Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Sóley kynnir Nóttina sem öllu breytti

Sóley Eiríksdóttir kynnir og les upp úr bók sinni „Nóttin sem öllu breytti“ á Bókasafninu á Ísafirði á laugardag klukkan 14. Sóley skrifar bókina...

Zontaklúbburinn Fjörgyn fagnaði 20 ára afmæli

Zontaklúbburinn Fjörgyn á Ísafirði fagnaði 20 ára afmæli síðasta föstudag og komu Zontakonur saman af því tilefni og gerðu sér glaðan dag, ásamt gestum. Dagskráin...

Hjálpa má Rauða krossinum að hjálpa öðrum fyrir jólin

Rauði krossinn hér á landi og þar með taldar deildir á norðanverðum Vestfjörðum hefur um árabil veitt aðstoð í formi fataúthlutunar, matar- og fjárhagsaðstoðar...

Karlakórinn Ernir með aðventutónleika

Karlakórinn Ernir heldur um þessar mundir árlega aðventutónleika sína á norðanverðum Vestfjörðum. Frá því er þeir félagarnir byrjuðu að hefja upp raust sína í...

Mýsnar í Súðvík dúkka upp á nýjum stöðum

Þorsteinn Haukur Þorsteinsson og Lilja Kjartansdóttir í Súðavík senda nú frá sér nýja hljóðbók um Sigfús Músason, Fjólu konu hans og músaungana þeirra, en...

Námskeið í útvarpsþáttagerð á nýju ári

Í janúar og febrúar á nýju ári verður boðið upp á námskeið í útvarpsþáttagerð á Ísafirði undir yfirskriftinni „Útvarp sem skapandi miðill - þættir...

Skuggsjá gerir það gott

Stuttmyndin Skuggsjá sem tekin var upp á Hvilft í Önundarfirði á fyrr á þessu ári er nú komin í sýningar á kvikmyndahátíðum og fer...

Vilja gefa Töniu og fjölskyldu góða jólagjöf

Stöllurnar Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir og Karen Gísladóttir standa fyrir liðakeppni undir yfirskriftinni „Gerum gagn“ í Stúdíó Dan á Ísafirði þann 10. desember næstkomandi. Keppnin...

Jólaljósin tendruð á Ísafirði og Suðureyri

Á sunnudag er annað dagur aðventu og eru nú þegnar þessa lands teknir til við að koma sér í jólagírinn með ýmsu móti, jafnframt...

Íhuguðu að sniðganga tendrun jólaljósanna

Kennarar við Tónlistarskólann á Ísafirði sýndu á fundi sínum á mánudag eindreginn vilja til að koma ekki að tendrun jólaljósanna á Silfurtorgi með nokkrum...

Nýjustu fréttir