Laugardagur 20. apríl 2024

Heimsóknarbann á Barmahlíð

Tekin hefur verið ákvörðun um að setja á heimsóknarbann á hjúkrunarheimilið Barmahlíð á Reykhólum frá 10. mars, um óákveðinn tíma vegna Covid 19 veirufaraldurs.  Þetta er gert...

Tveir strengir um Dýrafjarðargöng

Lagning tveggja jarðstrengja um Dýrafjarðargöng er hafin. Þar er um að ræða annars vegar 132 kV raflínu í eigu Landsnets og hins vegar 11...

Teigskógur: framkvæmdaleyfi næstu daga

Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni segist telja að gengið verði frá samkomulagi við Reykhólahrepp næstu daga um Þ-H leiðina. Sveitarstjórn Reykhólahrepps  setti 29...

Breyttu fyrirkomulagi um afhendingu lyfja frestað

Í dag átti að taka í gildi ákvörðun Lyfjastofnunar þar sem kveðið var á um að sá sem sækti lyf fyrir annan en sjálfan...

Sjónvarpsdagskrá RÚV aukin vegna COVID-19:

Nú hefur verið ákveðið að frá og með deginum í dag hefjist sjónvarpsdagskrá RÚV klukkan 9:00 á morgnana. Er þetta gert til að gleðja...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Ísafjarðarbær: snjómokstur tvöfaldast

Útlit er fyrir að snjómokstur ársins verði tvöfalt meiri en gert er ráð fyrir í fjárhagsáætlun 2020. Þar er snjómoksturinn áætlaður 43,6 milljónir króna...

OV: bæta varaafl á Flateyri

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að allt kapp sé lagt á að finna viðunandi lausn fyrir næsta vetur varðandi varaafl fyrir Flateyri, en í vetur hefur...

Rík­is­stjórn­in kynn­ir aðgerðir vegna kór­ónu­veiru

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19. Aðgerðirnar miða að því að...

Sjö Strandamenn í Vasagöngu

Sjö keppendur frá Skíðafélagi Strandamanna lögðu land undir fót  til Svíþjóðar um daginn og tóku þátt í Vasagöngunni, 90 km göngu frá bænum Sälen í...

Nýjustu fréttir