáum saman og skiptumst á fræjum! Að sá er minna mál en þú heldur.

Ísafjarðarbær: 2,5 m.kr. í styrki til menningarmála

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthlutað 12 styrkjum til menningarmála, samtals að upphæð 2,5 m.kr. Alls bárust 24 umsóknir. Eftirtaldir aðilar...

Ísafjörður: 20-23 íbúðir á Sindragötu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að Vestfirskir verktakar ehf fái úthlutað byggingarréttinn að matshluta 02 á nýju fjölbýlishúsi á...

Vörumessa nemenda MÍ í dag

Vörumessa Ungra frumkvöðla verður haldin 27. mars kl. 12-17 með formlegri opnun kl. 12:20  í Vestfjarðarstofu, boði verður upp á léttar veitingar....

Snjóflóð á Neskaupstað – neyðarstig almannavarna

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna snjóflóða sem féllu í Neskaupsstað í morgun, mánudaginn 27.mars.

Krókur: svæðaskipting smábátaveiða eykur slysahættu

Í umsögn strandveiðifélagsins Króks í Barðarstrandarsýslu er andmælt því sem fram kom af hálfu Matvælaráðherra í drögum að lagafrumvarpi um endurupptöku svæðaskiptingar...

Ný slökkvistöð: Suðurtangi talinn ákjósanlegastur kostur

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur Suðurtanga vera ákjósanlegasta kostinn fyrir nýja slökkvistöð í samræmi við staðarvalsgreiningu og minnisblað. Leggur nefndin til við...

Merkir Íslendingar – Arndís Þorbjarnardóttir

Arndís Þorbjarnardóttir fæddist á Bíldudal í Arnarfirði þann 26. mars 1910 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Þorbjörn...

Landsnet: ný stjórn

Á aðalfundi Landsnets sem haldinn var í morgun, föstudaginn 24. mars, var ný stjórn fyrirtækisins kjörin en hana skipa þau Sigrún Björk...

Tálknafjörður frestar afgreiðslu á samningi um samstarf um velferðarþjónustu

Sveitarstjórn tók fyrir á síðasta fundi sínum 14. mars öðru sinni tillögu starfshóps um aukið samstarf í velferðarþjónustu á Vestfjörðum um að...

Nýjustu fréttir