Laugardagur 20. apríl 2024

Annska nýr verkefnastjóri miðlunar hjá Vestfjarðastofu

Starf verkefnastjóra miðlunar hjá Vestfjarðastofu var auglýst laust til umsóknar í apríl síðastliðnum. Alls sóttu 19 um starfið og hefur Anna Sigríður...

Hvalveiðar stöðvaðar daginn fyrir upphaf vertíðar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst nk. samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu....

Ísafjörður: fundur félagsmálaráðherra á morgun um málefni fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra verður á Ísafirði á morgun og heldur fund í Edinborgarhúsinu um landsáætlun um málefni fatlaðs fólks....

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

Vesturbyggð: fengu 73 m.kr. í styrki

Vesturbyggð fékk 73,1 m.kr. í fimm styrki frá opinberum aðilum til fjárfestinga á árinu. Fiskeldissjóður veitti sveitarfélaginu fjóra styrki. Verkefnið „Örveruhreinsun...

Alþingi: þingmenn vilja göng milli Siglufjarðar og Fljóta

Átján alþingismenn fluttu á yfirstandandi Alþingi tillögu til þingsályktunar um veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta. Eru það allir 10 þingmenn Norðausturkjördæmis, sex...

Ísafjörður: tilboð 42% undir kostnaðaráætlun

Í síðustu viku voru opnuð tilboð í verkið „ Gatnagerð og fráveita Bræðratunga og Engjatunga“ í svokölluðu Lundarhverfi á Ísafirði.Verkið felur í...

Ísafjörður: hafna tilboði í að fjarlægja gervigras

Fyrir helgi voru opnuð tilboð í verkið „ Fjarlægja gervigras Torfnes æfingarvöllur“Verkið fól í sér að fjarlægja núverandi gervigras á æfingarvelli og...

Ferðafélag Ísfirðinga: Jónsmessuferð á Töflu í Dýrafirði (Kaldidalur – Hjarðardalur) – 2 skór

Laugardaginn 24. júní Fararstjóri: Sighvatur Jón Þórarinsson Mæting kl. 18 við Bónus og 18.30 við Höfða...

Við Djúpið: söngur og píanó í Edinborg kl. 20 í kvöld

Tónlistarhátíðin Við Djúpið heldur áfram eftir tvo vel heppnaða daga um helgina. Í hádeginu voru tónleikar í Bryggjusal Edinborgarhússins. David Kaplan lék...

Nýjustu fréttir