Fimmtudagur 25. apríl 2024

Berg: andlát í gær

Andlát varð í gær á hjúkrunarheimilinu Berg í Bolungavík af völdum covid19. Hina látna hét Reynhildur Berta Friðbertsdóttir frá Súgandafirði , fædd 1934. Þá hafa...

Rammaáætlun 4: 5 nýir virkjunarkostir á Vestfjörðum

Orkustofnun hefur sent að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar gögn um 43 nýja virkjunarkosti, sem bætast þar með við þá kosti sem skilgreindir voru í...

Verkís: 16 smávirkjanakostir í V-Barðastrandarsýslu

Í nýútkominni skýrslu Verkís fyrir Vestfjarðastofu um smávirkjanir á Vestfjörðum eru 16 kostir metnir í Vesturbyggð og Tálknafirði. Í Tálknafirði er einn kostur metin hagkvæmur...

Makrílgreifinn

Eftir standa tvö fyrirtæki sem hyggjast halda til streitu að sækja skaðabætur til ríkisins fyrir ólögmæta útdeilingu á makrílkvóta í tíð Jóns Bjarnasonar sem...

Reykhólar: sveitarstjórn vill skóla í skýjunum

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að gera þjónustusamning við Í skýjunum hf. um rekstur Ásgarðs – skóla í skýjunum með fyrirvara um staðfestingu Menntamálastofnunnar,  sem staðfesta þarf rekstrarleyfi...

Ísafjörður : Upplýsingafundur mánudaginn 20. apríl

Haldinn verður upplýsingafundur um stöðuna í Ísafjarðarbæ vegna Covid-19 í dag, mánudaginn 20. apríl,  2020 kl. 15:00. Á föstudaginn var haldinn sams konar upplýsingafundur í...

Súðavík: vilja samning við Kalkþörungaverksmiðjuna

Sveitarstjórn Súðavíkur ræddi væntanlega kalkþörungaversmiðju á síðasta fundi sínum og bókað var að sveitarstjórnin legði áherslu á að fá samning við Íslenska kalkþörungafélagið ehf...

Fimm ný smit síðan í gær

Fimm smit hafa bæst við síðan í gær á Vestfjörðum. Þau smit voru hjá einstaklingum í Bolungarvík og Ísafirði. Smitrakning stendur yfir. Eins og komið...

Þjóðkirkjan: helgihald í kirkjum frá 17. maí

Frá því er sagt á vef Vestfjarðaprófastdæmis að samkvæmt bréfi biskups frá 17. apríl megi hefja opið helgihald í kirkjum landsins frá og með...

HVEST: Aðeins 6 smit af 1713 sýnum

Skimað var fyrir Covid-19 veirunni á norðanverðum Vestfjörðum í liðinni viku í samstarfi Íslenskrar erfðagreiningar og Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Af 1713 sýnum eru 6 jákvæð...

Nýjustu fréttir