Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Góðir sigrar í blakinu

Karlalið Vestra í blaki fékk Aftureldingu B í heimsókn um helgina og voru spilaðir tveir leikir. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöldið strax á...

Góa gengin í garð

Góumánuður hófst í gær á konudaginn, en góa kallast fimmti og næstsíðasti mánuður vetrar að forníslensku tímatali. Hún tekur við af þorranum og hefst...

Mörg ágreiningsefni óútkljáð

Þrátt fyrir að sjómenn hafi samþykkt kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og 10 vikna verkfalli sé lokið eru mörg deiluefni óútkljáð. „Samningurinn er...

Ódýrast í Bónus

Mestur verðmunur milli búða er á rauðum eplum, eða 177%. Voru þau ódýrust í Bónus, 198 kr/kg en dýrust í Iceland, 549 kr/kg. Þetta...

Vestfirðingar dönsuðu gegn ofbeldi

Á síðasta föstudag fór fram víða um heim dansbyltingin Milljarður rís, þar sem fjöldi fólks brast í dans gegn kynbundnu ofbeldi, en með því...

Hæglætis veður í dag

Á Vestfjörðum í dag verður hæg vestlæg átt og él og verður hitastigið í kringum um frostmark er fram kemur í spá Veðurstofu Íslands....

Raforka hækkað langt umfram vísitölu

Raforkuverð hækkaði um 12,6- 22,63%, mismunandi mikið eftir hinum ýmsu seljendum raforku, frá því í janúar 2013 til janúar 2017. Þetta er samkvæmt upplýsingum...

Slysasleppingin lögreglumál sem leiði til leyfissviptingar

Landssamband veiðifélaga telur einhlítt að umfangsmikil slysaslepping á regnbogasilungi úr sjókví Arctic Sea Farm í Dýrafirði leiði til þess að eldisfyrirtækið verði svipt rekstrarleyfi....

Hvinönd sást í Önundarfirði

Í síðustu viku sást karlkyns hvinönd í Önundarfirði. Hvinönd (Bucephala clangula) er sjaldséður flækingsfugl á Íslandi af andaætt en enska heitið hans er Common...

Áfram mikill hagvöxtur

Hag­stofa Íslands spá­ir 4,3% hag­vexti árið 2017 og um 2,5–3,0% ár­lega árin 2018–2022. Talið er að lands­fram­leiðsla hafi auk­ist um 5,9% árið 2016 og...

Nýjustu fréttir