Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Nú er opið fyrir umsóknir úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða Uppbyggingarsjóður Vestfjarða er hluti af Sóknaráætlun Vestfjarða og styrkir nýsköpun, uppbyggingu atvinnulífs og menningarstarf á Vestfjörðum. Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs...

Söngvaseiður á Vestfjörðum

Leiklistarhópur Halldóru setur upp Söngvaseið í tilefni af 10 ára afmæli hópsins. Það var 21. nóvember 2009 sem starfsemin hófst með lítilli sýningu þar...

Októberveðrið á Ströndum

Á vefnum litlihjalli.is tekur veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík í Árneshreppi saman yfirlit yfir veðrið í október. Þar segir: Norðaustlægar vindáttir voru fyrstu 3 daga mánaðar, en...

Engar veiðar – engin vinnsla – bara kvótaleiga 250 milljónir króna

Frá því er sagt á Aflafréttum að fyrirtækið Eskja á Eskifirði, sem áður hét Hraðfrystihús Eskifjarðar og var umfangsmikið í útgerð og fiskvinnslu, eigi nú...

Mannvirkjastofnun: margar athugasemdir við slökkvilið Vesturbyggðar

Mannvirkjastofnun gerir margar athugasemdir við slökkvilið Vesturbyggðar í úttekt sem stofnunin gerði á slökkviliði Vesturbyggðar 28. maí 2019. Markmið úttektarinnar var að fylgja eftir...

Votlendissjóður: endurheimt votlendis að frumkvæði landeigenda

Þær jarðir sem Votlendissjóður er að endurheimta núna og stendur til að endurheimta á næstunni koma inn til Votlendissjóðs að frumkvæði landeigenda. Þetta kemur...

Fjórðungsþing Vestfirðinga: auknar niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði

Haustþing Fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldið var á Hólmavík  í síðasta mánuði ályktaði um niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði. Það var bæjarráð Bolungavíkur sem lagði til við...

Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

Framkvæmt fyrir 1 milljarð króna í höfunum utan grunnnets

Í drögum að samgönguáætlun fyrir næstu fimm ár, 2020-24, er lagt til að ráðast í framkvæmdir í höfnum á Vestfjörðum, sem eru utan grunnnets,...

Ísafjarðarbær setur siðareglur fyrir starfsmenn

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt siðareglur fyrir starfsmenn bæjarins. Markmiðið með reglunum er að skilagreina hátterni og viðmót sem ætlast er til að starfsmenn sýni við...

Nýjustu fréttir