Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Merkir Íslendingar – Guðmundur Ingi Kristjánsson

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi á Kirkjubóli, og k.h., Bessabe Halldórsdóttir. Systir...

Einar Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Hábrúnar hf.

Einar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Hábrúnar í Hnífsdal en fyrirtækið starfrækir regnbogaeldi í Skutulsfirði og fiskvinnslu í Hnífsdal. Hjá fyrirtækinu starfa nú...

Ferðaklúbburinn 4×4 segir sig úr Landvernd

Ferðaklúbburinn 4×4 hefur sagt sig úr Landvernd sem klúbburinn sakar um að hafa rekið stefnu undanfarin ár sem hafi verið öfgakennd, markast af harðlínu...

Vestri: Linda Marín komin heim

Bakvörðurinn Linda Marín Kristjánsdóttir er gengin til liðs við Vestra. Linda er fædd árið 1999 og er alin upp innan raða forvera Vestra, Körfuknattleiksfélags...

Vetrarsól á Ströndum um helgina

Hátíðin Vetrarsól á Ströndum verður haldin í þriðja sinn um helgina 15.-17. janúar. Mikið er um að vera á hátíðinni, farið verður í pöbbarölt...

Umhverfisstofnun vill vernda ref fyrir myndatöku

Umhverfisstofnun hefur kynnt fyrir Ísafjarðarbæ áform sín um tvær breytingar á reglum um friðlandið á Hornströndum. Fyrri breytingartillagan er á þá leið að leyfi þurfi ...

Bolungavík: Stækkun frystihússins gengur vel

Góður gangur er í stækkun frystihúss Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík og var flaggað í gær fyri því að búið er að reisa stálgrindina...

Ekki er allt sem sýnist

Sumar myndir skapa slík hughrif að þær greipast í minnið. Þessi mynd er ein þeirra og hefur fylgt mér lengi. Fyrsta sem kom upp í...

Viðburðastofa Vestfjarða með útsendingar frá kappleikjum

Íþróttir aftur leyfðar og við byrjum með hvelli, en þrír leikir verða sýndir í þráðbeinni hjá okkur um helgina segir í tilkynningu frá Viðburðarstofu...

Vill sjá 30 til 50 þúsund tonna fiskeldi í Ísafjarðardjúpi

„Fiskeldið er nú þegar einn af burðarásum atvinnulífsins og svo verður í framtíðinni, það er engin spurning. Starfsemi fiskeldisfyrirtækja er að færast upp til...

Nýjustu fréttir