Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Stjörnubjart laugardagskvöld

Ef spá gengur eftir má búast við heiðskíru veðri í kvöld, laugardagskvöld, og því tilvalið til að skoða stjörnuhiminn. Það eru um 2.500 stjörnur...

Fyrirhuguð rækjurannsókn í Ísafjarðardjúpi

Hafrannsóknarstofnun mun hefja rækjurannsóknir í Ísafjarðardjúpi 4. október næst komandi. Ingibjörg G. Jónsdóttir sérfræðingur stofnunarinnar verður leiðangursstjóri og verður Bjarni Sæmundsson notaður við rannsóknir....

“Pólitíkin hefur búið sér til sálarlaust andlit ákvarðana”

„Alþingismenn geyma þessa undarlegu fjarlægð við fólkið í landinu og þessi staða er algjörlega þverpólitískt. Þeir eru miklu frekar bundnir einhverjum einkennilegum samningum innan...

Framúrskarandi árangur á fyrsta ári Blábankans

Blábankinn er tilraunaverkefni og þróunarmiðstöð á Þingeyri þar sem íbúar eru um 250. Hann er samstarf bæði einkaðila og opinberra aðila og nú hefur...

Vatnaeldi og fiskeldi, leiðrétting og afsökunarbeiðni

Fyrir nokkru urðu þau leiðu mistök á bb.is að umfjöllun blaðamanns um Blue Line project í Vesturbyggð, undir verkefnastjórn Ann Cecilie Ursin Hilling, var birt...

Kómedíuleikhúsið kynnir: Allir dagar eiga kvöld

Gjör þú vor, mitt líf að ljóði, er lifi sjálfan mig. Ljóð Stefáns Sigurðssonar frá Hvítadal sannlega lifa og gott ef þau ná ekki enn betur...

Munu framleiða 6.000 tonn af laxi í ár

Forstjóri Arnarlax var í viðtali við norska blaðið Ilaks.no á dögunum. Þar kemur fram að Arnarlax hafi framleitt 10.000 tonn af laxi árið 2017...

Aðsóknin í tjaldsvæðið þrefaldaðist frá fyrri árum

Bolungarvíkurkaupstaður vígði nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu við Musterið fyrr á þessu ári. Húsið er glæsilegt og tengir tjaldsvæðið beint við sundlaugina. Viðtökurnar voru framar...

Það er komið að þessu

Vegagerðin hefur sagt frá því að hálkublettir séu á flestum fjallvegum á Vestfjörðum en hálka á Steingrímsfjarðarheiði. Snjóþekja er á Strandarvegi. Þá er snjóþekja og éljagangur...

Efling samvinnu og samskipta meðal nemenda með flóknar þarfir

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Laufey Eyþórsdóttir og mun hún í erindi sínu fjalla um niðurstöður rannsóknar sem hún vann fyrir lokaverkefni sitt til...

Nýjustu fréttir