Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ísafjörður: Guðmundur sagði upp

Samkvæmt heimildum Bæjarins besta var það Guðmundur Gunnarsson sem sagði upp störfum með tölvupósti sem hann sendi á nokkra bæjarfulltrúa. Bæjarfulltrúar meirihlutans verjast allra...

Eflaust gull að manni

Nú hefur verið upplýst að Stefán Eiríksson verður næstu útvarpsstjóri. Tíðindunum var vel tekið í Skjaldfannardal og Indriði bóndi orti um hæl.   Harður móti Viggu var víst...

Fyrirspurn um blóðmerahald

Þingmaðurinn Ágúst Ólafur Ágústsson hefur lagt fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristján Þór Júlíusson fyrirspurn í sjö liðum um blóðmerahald. Þingmaðurinn óskar eftir skriflegu svari við...

Arna Lára: samskiptaörðugleikar ástæðan

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Í lista í Ísafjarðarbæ segir það vera augljóst fyrir sér að það voru samskiptaörðugleikar sem leiddu til þess að bæjarstjórinn hætti. "Ég...

Mjólkurvinnslan Arna: Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn og var listinn nú unninn í tíunda sinn í...

Mikil aukning í fiskeldi á liðnu ári

Framleiðslumet var sett í fiskeldi á nýliðnu ári. Var alls slátrað um 34 þúsund tonnum á árinu samanborið við um 19,1 þúsund tonn árið...

Strandabyggð: engin vinnsluskylda á byggðakvóta

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt sérreglur um úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi ár. Sveitarfélagið fékk 140 tonn þorskígildiskvóta úthlutað, sem er tvöföldun frá síðasta fiskveiðiári. Þá...

RS Bjarni Sæmundsson í slipp

Þann 27. október 2019 varð óhapp með eina af þremur vélum í RS Bjarna Sæmundssyni. Óhappinu var lýst þannig að vélin hafi einfaldlega stoppað...

Ísafjörður: Kampa synjað um lóð

Hafnastjórn Ísafjarðarbæjar hefur staðfest synjun skipulags- og mannvirkjanefndar á erindi rækjuverksmiðjunnar Kampa um lóð E við Mávagarð.  Í umsókn Kampa kemur fram að áformað sé...

Ísafjörður: Þórdís bæjarritari sækir um í Borgarnesi

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari og staðgengill bæjarstjóra hjá Ísafjarðarbæ sótti um starf bæjarstjóra í Borgarbyggð. Alls bárust 18 umsóknir um starfið en 3 drógu...

Nýjustu fréttir