Laugardagur 20. apríl 2024

Hafró: samningur við Radcliffe ekki vanhæfisástæða

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir að stofnunin vinni fyrir ýmsa aðila og veitir þeim ráðgjöf. Niðurstaða slíkrar vinnu sé birt í skýrslum eða vísindaritum...

Tónleikar í Edinborgarhúsinu

Á morgun föstudag verða tónleikar í Edinborgarhúsinu þar sem þeir Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson spila en þeir hafa leikið saman í 20 ár. ...

Karfa: U16 stúlkna á Evrópumót

U16 ára lið stúlkna er síðasta yngra landslið KKÍ á þessu ári sem heldur út til að taka þátt á Evrópumóti FIBA sumarið 2019...

Strandabyggð: Nýr oddviti – vantar varamenn

Nýr oddviti var kosinn í sveitarstjórn Strandabyggðar á fundi í vikunni. Jón Gísli Jónsson var kosinn í stað Ingibjargar Benediktsdóttir sem er að flytja...

Nýtt átak gegn Þ-H leið: pírati í borgarmálum vill vernda Teigsskóg

Valgerður Árnadóttir og Karl Fannar Sævarsson hafa efnt til átaks sem heitir:  verndum Teigsskóg. Þau skýra frá þessu í aðsendri grein á frettabladid.is í gær. ...

Hver á spólur Megasar?

Gunnar Davíðsson frá Þingeyri, deildarstjóri hjá Tromsfylki í Noregi á sér áhugamál sem fáir aðrir leika eftir honum. Gunnar var fenginn til þess að...

Króatinn Marko gengur í raðir Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Króatann Marko Dmitrovic um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Marko er frá Zagreb höfuðborg Króatíu og hefur...

Seðlabankastjóri : greiðslumiðlun færist til útlanda

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt opinn kynningarfund í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á mánudagskvöld þar sem hann fór yfir markmið, árangur og áskoranir til framtíðar í...
Mynd Birna Lárusdóttir

Fundur Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði

Góð mæting var á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Edinborgarhúsinu í gærkvöldi þar sem ráðherrarnir Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson og þingmennirnir Áslaug Arna...

Sveitarfélög á Vestfjörðum verða aðeins þrjú

Sveitarfélögum á Vestfjörðum fækkar úr níu í þrjú, ef hugmyndir um að setja föst viðmið um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum upp í 1000 árið...

Nýjustu fréttir