Laugardagur 20. apríl 2024

Þjófnaður í Bolungarvík – GPS höttum stolið

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar þjófnað í Bolungarvík sem átti sér stað um liðna helgi. Þýfið eru svokallaðir GPS hattar...

Bók um Svein Benediktsson

Um bókina Sveinn Benediktsson segir útgefandinn "Um hálfrar aldar skeið var Sveinn Benediktsson einn áhrifamesti maður í sjávarútvegi Íslendinga....

Ísafjarðarbær : Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna 

Ísafjarðarbær greiðir akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna árið 2023. Sótt er um styrkinn á heimasíðu Ísafjarðarbæjar.

Framkvæmdir við Dynjanda

Á næstu dögum hefjast framkvæmdir við náttúruvættið Dynjanda í Arnarfirði vegna uppsetningar þriggja nýrra útsýnispalla.  Pallarnir munu auka öryggi gesta,...

Heimilistónar 2023 á laugardag

Í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25 nóvember.

Súðavíkurhlíð: 474 m.kr. síðustu 10 ár

Súðavíkurhlíð hefur verið lokuð frá 36 klst upp í 329 klst. á ári síðustu 10 árin. Lokað hefur verið mest 28 daga...

Vísindaport: frá munaðarvöru yfir í þarfa þing

Í Vísindaporti föstudaginn 24. nóvember mun Arnheiður Steinþórsdóttir sagnfræðingur halda erindi sem nefnist: Frá munaðarvöru yfir í þarfa þing, saumavélar á Íslandi...

Vesturbyggð: eldisfiskur 80% af lönduðum fiski í október

Landað var í októbermánuði 2.608 tonnum af eldisfiski í Bíldudalshöfn. Elfar Steinn Karlsson, hafnarstjóri segir að þessi mánuður hafi ekki verið óvenjustór,...

HVEST: vandræði vegna veikinda

Í gær reyndist erfitt að fá bókaðan tíma á Ísafirði hjá lækni við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta fengust þau svör...

Teigskógur: umferð hleypt á 1. desember

Stefnt er að því að hleypa umferð á veginn um Teigskóg 1. desember næstkomandi og þá verður hægt að aka um Þorskafjörð...

Nýjustu fréttir