Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vestfjarðastofa gefur út bækling um vestfirskan mat

Vestfjarðastofa hefur unnið að því að kortleggja og greina stöðu matvælaframleiðslu á svæðinu. Til þess að auðvelda veitingafólki, ferðamönnum og almenningi að...

Framsókn: rufum kyrrstöðuna í Teigsskógi

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksins sagði á miðstjórnarfundi flokksins sem haldinn var um helgina að Framsóknarflokknum hefði tekist að rjúfa...

Ísafjarðarbæ gefin skilti með örnefnum í Hnífsdal

Ísafjarðarbær hefur fengið gefin örnefnaskilti sem setja á upp við Árvelli í Hnífsdal sumarið 2021. Um er að ræða tvö skilti með...

Framboðslisti Vg í Norðvesturkjördæmi birtur

Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarmaður, leiðir lista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi, en listinn var samþykktur á fjölsóttum fundi á...

Merkir Íslendingar – Áslaug Sólbjört Jensdóttir

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

Styður vegagerð um Teigsskóg

Sigurður Orri Kristjánsson skipar 3. sætið á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Hann skrifaði í gærkvöldi á facebook síðu sinni að hann...

Galleri úthverfa: Grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni

Í vikunni var opnuð í Gallerí úthverfu á Ísafirði sýningin grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni. Sýningin verður opin til 4. júlí.

Ísafjörður: Sævar Gestsson heiðraður á Sjómannadag

Að gömlum sið var heiðraður í sjómaður í Sjómannamessu á Sjómannadag, og fyrir valinu varð Sævar Gestsson. Frá þessu...

Fallið frá lögþvingun sveitarfélaga

Meirhluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis leggur til að fallið verði frá því að skylda fámenn sveitarfélög til sameiningar. Þetta kemur fram í...

Svör Rósu Bjarkar

Borist hafa svör Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, alþm. við fyrirspurnum Bæjarins besta vegna ummæla hennar á eldhúsdegi Alþingis um vegagerð í Teigsskógi...

Nýjustu fréttir