Miðvikudagur 24. apríl 2024

Menningardvöl á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir umsóknum um menningardvöl í húsnæði sveitarfélagsins sumarið 2020. Strandabyggð vill auka lista- og menningarlíf sveitarfélagsins og óskar eftir umsóknum frá...

Vestfirðir – Stöðumat aðgerðastjórnar – Hertar aðgerðir

Þann 28. febrúar sl. var fyrsta Covid-19 smitið greint á Íslandi. Um mánuði síðar fór að bera á smitum hér á norðanverðum Vestfjörðum og...

Covid fundur um stöðuna í Bolungarvik

Haldinn verður upplýsingafundur um stöðuna í Bolungarvík vegna Covid-19 föstudaginn 17. apríl 2020 kl. 15:00. Fundurinn verður sendur beint út á Facebook (https://www.facebook.com/bolungarvik) og...

Áhættumat Hafró: forsendur þess ekki fyrir hendi varðandi laxastofna

Rorum ehf hefur gefið út skýrsluna Breiðdalsá og leitin að laxinum. Höfundar eru dr Þorleifur Ágústsson og dr Þorleifur Eiríksson. Niðurstöður skýrslunnar eru að hverfandi líkur eru...

Ísafjarðarbær: 18 virkjunarkostir metnir – 6 mögulega hagkvæmir

Í nýútkominni skýrslu Verkís fyrir Vestfjarðastofu um smávirkjanir á Vestfjörðum eru  18 kostir metnir í Ísafjarðarbæ. Þrír kostir reynast hagkvæmir og þrír til viðbótar eru...

Reykhólar: sveitarstjórn klofnar og minnihluti verður til

Sveitarstjórn klofnaði í atkvæðagreiðslu um uppsögn Tryggva Harðarsonar, fráfarandi sveitarstjóra og ingimar Ingimarsson, varaoddviti og fyrrverandi oddviti lýsti því yfir að hann myndi hér...

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir styrki

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst styrki og kallar eftir umsóknum vegna verkefna eða viðburða. sem eiga að koma til framkvæmda sumarið 2020. Verkefnin geta verið...

Covid: tvö ný smit í Bolungavík í gær

Í gær var tilkynnt um tvö ný smit á Vestfjörðum. Bæði voru þau í Bolungavík. Alls hafa nú verið greind 77 smit í öllu umdæminu....

Ríkið tryggir þrjár flugferðir á viku til Ísafjarðar

Stjórnvöld hafa samið við flugfélagið Air Iceland Connect um reglulegar flugsamgöngur til Egilsstaða og Ísafjarðar til og með 5. maí nk. Hefðbundið innanlandsflug hefur...

Vigdísarverðlaunin veitt í fyrsta sinn

Í tilefni af stórafmæli Vigdísar Finnbogadóttur í dag og þess að í vor verða liðin 40 ár frá sögulegu forsetakjöri hennar hafa íslensk stjórnvöld,...

Nýjustu fréttir