Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Stærsti fóðurprammi landsins

Arnarlax hf. á Bíldudal hefur tekið í notkun nýjan fóðurpramma sem getur blásið 720 kílóum af fóðri á mínútu, eða 43 tonnum á klukkustund....

„Það er ekki hægt að láta endalaust ljúga að okkur“

„Ég man ekki eftir því að embættismaður á Vestfjörðum hafi sent sérstakt bréf til síns ráðuneytis til að fá leyfi til að hætta að...

Vettvangsnám í 10 ár

10 ár eru á þessu ári frá því er samstarf hófst á milli Háskólaseturs Vestfjarða og School for International Training eða SIT líkt og...

Gránar í fjöll

Maímánuður hefur verið með mildasta móti á Vestfjörðum. Hlýtt hefur verið í veðri og tíðin almennt fremur góð. Síðustu dagar hafa þó verið helst...

Æskan streymir út í sumarið

Þessa dagana streymir æska landsins í sumarfrí er grunnskólar einn af öðrum slíta starfi vetrarins. Eflaust er fríið kærkomið hjá mörgum sem setið hafa...

Byggðakvótakerfin sameinuð?

Á næstu vikum skilar hópur um endurskoðun byggðakvótans tillögum sínum til sjávarútvegsráðherra. Endurskoðunin á bæði við um almenna byggðakvótann og sértækan kvóta Byggðastofnunar. Til...

Segir lokun sýsluskrifstofunnar svik við Bolvíkinga

Bæjarráð Bolungarvíkur mótmælir harðlega ákvörðun Sýslumannsins á Vestfjörðum um að flytja starfsemi embættisins frá Bolungarvík. Í reglugerð um umdæmi sýslumanna er kveðið á um að...

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Mýraboltinn, Vasulka og FM Belfast á Skjaldborg

10 ár eru liðin frá því er heimildarmyndahátíðin Skjaldborg var fyrst haldin á Patreksfirði. Áhugi kvikmyndargerðarfólks á hátíðinni aldrei verið meiri en í ár...

Tekjur aukast og skuldir lækka

Hafnarsjóður Ísafjarðarbæjar skilaði 93 milljóna kr. rekstarafgangi á síðasta ári. Ársreikningur hafnanna var lagður fram til kynnngar á fundi hafnarstjórnar í dag. Það er...

Nýjustu fréttir