Fimmtudagur 25. apríl 2024

Þeir sem eru 50 – 54 ára hafa mestu tekjurnar

Hagstofan birti í morgun tölur yfir heildartekjur landsmanna árið 2022. Heildartekjur eru hæstar að meðaltali í aldurshópnum 50-54...

Sjúkraflug: Norlandair bauð lægst

Á föstudaginn voru opnuð hjá Ríkiskaupum tilboð sem bárust í sjúkraflug á Íslandi. Tvö tilboð bárust. Norlandair bauð 775.470.929 kr og...

Dýrafjarðadagar: ekki athugasemd við vínveitingaleyfi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemd við veitingu tækifærisleyfis til Dýrafjarðardaga dagana 15. og 16. júlí nk. Áformað er að halda dansleik í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNMUNDUR J. HALLDÓRSSON

Jón­mund­ur Júlí­us Hall­dórs­son fædd­ist á Vigg­belgs­stöðum í Innri-Akra­nes­hreppi 4. júlí 1874. For­eldr­ar hans voru Hall­dór Jóns­son húsmaður þar og í Hólms­búð, síðast múr­ari í...

Forsætisráðuneytið: engin svör borist eftir 4 vikur

Forsætisráðuneytið hefur engin svör gefið við fyrirspurn Bæjarins besta þar sem sérstaklega er spurt að því hvort litið sé svo á...

Ísafjarðarbær: vill minnka strok eldislaxa

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fagnar framkominni skýrslu starfshóps matvælaráðuneytis um strok úr sjókvíaeldi. Í sérstakri bókun segir bæjarráðið að...

Ný dómsmálaráðherra heimsótti Landhelgisgæsluna

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók á fimmtudag á móti Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, og samstarfsfólki í nýju flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli.  

Veðrið í júní í Árneshreppi

Hér kemur yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í Árneshreppi sem veðurathugunarmaðurinn Jón G. Guðjónsson hefur sett inn á vefsíðu sína...

Umferdin.is á pólsku og fleiri nýjungar

Ýmsar nýjungar er nú að finna á umferdin.is, ferðarvef Vegagerðarinnar. Vefurinn er nú einnig á pólsku, hægt er...

Vestfjarðastofa ræður verkefnastjóra í umhverfis- og loftslagsmálum

Starf verkefnastjóra umhverfis- og loftslagsmála hjá Vestfjarðastofu var auglýst laust til umsóknar í apríl síðastliðnum. Alls sóttu 17 um starfið og hefur...

Nýjustu fréttir