Föstudagur 19. apríl 2024

Efnalaugin Albert lokuð fyrir almenning

Efnalaugin Albert á Ísafirði hefur ekki tekið við fatnaði og öðru til hreinsunar frá því fyrir páska. Einar Gunnlaugsson framkvæmdastjóri segir að eftir að...

Byrjað að leggja Breiðadalslínu í Dýrafjarðargöng

Á vegum Landsnets var byrjað í gær að leggja rafmagnsstrengi í gegnum Dýrafjarðargöngin. Um er að ræða um 18 km langa strengi. Lagðir eru...

Margrét II áttræð

Margrét II Danadrotting varð áttræð í dag og hafa verið umfangsmikil hátíðahöld á sjónvarpsrás DR1 í allan dag. Vegna aðstæðna eru hátíðahöldin mikið til...

Ísafjörður: Lokun vallarsvæðis á Torfnesi vegna COVID-19:

Sóttvarnarlæknir og lögreglan leggja til við Ísafjarðarbæ að loka aðgangi að vallarsvæði á Torfnesi á meðan samkomubann ríkir. Því miður hefur borið á því...

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Menningardvöl á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir umsóknum um menningardvöl í húsnæði sveitarfélagsins sumarið 2020. Strandabyggð vill auka lista- og menningarlíf sveitarfélagsins og óskar eftir umsóknum frá...

Vestfirðir – Stöðumat aðgerðastjórnar – Hertar aðgerðir

Þann 28. febrúar sl. var fyrsta Covid-19 smitið greint á Íslandi. Um mánuði síðar fór að bera á smitum hér á norðanverðum Vestfjörðum og...

Covid fundur um stöðuna í Bolungarvik

Haldinn verður upplýsingafundur um stöðuna í Bolungarvík vegna Covid-19 föstudaginn 17. apríl 2020 kl. 15:00. Fundurinn verður sendur beint út á Facebook (https://www.facebook.com/bolungarvik) og...

Áhættumat Hafró: forsendur þess ekki fyrir hendi varðandi laxastofna

Rorum ehf hefur gefið út skýrsluna Breiðdalsá og leitin að laxinum. Höfundar eru dr Þorleifur Ágústsson og dr Þorleifur Eiríksson. Niðurstöður skýrslunnar eru að hverfandi líkur eru...

Ísafjarðarbær: 18 virkjunarkostir metnir – 6 mögulega hagkvæmir

Í nýútkominni skýrslu Verkís fyrir Vestfjarðastofu um smávirkjanir á Vestfjörðum eru  18 kostir metnir í Ísafjarðarbæ. Þrír kostir reynast hagkvæmir og þrír til viðbótar eru...

Nýjustu fréttir