Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Menntaskólinn Ísafirði 50 ára 3. október 2020

Eftir rúmar tvær vikur verða liðin 50 ár frá stofnun Menntaskólans á Ísafirði. Skólinn var  settur í fyrsta skiptið í Alþýðuhúsinu á Ísafirði. Kennsla fór...

Ísafjörður: spor á Dalnum !

Skíðasvæðið á Ísafirði hefur sent frá sér tilkynningu um að búið sé að leggja gönguskíðaspor á Seljalandsdalnum. Um er að ræða hring frá Sljalandsdal...

Vestri : Keflavík í dag

Knattspyrnulið Vestra mætir toppliði Keflavíkur í Lengjudeildinni kl 16:15 í dag. Leikið verður á Olísvellinum á Ísafirði. Keflvíkingar hafa sýnt stöðugleika í sumar og eru...

Vaktaskipti á Bíldudalsflugvelli

Isavia Innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia ohf., mun á næstu dögum auglýsa eftir starfsmönnum á Bíldudalsflugvöll, sem er einn af áætlunarflugvöllum á landinu og hefur verið...

Teigsskógur: úrskurður ekki í september

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál mun ekki afgreiða kæru Landverndar um Þ -H leið í Gufudalssveit nú í september eins og áður var búið...

Ekki baka rúgbrauð í mjólkurfernum

Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum. Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar...

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til...

Mikill verðmunur á matvöru

Verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru sem gerð var 8. september sýnir gríðarlegan mun á verðlagi í þeim 14 verslunum sem skoðaðar voru. Í 42...

Listasmiðja í Tálknafjarðarskóla

Eins og sagt var frá í Bæjarins besta í vor fékk Tálknafjarðarskóli í samstarfi við Kómedíuleikhúsið veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði til verkefnis sem ber...

Fiskeldið er viðspyrna atvinnulífsins fyrir austan og vestan

Einar K. Guðfinnsson hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi segir að um sex hundruð manns starfi við fiskeldi á Íslandi þegar  talin eru saman bæði...

Nýjustu fréttir