Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Jól í skókassa

„Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn...

ILMREYR er ný bók eftir Ólínu Þorvarðardóttur

Út er komin hjá Vöku-Helgafell bókin Ilmreyr eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Bókin er kveðja frá dóttur til móður en...

Garðfuglakönnun hefst sunnudaginn 24. október

Félagið Fuglavernd er með árlega garðfuglakönnunn sem hefst sunnudag 24. október, fyrsta sunnudag eftir upphaf vetrar. Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er...

Prestum fækkar á Vestfjörðum

Fyrir kirkjuþingi, sem hefst á laugardaginn og lýkur um miðja næstu viku, liggja fyrir tillögur um að fækka prestum á landsbyggðinni um...

Uppskrift vikunnar: lúða

Lúða er einn af mínum uppáhalds fisk og þrátt fyrir veiðibann má landa lúðu sem meðafla og er því þónokkuð oft sem...

Strandsvæðaskipulag: Skipulagsstofnun vill taka upp nýtingarflokka

Á fundi svæðisráðs um gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum þann 22. september sl. var greint frá því að Skipulagsstofnun muni leggja til við...

Vestri: leikir í körfunni um helgina

Í kvöld, föstudaginn 22. október, klukkan 18:15 fer fram annar heimaleikur meistaraflokks karla í úrvalsdeildinni í vetur þegar strákarnir mæta Þór frá...

Vesturbyggð: bæjarfulltrúi í orlof

Bæjarstjórn hefur veitt Þórkötlu Soffíu Ólafsdóttur bæjarfulltrúa leyfi frá störfum sínum í bæjarstjórn til 22. janúar 2022, en hún eignaðist barn í...

Vestfirðir: 13 fyrirtæki á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo birti í gær lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2020. Þetta er í tólfta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu....

Dynjandisheiði: sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 12,4 km kafla

Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 2. áfanga Vestfjarðarvegar um Dynjandisheiði, frá Norðdalsá að Þverá við Rjúpnabeygju. Um er að ræða 12,4...

Nýjustu fréttir