Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Eldur í vélarrúmi

Eld­ur kom upp í vél­ar­rúmi Bjargeyj­ar ÍS 41 er verið var að landa úr bátn­um í Ísa­fjarðar­höfn skömmu fyr­ir sex í morg­un. Greiðlega gekk...

Vestfirskir buðu einir í Bjarnafjarðarbrú

Í síðustu viku var opnað tilboð í smíði nýrrar brúar yfir Bjarnarfjarðará á Strandavegi í Strandasýslu. Einungis eitt tilboð barst í verkið, frá Vestfirskum...

Skýrsla starfshópsins ánægjuleg fyrir sunnanverða Vestfirði

Atvinnu- og menningarráð Vesturbyggðar lýsir ánægju sinni með niðurstöðu starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í fiskeldi, hvað varðar sunnanverða Vestfirði, en ráðið telur...

16 metrar og gengur glatt

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni voru Dýrafjarðargöng orðin 16 m í lok viku 37 og allt gengur vel. Heildarlengd ganga í berg verður 5.301 m...

Gefur kost á sér á ný

Gylfi Ólafsson ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í október, en hann var oddviti listans...

Sauðfjárbændur í fullkominni óvissu

„Við erum í full­kom­inni óvissu um það hvað verði gert og í raun hvort eitt­hvað verði gert,“ seg­ir Odd­ný Steina Vals­dótt­ir, formaður Lands­sam­taka sauðfjár­bænda,...

Ásgeir og Ágúst í samstarf

Ásgeir Helgi Þrastarson hefur nú komið sér fyrir í Björnsbúð hjá bæjarlistamanni Ísafjarðarbæjar Ágústi Atlasyni ljósmyndara og hyggja þeir á gróskumikið samstarf á svið...

Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn stærst

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn og Vinstri græn eru með jafnt fylgi sam­kvæmt nýrri skoðana­könn­un Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vís­is sem gerð var í gær. Hvor flokk­ur fengi um...

Torfi kvaddur á morgun

Á morgun lætur Torfi Einarsson af störfum sem útibússtjóri Sjóvár á Ísafirði eftir áratuga starf. Við keflinu tekur Þórunn Snorradóttir sem hefur einnig starfað...

Breytingar hjá Kalkþörungafélaginu

Einar Sveinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal, hefur verið ráðinn til starfa hjá móðurfélaginu Marigot á Írlandi, eiganda fyrirtækisins á Bíldudal, þar sem...

Nýjustu fréttir