Erpsstaðir fengu Landbúnaðarverðlaunin 2023

Landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Verðlaunin hlutu þau Helga Elínborg Guðmundsdóttir og...

Vestri og Breiðablik í samstarf

Knattspyrnudeildir Breiðabliks og Vestra skrifuðu undir samstarfssamning í gær. Samstarfið snýst um að að iðkendur hjá Vestra sem koma...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – Álagi létt af heilsugæslu og heimilislæknum

Til að létta á álagi á heilsugæslu og heimilislæknum hafa sjúkraþjálfarar í auknum mæli komið inn sem fyrsti móttökuaðili einstaklinga með stoðkerfisvandamál....

Efnaleifar í eldisfiski: langt undir viðmiðunarmörkum

Matvælastofnun annast eftirlit með matvælaframleiðslu og fylgist með efnaleifum í framleiðslunni. Á síðasta ári voru tekin 1.794 sýni og mældar efnaleifar af...

Edinborg: Katrín Björk með afmælissýningu

Katrín Björk Guðjónsdóttir frá Flateyri opnar á laugardaginn , 1. apríl, sýningu á verkum sínum í Edinborgarhúsinu kl 15. Sýningin verður jafnfram...

Sigurvon og KVOT sameinast

Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur sameinast Krabbameinsfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar (KVOT). Starfsvæði Sigurvonar nær því núna yfir alla Vestfirði. Sameiningin var samþykkt á aðalfundi...

Ísafjarðarbær: uppfærður samningur við Björgunarfélag Ísafjarðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan þjónustusamning við Björgunarfélag Ísafjarðarbæjar þar sem styrkur vegna fasteignagjalda gildir einnig fyrir nýlegt geymsluhúsnæði björgunarfélagsins að Sindragötu...

Arnarlax: 199 starfsmenn og 2,5 milljarðar kr. í launakostnað

Í skýrslu PWC um samfélagsspor Arnarlax fyrir árið 2022 kemur fram að í lok ársins hafi verið 199 starfsmenn hjá Arnarlaxi og...

Viðburðastofu Vestfjarða sér um hátíðahöld á vegum Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt verksamning við Viðburðastofu Vestfjarða um umsjón og framkvæmd hátíðahalda á vegum Ísafjarðarbæjar, árshátíðar og starfsmannadags árin 2023-2025.

Ný reglugerð um stafræna skráningu og skil aflaupplýsinga

Matvælaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um stafræna skráningu og skil aflaupplýsinga. Samkvæmt reglugerðinni er skylda að skila aflaupplýsingum með stafrænum...

Nýjustu fréttir