Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar er elsta starfandi vélsmiðja landsins. Smiðjan sem er nánast í sinni upprunalegu mynd og ber nafn Guðmundar J. Sigurðssonar sem stofnaði...

Bryndís Ósk Jónsdóttir ráðin sviðsstjóri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í einum rómi tillögu bæjarráðs um að ráða Bryndísi Ósk Jónsdóttur í stöðu sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar. Var tillagan í samræmi...

Sandlóur á bakpoka ferðalagi um Evrópu

Rannsóknasetur Háskólans á Suðurlandi einstaklingsmerkti 22 sandlóur í Bolungarvík, á Ísafirði og í Önundarfirði síðastliðið sumar í samvinnu við Náttúrustofu Vestfjarða. Þessar sandlóur fengu...

Það vantar skólastjóra á Patró

Vest­ur­byggð auglýsir starf skóla­stjóra Patreks­skóla laust til umsóknar. Leitað er eftir metn­að­ar­fullum einstak­lingi sem býr yfir leið­toga­hæfi­leikum, hefur víðtæka þekk­ingu á skóla­starfi, fram­sækna sýn...

Vegagerðin auglýsir útboð á Djúpvegi um Hattardal

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu vegkafla ásamt smíði á nýrri brú á Djúpvegi (61-35) Um Hattardal. Vegkaflinn er um 2,6 km langur og...

Hjukrunarheimilið Berg: staðan er alvarleg

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að staðan á Hjúkrunarheimilinu Bergi sé alvarleg. Eitt smit vistmanns hefur verið staðfest. Fyrr í dag voru fréttir...

Stuttmynd um altaristöfluna í Ísafjarðarkirkju

Stuttmyndin Fuglar himinsins fjallar um samnefnt altarisverk í Ísafjarðarkirkju eftir listakonuna Ólöfu Nordal. Myndin var gerð til að sýna á prestastefnunni þegar hún var...

Hjúkrunarheimilið Berg: þrír vistmenn smitaðir

Í morgun kom í ljós að þrír vistmenn á Hjúkrunarheimiinu Berg í Bolungavík reyndist smitaðir af kórónaveirunni. Þá eru sjö vistmenn í sóttkví. Níu...

Mast auglýsir eftir dýralæknum

Matvælastofnun hefur  auglýst eftir sjálfstætt starfandi dýralæknum til að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu í dreifðum byggðum landsins. Auglýstar eru meðal annarra...

Bolungavík: vilja flýta framkvæmdum vegna covid 19

Bæjarráð Bolungavíkur lýsir yfir áhyggjum yfir þeim áskorunum sem sveitarfélagið stendur frammi fyrir vegna neikvæðra efnahagsáhrifa af Covid-19 veirufaraldrinum. Bæjarráð leggur fram eftirfarandi mótvægisaðgerðir...

Nýjustu fréttir