Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Bolungarvíkurhöfn í öðru sæti í verkfallinu

Landaður afli í Bolungarvík fyrstu sjö vikur ársins eða þar til verkfalli sjómanna lauk 19. febrúar var 1.572 tonn og var Bolungarvík önnur stærsta...

Bjóða til hljóðainnsetningar í ljósaskiptunum

Á fimmtudaginn kemur bjóða listakonurnar Ulla Juske og Ella Bertilsson gestum að upplifa hljóðinnsetninguna Órætt efni/Uncertain Matter á Ísafirði. Innsetningin fer fram í ljósaskiptunum...

Rigning eða slydda síðdegis

Í dag verður norðaustan 3-8 m/s og skýjað á Vestfjörðum samkvæmt spá Veðurstofu Íslands, en 8-13 m/s og rigning eða slydda norðan til síðdegis....

Góðar samgöngur eru lífæð hverrar byggðar

Verkalýðsfélag Vestfirðinga leggur sérstaka áherslu á að tengja norður- og suðursvæði Vestfjarða í einni framkvæmd með jarðgöngum og vegabótum. Í ályktun stjórnar félagsins kemur...
video

Allir fá eitthvað – enginn fær ekkert!

Nú er orðið ljóst hvaða tónlistarfólk treður upp á stóra sviðinu á Aldrei fór ég suður 2017, en að vanda fer hátíðin fram á...

Verðhrun á ýsu

Smábátaeigendur jafnt og aðrir í sjávarútveginum eru flemtri slegnir vegna hríðlækkandi verðs á fiski, að því er segir á vef Landssambands smábátaeigenda. Á fyrstu tveim...

Efstu bekkir þreyta samræmd próf

Samræmdu prófin í efstu bekkjum grunnskóla landsins hefjast í dag.  Nemendur í níunda og tíunda bekk taka prófin að þessu sinni í samræmi við...

Sveinn tekinn við Reykhólavefnum

Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Geiradal hefur tekið við sem vefstjóri Reykhólahrepps. Hann tekur við af Hlyni Þór Magnússyni sagnfræðingi sem sagði starfinu lausu í...

16,8% minna aflaverðmæti

Í nóvember 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa 10,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 16,8% samanborið við nóvember 2015. Verðmæti botnfiskafla nam 7,7 milljörðum...

Vildi kyngja upphæðinni í skiptum fyrir betri vinnubrögð

„Ég setti þessa tillögu fram til að bjarga því sem bjargað varð,“ segir Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, um breytingartillögu við samning Ísafjarðarbæjar við Hestamannafélagið...

Nýjustu fréttir