Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Drangsnes: Styrkur til verslunar í strjálbýli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 14,9...

Næturvaktin á Ísafirði á laugardaginn

Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður og listamaður verður á Mömmu Nínu á Ísafirði á laugardaginn milli kl 16 og 17 og les upp úr bókum...

Bíldudalsvegur: ónýt klæðning á ónýtum vegi

Fimmtán km langur kafli á vegi nr 63 Bíldudalsvegi sem tekinn var út er metinn ónýtur í skýrslu Vegagerðarinnar frá júlí 2019. Klæðning á...

Hólmavík: Eldri borgarar fá hvatningarverðlaun HSS

Í gær tók Hanna Sverrisdóttir við Hvatningarverðlaunum Héraðssambands Strandamanna fyrir hönd Félags eldri borgara í Strandasýslu. Bikarinn er veittur fyrir öflugt íþróttastarf sem samanstendur...

Arnarlax skráð í norsku kauphöllinni

Í dag var fyrirtækið Arnarlax hf skráð á OTC lista norsku kauphallarinnar,  Oslo Børs. Viðskipti með hlutabréf í fyrirtækinu fara þá í gegnum þann markað...

Arnarlax: hagnaður af rekstri um 1 milljarður króna

Rekstrarafkoma Arnarlax fyrstu níu mánuði þessa árs var mun betri en gert hafði verið ráð fyrir. Tekjur umfram gjöld að meðtöldum afskrifum (EBIT) voru...

Jakobína: Frá Hælavík í Mývatnssveit

Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér bókina Jakobína - saga skálds og konu. Jakobína Sigurðardóttir (1918–1994) var rithöfundur og skáld. Hún fæddist og ólst...

Norræn goðafræði í Bolungarvík

Föstudaginn 15. nóvember frá kl. 11:15 og fram að hádegi verður Grunnskólinn í Bolungarvík opinn fyrir gesti. Þennan dag, kynna nemendur skólans viðfangsefni sín...

Vísindaportið: Sjálfbær fegurð – hannað með náttúrunni

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Kjartan Bollason og mun hann í erindi sínu rýna í hönnun ferðaþjónustuumhverfis og pæla í hlutverki fagurfræðinnar og sér...

Motmæla banni við selveiðum

Aðalfundur Samtaka Selabænda mótmælir fyrirhuguðu banni við selveiðum og telur bannið þýðingarlaust þar sem engar raunverulegar selveiðar séu stundaðar. Ályktunin er tilkomin vegan áforma Sjávarútvegsráðuneytisins um...

Nýjustu fréttir