Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa fyrir árið 2018

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa fyrir árið 2018 var haldinn sunnudaginn 4. nóvember í Agogesalnum í Lágmúla. Ríflega 50 félagsmenn mættu til fundarins sem hófst að...

Vegagerðin: verk á Vestfjörðum nánast á kostnaðaráætlun

Vegagerðin hefur sent frá sér yfirlit yfir stór verk  sem unnin hafa verið undanfarinn áratug. Niðurstaðan er að kostnaðaráætlanir hafa staðist nokkuð vel. Að...

Lax- og silungsveiði: 4,9 milljarðar króna

Í gær kom út skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um efnahagslegt virði stangveiða. Það er Landssamband veiðifélaga sem óskaði eftir því við Hagfræðistofnun að skýrslan...

Kynntar tillögur um betra íbúalýðræði

Á bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar 12. nóvember voru kynntar tillögur Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur að betra íbúalýðræði. Í tillögunum kemur fram að með vísan í málefnasamning Framsóknarflokksins...

Átta framúrskarandi fyrirtæki á Vestfjörðum

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu í gær fyrir rekstrarárið 2017. Á listanum eru  857 fyrirtæki eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi....

Hugguleg rökkurstund á Suðureyri

Útibú Tónlistarskóla Ísafjarðar hittust á Suðureyri fyrir rúmri viku síðan til þess að spila saman og njóta samveru. Útibúin eru staðsett á Þingeyri, Suðureyri...

Sigurvon er með símasöfnun fram til 1. desember

Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur hafið söfnun til styrktar fjölskyldum sem glíma við krabbamein. Söfnunin fer fram í gegnum síma og er opin til 1. desember....

Geimverudagur á bókasöfnunum á morgun

Föstudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, verður bókasafnadagur á bókasöfnunum á Ísafirði. Bókasöfn Grunnskólans, Menntaskólans og Bókasafnið Ísafirði verða öll með skemmtilega dagskrá síðdegis: · Bókasafn...

R leiðin bætir ekki vegasamband við Reykhóla

Bergþór Ólason, alþingismaður og formaður umhverfis- og samgöngunefndar alþingis ritar grein á bb.is í dag og vekur þar athygli á því að megintilgangur vegaframkvæmdanna...

Rækjuveiðar hafnar

Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi hófust í gær. Það var Halldór Sigurðsson ÍS 14 sem fór fyrsta róðurinn og landaði  1.500 kg af fallegri rækju úr...

Nýjustu fréttir