Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sunnudaginn 19. nóvember verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður til þessarar athafnar í sjötta sinn og er hliðstæð...

Vigdís Grímsdóttir hlýtur Jónasarverðlaunin

Vigdís Grímsdóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarráðherra afhenti verðlaunin í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Í...

Veiðibann gríðarlegt áfall

Bann við rækjuveiðum í Ísafjarðardjúpi er gríðarlegt áfall fyrir byggðirnar við Djúp. Hafrannsóknastofnun hefur lagt til algjört bann við rækjuveiðum í vetur, bæði í...

Toppslagur í fyrstu deildinni

Vestramenn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld þegar þeir mæta Skallagrími í Borgarnesi. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig og...

Ágúst genginn í Vestra

Fram­herj­inn Ágúst Ang­an­týs­son er geng­inn í raðir Vestra á ný og mun leika með liðinu í 1. deild­inni í körfuknatt­leik í vet­ur. Ágúst er...

Taupokavæða sunnanverða Vestfirði

Í gær hófu verslanir  á sunnanverðum Vestfjörðum að bjóða upp á margnota poka til láns í sínum verslunum. Verkefnið er hluti af alþjóðlegu verkefni...

Engar rækjuveiðar í vetur

Hafrannsóknastofnun leggur til við sjávarútvegsráðherra að rækjuveiðar verði bannaðar í Ísafjarðardjúpi og í Arnarfirði í vetur. Samkvæmt stofnmælingum Hafrannsóknastofnunar í haust mældust rækjustofnarnir undir...

Ljósleiðaraþjónusta hafin í Dýrafirði og Önundarfirði

Í gær opnaði Snerpa ehf. formlega ljósleiðaraþjónustu í Dýrafirði og Önundarfirði. Þjónustan nær einungis til fárra notenda til að byrja með en verður byggð...

Vestlægar áttir og éljagangur

Það verður vestlæg átt á Vestfjörðum í dag, 3-8 m/s, en snýst í norðvestan 8-13 m/s í kvöld. Éljagangur verður einkum við ströndina og...

Sex af tíu fóru til útlanda

Ríf­lega sex Íslend­ing­ar af hverj­um tíu ferðuðust til út­landa í sum­ar. Þetta kem­ur fram í þjóðar­púlsi Gallup. Hlut­fallið er 61% og hef­ur hækkað jöfn­um skref­um...

Nýjustu fréttir