Miðvikudagur 24. apríl 2024

Þorsteinn Goði vann silfur á heimsleikum Special Olympics í Berlín

Þorsteinn Goði Einarsson frá Bolungavík náði þeim einstæða árangri á heimsleikum Special Olympics að vinna silfur í badminton. Þorsteinn Goði keppir fyrir...

Strandveiðar: 3.137 tonn í maí og júní á Vestfjörðum

Alls bárust 3.137 tonn að landi af 271 strandveiðibát á Vestfjörðum í maí og júní mánuðum samkvæmt samantekt Landssambands smábátaeigenda. Landað var...

Tjaldsvæðið Melanesi

Á Melanesi er rekið eina tjaldsvæðið á Rauðasandi. Á fallegu grænu túni sem liggur við sandinn, með dásamlegt...

Bólusetningar í apótekum

Í samstarfi heilbrigðisráðuneytisins og  Lyfju hefur verið undirbúið  tilraunaverkefni  um bólusetningar í apótekum sem lyfjafræðingar munu annast. Markmiðið er að bæta þjónustu...

Balinn listarými – B T W N L N S

Listsýningin B T W N L N S eftir Carissa Baktay og Litten Nystrøm er opin 25 júní - 31 ágúst  í...

Þeir sem eru 50 – 54 ára hafa mestu tekjurnar

Hagstofan birti í morgun tölur yfir heildartekjur landsmanna árið 2022. Heildartekjur eru hæstar að meðaltali í aldurshópnum 50-54...

Sjúkraflug: Norlandair bauð lægst

Á föstudaginn voru opnuð hjá Ríkiskaupum tilboð sem bárust í sjúkraflug á Íslandi. Tvö tilboð bárust. Norlandair bauð 775.470.929 kr og...

Dýrafjarðadagar: ekki athugasemd við vínveitingaleyfi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemd við veitingu tækifærisleyfis til Dýrafjarðardaga dagana 15. og 16. júlí nk. Áformað er að halda dansleik í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNMUNDUR J. HALLDÓRSSON

Jón­mund­ur Júlí­us Hall­dórs­son fædd­ist á Vigg­belgs­stöðum í Innri-Akra­nes­hreppi 4. júlí 1874. For­eldr­ar hans voru Hall­dór Jóns­son húsmaður þar og í Hólms­búð, síðast múr­ari í...

Forsætisráðuneytið: engin svör borist eftir 4 vikur

Forsætisráðuneytið hefur engin svör gefið við fyrirspurn Bæjarins besta þar sem sérstaklega er spurt að því hvort litið sé svo á...

Nýjustu fréttir