Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Súðavík óskar eftir fundi um hafnasamlag við Ísafjörð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur fengið erindi frá sveitarstjóra Súðavíkurhrepps dagsett 7. febrúar, þar sem óskað er eftir fundi vegna mögulegrar sameiningar hafnarsjóða Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar. Er bréfið...

Bolungavík: skólastjórinn segir upp

Stefanía Ásmundsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Bolungarvíkur hefur sagt upp störfum og óskað að fá að hætta í byrjun maí. Uppsagnarbréfið var lagt fram í bæjarráði...

Sundkonan Kristín skrifar

Kristín Þorsteinsdóttir, sunddrottning á Ísafirði setti inn hjá sér skemmtilega færslu í tilefni af Downs deginum. Að fengnu samþykki er hún birt hér á...

Nemendagarðar Lýðháskólans á Flateyri

Ísafjarðarbær hefur keypt 85% hlut ríkisins í Eyrarvegi 8 á Flateyri fyrir 6,9 milljónir króna. Bæjarráð hefur heimilað bæjarstjóra að undirrita samninginn, en hann...

Fiskeldi á Íslandi – upplýsingafundur

Í morgun var haldinn í Reykjavík fyrir fjölmiðla upplýsingafundur um fiskeldi. Voru það fiskeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Fisch sem stóðu fyrir fundinum og fengu...

West Seafood: gjaldþrotabeiðni hjá dómara

Beiðni fyrirtækis á Ísafirði um að West Seafood á Flateyri verði tekiðð til gjaldþrotaskipta er til athugunar hjá Héraðsdómi Vestfjarða og búist er við...

Skemmtikvöld Lionsklúbbs Ísafjarðar á Hlíf á morgun

Skemmtikvöld  Lionsblúbbs Ísafjarðar verður á Hlíf 22. mars nk. og hefst kl. 19.30. Kvöldið byrjar með kaffiveitingum á hlaðborði og síðan munu félagarnir Baldur Geirmundsson...

Ísborg ÍS 250 er 60 ára í dag

Fyrir 60 árum sigldi m/s Hafþór NK 76  til hafnar í Neskaupstað. Frá þessu er sagt í blaðinu Austurlandi þann 21. mars 1959.  segir...

Veiðimenn og veiðiréttareigendur snúi bökum saman

Landssamband veiðifélaga og landssamband stangveiðifélaga hélt formannafund þann 18. mars. Í fréttatilkynningu fram samtökunum er átalinn skortur á samráði við samningu framvarps um áhættumat...

Ingólfur sæmdur silfurmerki KKÍ

Á þingi Körfuknattleikssambands íslands, sem haldið var á laugardaginn, var Ingólfur Þorleifsson, formaður kkd Vestra sæmdur silfurmerki KKÍ. Alls voru níu sjálfboðaliðar sæmdir þessu merki...

Nýjustu fréttir