Snjóflóð – Lögreglan biður fólk að fara varlega og fylgjast með tilkynningum

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að aðgerðarstjórn á norðanverðum Vestfjörðum og samhæfingarstöð almannavarna í Skógarhlíð voru virkjaðar rétt fyrir miðnætti 15....

Þingeyri: samþykkt að breyta deiliskipulagi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á  fundi í síðustu viku að breyta deiliskipulagi á hafnarsvæðinu á Þingeyri, lóð við Sjavargötu 4, þannig að að nýtingarhlutfall og byggingarreitur...

Vesturbyggð : gerir athugasemdir við minnkun byggðakvóta

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar gerir athugasemdir við við þær breytingar sem sjávarútvegsráðherra gerði voru á forsendum úthlutunar byggðakvóta fyrir 2019/20 frá því sem gilti síðasta...

Ýtt á fiskeldi í Djúpinu og viðbótarkvóta

Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungavík hitti Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra í gær og ræddi við hann um hagsmunamál Bolvíkinga og Vestfirðinga. Jón Páll sagist...

Mikið eignatjón á Flateyri

Ekki urðu slys a fólki í snjóflóðunum sem féllu í gærkvöldi á Flateyri og í Súgandafirði.  Á Flateyri féll seinna flóðið á eitt hús...

• Fólk á Flateyri er beðið um að halda kyrru fyrir heima

Í tilkynningu frá frá Samhæfingarstöð almannavarna segir: Fólk á Flateyri er beðið um að halda kyrru fyrir heima að svo stöddu. Íbúar á Suðureyri eru...

Snjóflóð á Flateyri og í Súgandafirði

Skömmu fyrir miðnætti féllu stór snjóflóð á Flateyri og í Súgandafirði. Talið er að flóðin hafi verið a.m.k. tvö á Flateyri. Björgunarsveitir hafa verið...

Virkjun fær nú flest það bætt

Heldur mjakast mál áfram í rétta átt varðandi áform um Hvalárvirkjun og horfir betur en var þegar fjölmiðastormurinn geysaði síðastliðið sumar. Jón Atli Játvarðsson á...

Þorrablótin eru fram undan

Nú líður að því að tími sé komin til að halda þorrablót. Þorrablót verður á Tálknafirði laugardaginn 25. janúar og efalaust víðar. Á vef Reykhólahrepps...

Ísafjörður uppfært : Skutulsfjarðarbraut lokuð eftir kl 22 í kvöld

Lögreglan á Vestfjörðum hefur tilkynnt að í ljósi snjóalaga og veðurspár megi búast við því að Skutulsfjarðarbraut, milli Stakkaness og Tunguár, verði lokuð fyrir umferð...

Nýjustu fréttir