Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 16

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 16 við vinnu Dýrafjarðarganga. Miðvikudaginn 17. apríl sprengdi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra síðustu sprenginguna í...

Tillaga að friðlýsingu Látrabjargs

Umhverfisstofnun hefur kynnt  tillögu að friðlýsingarskilmálum fyrir friðland að Látrabjargi ásamt tillögu að mörkum svæðisins.  Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til og...

50 ár liðin frá sjósetningu fyrsta stálskipsins á Ísafirði

Þann 15. apríl voru 50 ár liðin frá því að fyrsta stálskipinu, sem smíðað var á Ísafirði, var hleypt af stokkunum í Skipasmíðastöð M.Bernharðssonar...

knattspyrna: Vestri sigraði Kára 3:1

Vestri sigraði lið Kára 3-1 á laugardaginn í fyrta leik sumarsins.  Liðið var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, komust fljótlega yfir með marki...

Mikilvægt skref í tengingu Vestfjarða -ON opnar hlöðu í Búðardal

Orka náttúrunnar opnaði fyrir páskahelgina rafmagnshleðslu fyrir rafbíla í Búðardal. Fyrirtækið kýs að kalla tækið ON hlöðu,  Hlaðan stendur við Kjörbúðina og er búin tveimur hraðhleðslutengjum auk...

McKinsey ráðleggur fiskeldi á Nýfundnalandi

Í nýlegri skýrslu sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co, vann fyrir ríkisstjórn Nýfundnalands og Labrador er lögð sérstök áhersla á laxaeldi sem eitt af...

Náttúruverndarsamtök Vestfjarða endurvakin

Borist hefur eftirfarandi fréttatilkynning um endurstofnfund Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða sem verður í Vestrahúsinu á sumardaginn fyrsta: Endurstofnfundur-aðalfundur   Náttúruverndarsamtök Vestfjarða hafa legið í dvala um nokkurra ára skeið. ...

Myndlistarsýning óður til Ísafjarðar

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson opnaði á laugardaginn sýningu í Gallerí Úthverfu. Nefnir hann sýningu sína óður til Ísafjarðar og eru verkin málverk og vídeó af per´sonum...

Ríkið gerir kröfur um land í Barðastrandarsýslu

Kröfugerð ríkisins fyrir Óbyggðanefnd til lands í Barðastrandarsýslu hefur verið lögð fram og kynnt. Lögum samkvæmt á Óbyggðanefnd að úrskurða um eignarhald á landi...

Aldrei fór ég suður : Sló öll fyrri met

Kristján Freyr Halldórsson, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarnnar Aldrei fór ég suður segir að hátíðin nú, sú 16. í röðinni, hafi slegið öll fyrri met hvað aðsókn...

Nýjustu fréttir