Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi hafnar

Veiðar á rækju í Djúpinu eru hafnar og er kvótinn fyrir vertíðina 322 tonn. BB hringdi í skipstjórann á Ásdísi ÍS 002 frá Bolungarvík,...

Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri og Súðavík keppir fyrir Vestfirði í Skólahreysti

Undankeppni Skólahreystis 2018 fór fram í TM höllinni í Garðabæ í gær. Keppt var í tveimur riðlum, Vestfjarðarriðli og Vesturlandsriðli. Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri...

Páll Pálsson ÍS á heimleið

Páll Pálsson ÍS, nýr togari Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal, lagði af stað heimleiðis frá Shidao í Kína nú í morgun. Systurskipið Breki VE, nýr togari...

Laxeldi í Ísafjarðardjúpi myndi ekki skaða villtu laxastofnana

Þó svo að um sé að ræða innblöndun eldislaxa í veiðiár með villtum laxastofnum upp á 5 til 10 prósent sjást nær engar breytingar...

Bjóða upp á nýjan og hollari matseðil

Það kannast margir við það að ætla út að borða með fjölskylduna, en reka sig á það að barnamatseðillinn inniheldur einungis mikið unnan og...

Spjall um heimskautarefinn

Melrakkasetrið í Súðavík heldur áhugaverða fyrirlestra í kvöld kl. 20, um norðurheimskautarefinn og refaveiðar á Íslandi. Vísindamenn og rannsakendur deila rannsóknum sínum tengdum refum á...

Það er skemmtilegt að mynda skegg

Ljósmyndasýningin Skeggjar verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 28. mars næstkomandi. Þar mun Ágúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýna ljósmyndir af 61 skeggjuðum mönnum. Ágúst...

Tími til kominn á Mömmu Nínu

Þeir sem hafa átt leið um miðbæ Ísafjarðar hafa kannski tekið eftir að bæst hefur í flóru veitingastaða á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag opnaði veitingastaðurinn Mamma...

Mikilvæg ráðstefna fyrir Vestfirði

Í gær, þriðjudag, lauk ráðstefnunni Strandbúnaður á Grand Hótel í Reykjavík. Strandbúnaður er nýyrði og vísar til „landbúnaðar“ og eru samtök allra þeirra sem...

Unnið að mokstri á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði

Unnið er að mokstri á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði um þessar mundir. G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að enn sem komið er, sé einungis...

Nýjustu fréttir