Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Mugison tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna

Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur í tveimur flokkum Hlustendaverðlaunanna 2017. Annars vegar í flokknum plata ársins, þar sem nýjasta...

Nýársfagnaður á Hlíf

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása verður haldinn á sunnudaginn og hefst hann kl. 15:00. Í boði verða að venju girnilegar kaffiveitingar og skemmtiefni af...

Bændur uggandi vegna stjórnarmyndunar

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir í pistli á vef samtakanna að bændur séu uggandi vegna frétta síðustu daga af stjórnarmyndunarviðræðum. Hann segir þær...

Jólin kvödd í dag

Þrettándinn, þrettándi og síðasti dagur jóla, er í dag. Ýmis þjóðtrú er deginum tengd hér á landi líkt og að kýrnar tali mannamál og...

Viðræður á núll punkt

Viðræður sjómanna og útgerðanna eru komnar á núll punkt. Þetta kemur fram í frétt Verkalýðs Vestfjarða eftir samningafund sem haldinn var hjá ríkissáttasemjara í...

Útgjöld til fræðslumála ekki lægri frá 2001

Áætlaður árlegur rekstrarkostnaður samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, er 1.754.072 krónur. Meðalrekstrarkostnaður á hvern...

Íslenskunámskeið í Háskólasetri

Undanfarna viku hefur staðið yfir íslenskunámskeið við Háskólasetrið. Námskeiðið er vikulangt og er svokallað Crash Course námskeið. Þetta námskeið hefur verið í boði í...

Klofningur segir upp fólki

Fiskþurrkunarfyrirtækið Klofningur hefur sagt upp fimm starfsmönnum í starfsstöð fyrirtækisins á Brjánslæk. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá þessu. Uppsagnirnar tóku gildi frá áramótum og verður...

Haftyrðlar á Ströndum

Hraktir haftyrðlar fundust víða um Strandir undir lok síðasta mánaðar er greint er frá á Strandir.is. Fundust þeir m.a. í Kollafirði, Steingrímsfirði og Bjarnarfirði....

Hægur vindur og bjart í dag

Eftir stormasama nótt með éljagang hillir í betri tíð og jafnvel hið ágætasta vetrarveður eftir hádegi að sögn Veðurstofunnar. Á Vestfjörðum verður hægur vindur...

Nýjustu fréttir