Óbyggðanefnd: suðausturhluti Drangajökuls er þjóðlenda

Óbyggðanefnd kvað í gær, 21. febrúar 2020, upp úrskurð í þjóðlendumáli í Strandasýslu þar sem sá hluti Drangajökuls sem er innan sýslunnar var úrskurðaður...

Vestfjarðaleiðin – The Westfjords Way

Í gær var hulunni svipt af nýju nafni og merki ferðamannaleiðarinnar sem hefur gengið undir vinnuheitinu Hringvegur 2. Nafnið sem varð fyrir valinu var...

Hilmir og Hugi skrifa undir afrekssamning

Fyrir leik meistaraflokks Kkd. Vestra og Selfoss 17. febrúar síðastliðinn skrifuðu bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir undir afrekssamning við Afrekssjóð HSV.  Samningarnir fela í...

Bolungavík: frumvarp atlaga að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélaga

Bæjarráð Bolungarvíkur gerir alvarlegar athugasemdir við framkomið „Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga“. Í bókun bæjarráðsins frá síðasta fundi segir...

Nýjung í Tálknafjarðarskóla

Í Tálknafjarðarskóla hefur nú verið tekið upp á þeirri nýjung að bjóða uppá starfsnám á unglingastigi á vorönn. Starfsnámið fellur undir valgreinar en nemendur...

2700 þorskar merktir 51 hafa veiðst aftur

Við Ísland hafa merkingar verið notaðar til að rannsaka far fiska í meira en eina öld en árið 1904 var fyrsti þorskurinn merktur við...

Ný lög um skip

Drög að frumvarpi til laga um skip hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða...

Gettu betur: MÍ – Versló í kvöld

Í kvöld kl. 19:45 keppir Menntaskólinn á Ísafirði við Verslunarskólann í spurningakeppni framhaldsskólanna. Lið MÍ fór til Reykjavíkur á miðvikudaginn og er tilbúið í slaginn....

Samtök atvinnurekenda stofnuð á Ísafirði

Samtök atvinnurekenda á norðanverðum Vestfjörðum voru stofnuð fimmtudaginn 13. febrúar í sal Þróunarseturs Vestfjarða.  Samtökin eru ópólitísk og tilgangurinn er að gæta hagsmuna rekstraraðila...

Ísafjarðarbær: ráðning bæjarstjóra samþykkt 5:0

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Birgi Gunnarsson sem bæjarstjóra og ráðningarsamning við hann með 5:0. Í listinn sat hjá. Áætlað...

Nýjustu fréttir