Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Handboltastarf Harðar farið á fullt og spænskur þjálfari ráðinn

Æfingataflan Harðar á Ísafirði er tilbúin. Allir velkomnir á æfingar.  Bragi Rúnar Axelsson segir að engin æfingagjöld séu innheimt, nóg sé um að vera...

Dómaranámskeið fyrir Íslandsmót í boccia

Dómaranámskeið í boccia verður á morgun kl 13-17 í Torfnesi og eru allir velkomnir sem vilja leggja til sjálfboðavinnu fyrir Íslandsmótið í Boccia 2019...

Reiðvegur lagður á Söndum í Dýrafirði

Skipulags- og mannvirkjanenfd hefur heimilað að lagður verði reiðvegur meðfram flugvellinum á Söndum í Dýrafirði. Sett eru þau skilyrði að fyrir liggi skrifleg leyfi landeiganda...

Fundur um sértækar aflaheimildir

Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 er 5,3% aflaheimilda varið til margvíslegra sértækra aðgerða, svo sem byggðakvóta, sértæks byggðakvóta, línuívilnunar, skelbóta og strandveiða, Í...

Hábrún hf. eykur fiskeldi í 700 tonn

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Hábrún hf. vegna sjókvíaeldis á regnbogasilungi og þorski í Skutulsfirði í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða stækkun...

Laxeldið sjálfbærast í samanburði stærstu próteinræktenda heims

Laxeldisfyrirtæki eru í fimm af tíu efstu sætunum í alþjóðlegri úttekt Coller FAIRR á próteinvísitölu ársins 2019.  Í rannsókninni er mældur árangur í sjálfbærni 60 stærstu...

West Seafood úrskurðað gjaldþrota

West Seafood ehf á Flateyri var úrskurðað gjaldþrota í dag.  Virðisaukanúmer fyrirtækisins hefur þegar verið  afskráð hjá Ríkisskattstjóra. Í tilkynningu frá Frjálsa lífeyrissjóðnum segir að...

Annríki hjá lögreglunni á Vestfjörðum

Ellefu ökumenn voru kærðir fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða í síðustu viku. Sá sem hraðast ók var stöðvaður á 148 hraða þar sem...

Vigur seld Gísla pólfara

Samkvæmt frétt í Vísi hefur Gísli Jónsson, bílstjóri hjá Arcitc Trucks og stundum nefndur pólfari eftir ferðalög sín á Suðurskautslandið, fengið tilboð samþykkt í...

Haustverkin í garðinum

Í tilefni af 20 ára afmæli Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða býður miðstöðin upp á fría örfyrirlestra nú á haustönn, einn í hverjum mánuði. Fyrsta erindið verður...

Nýjustu fréttir