Teigsskógur: stefnt að því að bjóða út fyrir vorið

Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni segir stefnt að því að bjóða út eins mikið og hægt er fyrir vorið af nýja veginum um...

Þorláksmessubarn á Ísafirði

Ekkert barn hefur fæðst á heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði síðan jólin gengu í garð, en að sögn Erlu Rún Sigurjónsdóttur, ljósmóður fæddist stúlkubarn á...

Votlendissjóður býður betur

Votlendissjóður hefur breytt framlagsforsendum sínum og þar með verðlagningu kolefnisjöfnunar í gegnum sjóðinn. Helstu breytingar eru þær að sjóðurinn býður nú endurheimt tonn á...

Árneshreppur: samþykkt að hefja aðal- og deiliskipulagsbreytingar vegna Hvalárvirkjunar

Hreppsnefnd Árneshrepps samþykkti á fundi sínum fyrir jól  að hefja vinnu við breytingar á Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025 vegna Hvalárvirkjunar, en gildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir...

Núpur: sótt um að skipta lóðinni undir húseignunum

HérNú ehf , hinn nýi eigandi að fasteignm Héraðsskólans á Núpi hefur sótt um að fá að skipta lóðinni undir eignunum í þrjár lóðir. ...

Jólin 1925 á Dynjanda

Jólin 1925 verða mér fyrir margra hluta sakir ógleymanleg. Ég var þá 9 ára gamall og man vel eftir jólaundirbúning og jólahaldi. En best...

Gleðilega hátíð Vestfirðingar og aðrir landsmenn

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi ár. Árið hefur...

Jólahelgihald í Holtsprestakalli

Í Holtsprestakalli verður í dag, aðfangadag,  aftansöngur kl 18 í Flateyrarkirkju og messa kl 23 í Suðureyrarkirkju. Á morgun jóladag verður messa í Holtskirkju kl...

Guðsþjónustur í Bolungavík og Súðavík

Í kvöld kl 18 verður aftansöngur í Hólskirkju. Á morgun jóladag verður hátíðarmessa kl 14 í Hólskirkju og kl 15:15 helgistund á hjúkrunarheimilinu Bergi...

Guðsþjónustur á Ísafirði

Í kvöld kl 18 verður aðfangasöngur í Hnífsdalskapellu og miðnæturmessa kl 23 í Ísafjarðarkirkju. Á morgun jóladag verður jólamessa kl 14 í Ísafjarðarkirkju og kl...

Nýjustu fréttir