Föstudagur 19. apríl 2024

Happdrætti fyrir heimavistarskóla í Mosvallahreppi

Allt til ársins 1955 var farskóli í Mosvallahreppi þótt krafa um heimavistarskóla innan sveitarinnar kæmi snemma fram en ágreiningur var um staðsetningu. Í fyrstu...

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu veiðitímabili.

Úrvinnslusjóður greiðir sveitarsjóðum fyrir ruslasöfnun á víðavangi

Úrvinnslusjóður mun greiða 13,1 kr á hvert kíló af úrgangi sem safnast á víðavangi, svo sem í hreinsunarátökum sveitarfélaga og úr ruslastömpum...

Bíldudalsflugvöllur – æfing vegna hópslyss.

Laugardaginn 29. apríl nk. mun ISAVIA, almannavarnir og viðbragðsaðilar á sunnanverðum Vestfjörðum æfa viðbrögð við hugsanlegu hópslysi á Bíldudalsflugvelli.

Kvikmyndin Auður frumsýnd í gær

Kvikmyndin Auður var frumsýnd í gærkvöldi í Bíó Paradís í Reykjavík fyrir fullu húsi. Handritshöfundar, leikstjórar og framleiðendur eru hjónin og læknarnir...

Flateyri: snjóflóðavarnir ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun tilkynnti í gær að áframhaldandi efling ofanflóðavarna við Flateyri, Ísafjarðarbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Ofanflóðasjóður...

Bolungavík: íbúafundur um Bolafjall

Fimmtudaginn 27.apríl nk. kl.18 verður haldin íbúafundur í Bolungarvík vegna stefnumótun um áfangastaðinn Bolafjall. Í vetur var unnið að framtíðarstefnu fyrir útsýnispallinn...

Dynjandi: þrír útsýnispallar í ár

Núna í ár eru áætlaðar framkvæmdir við útsýnispalla Ú3, Ú4 og Ú5 við Dynjana samkvæmt framkvæmdaáætlun sem birt var 2015 og vinna...

Ungir frumkvöðlar: tvö verkefni frá MÍ í úrslit

Tvö verkefni frá nemendum í Menntaskólanum á Ísafirði komust í úrslit í fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla. Skrá voru 162 verkefni frá 15 framhaldsskólum...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI BÖÐVARSSON

Árni Böðvarsson fæddist á Görðum í Önundarfirði 24. október 1818. Foreldrar hans voru Böðvar Þorvaldsson, f. 16.6. 1787, d. 12.12....

Nýjustu fréttir