Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 19 og 20

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 19 og 20 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren-...

Landsþing Landsbjargar

Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar var haldið um helgina á Egilsstöðum. Rúmlega 500 þingfulltrúar lögðu línurnar fyr­ir næstu starfs­ár og 18 lið kepptu í Björgunarleikum. Nýr formaður...

Vesturbyggð: ársreikningur 2018 afgreiddur

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt ársreikning 2018. Rekstrarniðurstaða ársins varð um 130 milljónum króna lakari en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. Rekstrartekjur A og B hluta bæjarsjóðs voru...

Sjúkrahóteli fylgja rýmri reglur fyrir landsbyggðina

Heilbrigðisráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um dvöl á sjúkrahóteli. Nýja sjúkrahótelið við Hringbraut er tekið til starfa og voru fyrstu gestirnir innritaðir fyrstu dagana...

Strandabyggð: sameining grunnskóla og leikskóla í athugun

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur tekið til athugunar  sameiningu leikskóla og grunnskóla og var haldinn fundur um það með foreldrum í síðustu viku. Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri var...

Veiga kominn á Rauðasand

Veiga Grétarsdóttir kom í gær við á Rauðasandi á ferð sinni rangsælis um landið. Veðrið var með besta móti og Rauðisandur skartaði sínu fegursta...

Árneshreppur: skipulagsbreytingar tefjast í Skipulagsstofnun

Skipulagsstofnun nær ekki að afgreiða deiliskipulagsbreytingar vegna rannsókna til undirbúnings Hvalárvirkjunar  innan þess tímaramma sem gefin er í skipulagslögum. Stofnunin skal afgreiða breytingarnar til...

Græn lán Byggðastofnunar

Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt nýjan lánaflokk til verkefna sem stuðla að umhverfisvernd í landsbyggðunum, svokölluð Græn lán. Þessi lán eru veitt til verkefna sem með einum...

Vesturbyggð – breyting á skipan í ráð og nefndir

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt eftirtaldar breytingar á skipan í nefndir og ráð bæjarins: Esther Gunnarsdóttir tekur sæti sem aðalmaður í menningar- og ferðamálaráði í stað...

Vesturbyggð: ítrekað stofnað til heimildarlausra útgjalda

Fram kemur í endurskoðunarskýrslu KPMG fyrir Vesturbyggð fyrir árið 2018 sem og í stjórnsýsluskoðunum frá árinu 2015 að KPMG hefur ítrekað bent á það að...

Nýjustu fréttir