Fimmtudagur 25. apríl 2024

Verkfall hjá Fosvest

Í næstu viku verða að öllu óbreyttu tveggja daga verkföll hjá opinberum starfsmönnum á Vestfjörðum. Verkfall hefst á miðnætti aðfararnætur mánudagins 9. mars og...

Ísafjörður: 1.140 tonna afli í febrúar

Alls var landað um 1.140 tonnum í Ísafjarðarhöfn í febrúar 2020. Þrír rækjubátar lönduðu 85 tonnum af rækju. það voru Halldór Sigurðsson ÍS, Ásdís...

Krílið kemur í Ísafjarðarkirkju 8. mars

Tónverkið “Hver vill hugga krílið?” verður flutt í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 8. mars kl. 14.00. Verkið sem er fyrir barnakór, hljómsveit og sögumann er eftir...

Fjölgun um 1 á Vestfjörðum

Íbúum  á Vestfjörðum fjölgaði um einn frá 1. desember 2019 til 1. mars 2020. Íbúar voru 1. mars 2020 orðnir 7.119 en voru 7.118...

Heilbrigðisráðherra: heilbrigðisþjónustan á ábyrgð forstjóra HVEST

Í svari upplýsingafulltrúa Heilbrigðisráðuneytisins  við fyrirspurnum Bæjarins besta til heilbrigðisráðherra segir að það hafi ekki verið tekin formleg ákvörðun um að loka heilsugæsluselinu á...

Ögri frá Ögri

Ögri er sexæringur, smíðaður um 1880-1890 af Kristjáni Kristjánssyni bónda og skipasmið í Þúfum í Reykjafjarðarhreppi. Báturinn var byggður fyrir bóndann í Ögri við...

Félag Árneshreppsbúa 80 ára. Afmælishátíð 14 mars.

Félagið var stofnað fyrir 80 árum í Oddfellowhúsinu í Reykjavík. Það var fyrst í stað hugsað fyrir brottflutta íbúa í Reykjavík og nágrenni en...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða frestar árshátíð

Vegna þróunar undanfarna daga á COVID-19 sjúkdómnum er það sameiginlegt mat umdæmislæknis sóttvarna og framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða að fresta verði árshátíð, sem halda átti...

Stella í orlofi á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi á morgun föstudag. Stella er Íslendingum að góðu kunn, flest kunnum við fjölmarga frasa úr myndinni utanbókar enda er...

HVEST : hefur fengið vilyrði fyrir fjármagni til Flateyrar

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að með skýrslu Flateyrarnefndarinnar hafi stofnunin fengið vilyrði fyrir auknu fé til að undirbúa nýtt sel á Flateyri. Rekstrarkostnaðurinn,...

Nýjustu fréttir