Þriðjudagur 23. apríl 2024

Íslensk erfðagreining greinir sýni úr íslensku sauðfé

Íslensk erfðagreining ætlar á næstu vikum að byrja að taka við sýnum úr íslensku sauðfé. Gerðar verða erfðarannsóknir...

Tillaga um að leggja niður byggðakvóta

Niðurstöður starfs­hópa stefnu­móta­verk­efn­is­ins Auðlind­in okk­ar voru kynnt­ar á Hilt­on Reykja­vik Nordica nú í hádeginu. Um er að ræða til­lög­ur...

Hægt að fá greitt frá Tryggingastofnun einu sinni á ári

Í hverjum mánuði fá um 70 þúsund einstaklingar greiðslur frá TR og fyrir hluta af hópnum, það er þau sem eru með...

Ísafjörður: tónlistarskólinn settur í gær

Fjölmenni var í gær á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í fyrradag. Einnig fór...

Landsspítalinn: brjóstaskimun Ísafirði

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Ísafirði 11. – 15.  September

Forsetahlaup UMFÍ á Patreksfirði 2. september

Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september í samstarfi við Héraðssambandið Hrafna-Flóka á milli klukkan 10:00 – 11:00. 

Frístundabyggð í Dagverðardal

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að heimila auglýsingu á vinnslutillögu vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 á svæði Í9 í Dagverðardal, þar sem íbúðabyggð...

Ísafjörður: Samvera árgangsins 1951

Árgangur 1951 á Ísafirði kom saman föstudaginn 25. og laugardaginn 26. ágúst s.l. Þetta er í 8. árgangsmót hópsins...

Biskupskosningar á næsta ári

Kjörstjórn Þjóðkirkjunnar hefur ákveðið tímasetningu vegna kosningar biskups Íslands. Tímasetningin er til samræmis við ákvörðun biskups Íslands um það...

Hlutfall erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum

Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við...

Nýjustu fréttir