Fimmtudagur 18. apríl 2024

Wilson Skaw situr pikkfastur

Áhöfnin á varðskipinu Freyju kom mengunarvarnargirðingu fyrir umhverfis flutningaskipið Wilson Skaw í morgun. Engin merki eru um olíuleka frá skipinu en búnaðinum...

Kvótakerfið: auka gagnsæi í eignarhaldi á kvóta

Í könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin var fyrir Matvælaráðuneytið í mars, var leitað svara við því hvað gæti aukið sátt um...

Staðardalur: tilboði í vatnsveitu II. áfanga tekið

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að taka tilboði frá Gröfuþjónustu Bjarna ehf í vatnsveituframkvæmdir í Staðardal og Sunddal í Súgandafirði , II. áfanga...

farþegagjald: reglum breytt til að auðvelda innheimtu

Bæjarstjórn afgreiddi í gær breytingar á reglum um farþegagjald. Breytingarnar skylda skipstjóra, umboðsmann eða eiganda farþegaskips til að afhenda hafnaryfirvöldum upplýsingar um...

Strandið við Ennishöfða: enginn olíuleki sjáanlegur

Flutningaskipið Wil­son Skaw frá Noregi, strandaði við Enn­is­höfða sunnan Kollafjarðar í Strandasýslu, á leið sinni frá Hvammstanga til Hólma­vík­ur í dag....

Sögusýning Tónlistarskóla Ísafjarðar opnuð 3. maí

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður opnuð sögusýning um blómlega starfsemi skólans. Sýningin verður opnuð miðvikudaginn...

Einn lýkur störfum og annar tekur við

Fíkniefnahundurinn Tindur, sem verið hefur í þjónustu lögreglunnar á Vestfjörðum síðastliðin 9 ár hefur nú lokið störfum sínum, enda kominn á ellefta...

Strandveiðileyfi í stafrænni umsóknargátt á island.is.

Á komandi strandveiðivertíð munu umsóknir um strandveiðileyfi fara í gegnum stafræna umsóknargátt á island.is. Sótt er um með rafrænum...

Þingeyri: fella niður gatnagerðargjöld

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að gatnagerðargjöld vegna Vallargöru 25 á þingeyri verði felld niður. Í minnisblaði verkefnastjóra sem lagt...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLDÓR GUNNAR PALSSON

Halldór Gunnar Pálsson fæddist í Hnífsdal þann 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðríður Guðleifsdóttir, f. 4....

Nýjustu fréttir