Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Bolungavík: vill fiskeldi í Djúpið og auðlindagjöld til sveitarfélaga

Bæjarráð Bolungavík hélt fyrst fund sinn á nýju árið þann 8. janúar. Þar var meðal annarra mála rætt um  drög að lögum um breytingu...

Fyrstu kynni – Grænlendingar á Ísafirði

Í gær var opnuð í Reykjavík sýningin Fyrstu kynni - Grænlendingar á Ísafirði í Veröld, húsi Vigdísar. Fjallað er um heimsókn tæplega 90 Grænlendinga...

Mokað á morgun í Árneshrepp

Vegagerðin mun hefja mokstur á morgun norður í Árneshrepp. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti sagði í samtali við Bæjarins besta að það væri kominn töluverður snjór...

Samgönguráðherra fer norður í Árneshrepp

Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákveðið að fara í heimsókn norður í Árneshrepp í framhaldi af ákalli til stjórnvalda frá nefnd um brothættar byggðir. Sigtryggur...

MMR: lítilsháttar fylgisbreyting frá vinstri til hægri

Sjálfstæðisflokkurinn mældist með stuðning 22,2% landsmanna í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 4.-14. janúar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hélst nær óbreytt frá síðustu mælingu...

Bolungavík: Ákall til íbúa Reykhólahrepps – samþ Þ-H leið

Bæjarstjórn Bolungavíkur samþykkti fyrr í vikunni eftirfarandi ályktun um vegamál. Hún er samhljóða ályktun frá Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi: Bæjarráð Bolungarvíkur biðlar til íbúa Reykhólahrepps...

Heilsugæslusel á Flateyri í athugun

Ákveðið var að loka á þessu ári heilsugæsluselinu á Flateyri í sparnaðarskyni. Gylfi Ólafsson forstjóri Heilbirgðisstofnunar Vestfjarða segir að búið sé að segja  upp...

Ísafjörður: einangrun knattspyrnuhússins kostar 100 mkr

Stofnkostaður á 2.970 fermetra íþróttahúsi knattspyrnuhúsi óeinangruðu er 506 milljónir króna en 602 milljónir króna ef húsið er einangrað. Þetta kemur fram í úttekt...

Tálknafjörður: byggðakvóti fjármagni dvalarheimili

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps tók fyrir á fundi sínum í gær að ákveða reglur um úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Samþykkt var tillaga með fjórum atkvæðum gegn...

Krónan veiktist um 6,4% í fyrra

Krónan veiktist í fyrra um 6,4%. Þetta er annað árið í röð sem krónan veikist gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Árið 2017 veiktist krónan um 0,7%. ...

Nýjustu fréttir