Þriðjudagur 16. apríl 2024

Landssamband smábátaeigenda á móti kvótasetningu á grásleppu

Allt frá árinu 2018 þegar hugmyndir um að kvótasetja grásleppu voru fyrst ræddar hefur Landssamband smábátaeigenda verið andvígt þeim hugmyndum og...

MERKIR ÍSLENDINGAR -ÁRNI STEFÁNSSON

Árni Stefánsson hreppstjóri fæddist þann  23. mars 1915 að Hólum í Dýrafirði.Faðir hans var Stefán, f. 14.5. 1881, d. 18.9. 1970, skipstjóri...

Samfylkingin: sjókvíaeldi mikilvæg atvinnugrein

Aðalfundar Samfylkingarinnar á Vestfjörðum var haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, miðvikudaginn 22. mars 2023. Á fundinum voru samþykktar eftirfarandi ályktanir:

Ný tannlæknastofa í Bolungavík

Opnuð hefur verið tannlæknastofa í Bolungavík að Höfðastíg 15, í húsnæði sem áður hýsti heilsugæslustöð Bolungavíkur. Það eru tvær ungar konur,...

Minning: Kjartan Sigurjónsson

Kjartan Sigurjónsson, f. 27. febrúar 1940 – d. 15. mars 2023. Unaðarsamlegt er að endurminnast ævistunda...

Bogfimi á Reykhólum

Á Reykhólum er boðið upp á námskeið í bogfimi. Í Reykhólahreppi hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Þangað komu...

Þróun Gróanda í takt við samfélagið á Ísafirði

Á morgun föstudaginn 24. mars mun Hildur Dagbjört Arnardóttir flytja erindið „Þróun Gróanda í takt við samfélagið á Ísafirði“ í Vísindaporti Háskólaseturs

Hafró – Minni grásleppuveiði

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 4411 tonn. Er það um 37% lækkun milli ára.

Óvissustigi almannavarna vegna covid-19 aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við sóttvarnalækni hefur ákveðið að aflýsa óvissustig Almannavarna vegna heimsfaraldurs Covid-19. Almannavarnastig vegna Covid-19 hafa verið í gildi frá...

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 24. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlist,...

Nýjustu fréttir