Föstudagur 19. apríl 2024

Dynjandi: tveir útsýnispallar í undirbúningi

Umhverfisstofnun hefur sótt um og fengið samþykkt hjá Ísafjarðarbæ byggingarleyfi fyrir smíði og uppsetningu tveggja útsýnispalla við Strompgljúfrafoss og Dynjanda. Eins er...

Laxeldi: erlent fjármagn forsenda uppbyggingarinnar

Erlent fjármagn hefur verið lykilatriði í uppbyggingu á laxeldi á Íslandi síðusta áratuginn. Nærri þrjátíu milljarðar króna hafa runnið til uppbyggingar eldsins...

Ásgarður / Dalbær

Í landi Bæja reisti Ungmennafélagið Ísafold, sem stofnað var 1936, samkomuhúsið Ásgarð og var það vígt árið 1940. ...

Samtal um nýtingu vindorku

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði...

Ísafjörður – Vorvaka í Safnahúsinu

Á löngum vetrarkvöldum hjúfraði fólk sig saman í baðstofunni, spann ull, prjónaði, tálgaði við og skiptist á að segja sögur, hver annarri...

Wilson Skaw til Hólmavíkur

Tekin hefur verið ákvörðun um að færa til farminn sem er um borð í flutningaskipinu Wilson Skaw og síðan flytja það til...

Bíldudalur: Arnarlax stækkar vatnshreinsistöð

Arnarlax hefur sótt um heimild til stækkunar á vatnshreinsistöð á Strandgötu 10-12 á Bíldudal. Áformað er að bæta við tveimur 8x2 metra...

Tunglskotin heim í hérað II (2023) – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Fyrir tveimur árum hófst verkefni, sem snýst um að skynja, skilja og skilgreina vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum. Að...

Kvótasetning grásleppu: varaþingmaður Vinstri grænna gagnrýnir frumvarp ráðherra flokksins

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi gagnrýndi á Alþingi í síðustu viku harðlega áform um kvótasetningu á grásleppuveiðum og vísaði...

Ísafjarðarbær styður áfram ruslahreinsun á Hornströndum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar ræddi á síðasta fundi sínum erindi frá Hreinni Hornströndum þar sem farið var fram á að framlag bæjarfélagsins...

Nýjustu fréttir