Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Fornminjafélag Súgandafjarðar byggir landnámsskála í botni Súgandafjarðar

Í tengslum við byggingu landnámsskálans mun Fornminjafélagið, í samstarfi við Kristínu Auði Kelddal Elíasdóttir hleðslumann og skrúðgarðyrkjumeistara, standa fyrir námskeiði í grjót- og torfhleðslu...

Halldór Smárason gefur út hljómplötu

Hljómplata Ísfirðingsins Halldórs Smárasonar, STARA, kom út núna fyrir helgi. Framundan eru útgáfutónleikar í Hömrum á Ísafirði 30. júlí og í Kaldalóni Hörpu 20....

Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur...

Bátadagar á Breiðafirði 4 júlí 2020

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, í samvinnu við Báta- og hlunnindasýninguna á Reykhólum, gengst nú fyrir bátahátíð á Breiðafirði í þrettánda sinn...

Ísafjarðarbær hlýtur jafnlaunavottun

Ísafjarðarbær hefur hlotið jafnlaunavottun frá vottunarstofunni iCert, sem er staðfesting þess að jafnlaunakerfi sveitarfélagsins samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins, ÍST85:2012. Tilgangur jafnlaunavottunar er að vinna gegn...

Kristjana Stefáns og Svavar Knútur í Skrímsla­setrinu í kvöld

Úr drunga og doða sóttkvía og -kvíða rís söngur og gleði eins og fuglinn Fönix úr öskunni. Kristjana Stefáns og Svavar knútur munu geysast...

Herrakvöld Vestra á laugardaginn

Herrakvöld Vestra verður haldið þann 4. júlí og fer  skemmtunin fram í Skíðaskálanum. Húsið opnar klukkan 19:00. Fyrr um daginn fer fram fyrsti heimaleikur...

Valdís ráðin forstöðumaður Blábankans

Stjórn Blábankans hefur ráðið Valdísi Evu Hjaltadóttur sem næsta forstöðumann Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. Hún kemur til starfa 1. september n.k. Valdís Eva hefur fjölbreytta...

Opnuð tilboð í brú yfir Bjarnardalsá í Önundarfirði

Tilboð voru opnuð í fyrradag í nýbygging vegkafla á Vestfjarðavegi (60) í Bjarnadal ásamt gerð nýrrar brúar á Bjarnadalsá. Eitt tilboð barst. Var það frá Kubbi...

Í listinn: átelur uppsagnir tveggja starfsmanna bæjarins

Í listinn hefur sent frá sér greinargerð um uppsagnir tveggja starfsmanna bæjarins og átelja að ráðist skuli í þær án undangenginnar stefnumarkandi umræðu í...

Nýjustu fréttir