Fimmtudagur 25. apríl 2024

Grunnskólinn á Ísafirði aðildarskóli Erasmus+

Grunnskólinn á Ísafirði var nú í desember samþykktur sem aðildarskóli að Erasmus+ sem er partur af menntaáætlun Evrópusambandsins og er gildistími aðildar...

Stóra upplestr­ar­keppnin á sunn­an­verðum Vest­fjörðum

Stóra upplestr­ar­keppni grunn­skól­anna á sunn­an­verðum Vest­fjörðum 2024 var haldin 18. apríl í Bíldu­dals­kirkju. Mikil spenna var í Bíldudalskirkju enda...

Hraðíslenska (stefnumót við íslenskuna)

Viltu tala íslensku? Hér er sénsinn! Íslenska lærist bara ef hún er notuð. Til að læra og æfa...

Súðavík: 135 tonn í byggðakvóta

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur afgreitt tillögu um úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Ákveðið var að setja 65 tonn í flokk frístundaveiðibáta,...

Þingeyri: þarf að hreinsa fráveituskurð ofan byggðarinnar

Íbúasamtökin Átak á Þingeyri hafa sent bæjaryfirvöldum á Ísafirði lista yfir verkefni sem vinna þarf í sumar. Meðal...

Snjóflóð í Hestfirði í gærkvöldi

Fjöldi bíla  komst ekki leiðar sinnar um Ísafjarðadjúp í kvöld vegna snjó- og krapaflóðs sem féll í Hestfirði um kl 20:30 í...

Minning: Guðmundur H. Garðarson

MINNINGARORÐ 1. varaforseta Alþingis, Oddnýjar G. Harðardóttur, á þingfundi 22. apríl 2024 um

Þungatakmarkanir á Ströndum

Vegagerðin hefur tilkynnt að settur verði 5 tonna ásþunga á Strandaveg (643) frá Bjarnafirði í Norðurfjörð og eins á Drangsnesveg 645) frá...

Ísafjarðarbær: 119 m.kr. afgangur af rekstri í fyrra

Ársreikningur 1023 fyrir Ísafjarðarbæ hefur verið lagður fram og verður tekinn til fyrri umræðu á næsta bæjarstjórnarfundi. Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins skilaði afgangi...

Rannsókn á slysasleppingu: Björk meðal kærenda

Alls voru það nærri 30 kærur sem bárust til Ríkissaksóknara, auk kæru Matvælastofnunar. Voru þar á meðal einstaklingar, veiðifélög, landeigendur, hlutafélög...

Nýjustu fréttir