Fimmtudagur 25. apríl 2024

Nýtt sveitarfélag: kosið í vor

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að kosin verði sveitrstjórn fyrir nýtt sameinað sveitarfélag Vesturbyggðar og Tálknafjarðar í vor. Hvenær nákvæmlega...

Sameining: Vesturbyggð samþykkti

Sameining sveitarfélaganna Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepps var samþykkt í Vesturbyggð. Þar greiddu 442 atkvæði og 804 voru á kjörskrá. Kjörsókn var 55%.

Sameining: Tálknafjörður samþykkti

Kjörstjórn í Tálknafirði hefur tilkynnt um úrslit kosninganna um sameiningu Tálknafjarðar við Vesturbyggð. Á kjörskrá voru 201 og 145...

Sameiningarkosning V -Barð. : lýkur kl 18

Kosningu í Vesturbyggð og á Tálknafirði um sameiningu sveitarfélaganna lýkur nú kl 18 í dag eftir tæpan klukkutíma. Samkvæmt upplýsingum frá kjörstjórn...

Vesturbyggð: yngst til að kjósa

Sólrún Elsa Steinarsdóttir varð 16 ára í gær og kaus í dag í sameiningarkosningum Vesturbyggðar og Tálknafjarðar og er þar með yngsti...

Fljótavík: neyðarsendir fór í gang

Mikill viðbúnaður var hjá Landhelgisgæslunni, björgunarsveitum og lögreglu vegna neyðarboðs sem kom frá eins hreyfils flugvél í Fljótavík á þriðja tímanum í...

Vesturbyggð: framlegð of lág miðað við skuldastöðu

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga gerir athugasemd við framlegð sveitarsjóðs og segir hana of lága miðað við skuldastöðu. Framlegðin er 7% en ætti...

Maskína: Samfylkingin stærst á vestanverðu landinu

Í nýrri könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokka er Samfylkingin með mest fylgi á Vesturlandi og Vestfjörðum og mælist með 27%.

Jöfnunarsjóður sveitarfélaganna: 800 m.kr. til sveitarfélaga

Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir þetta ár hafa verið hækkuð um 750 m.kr. og verða alls 14.750 m.kr. Auk...

Þráinn og Freyja fá heiðursslaufur Sigurvonar

Freyju Óskarsdóttur og Þráni Ágústi Arnaldssyni voru veittar heiðursslaufur krabbameinsfélagsins Sigurvonar í bleikum október. Var það gert í þakklætisskyni fyrir frábært framtak...

Nýjustu fréttir